Þjóðviljinn - 28.12.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.12.1982, Blaðsíða 15
RUV G 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna Bréf frá rit- höfundum. í dag: Guðrún Sveinsdóttir. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér urn þáttinn. Flulda Runólfsdóttir les „Ofviðrið" eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu séra Sveins Víkings. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Leyndarinálið í Engidal“ eftir Hug- rúnu Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Elly Ameling syngur ljóðalög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur á píanó / Mauris- io Pollini leikur á píanó Fantasíu í E- dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónleikum Dómkirkjukórsins í Reykjavík 28. október s.l. Söngstjóri: Marteinn H. Friðriksson a. „Syng Guði dýrð“ eftir Pál Isólfsson. b. „Gloria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. c. „Jesu meine Freude“, mótetta eftir Johann Sebastian Bach. 20.35 Landsleikur í handknattleik; ísland - Danmörk Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands í út- varpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine a. „Urlicht“, þáttur úr Sinfóníu nr. 2 eftir Gustav Mahler. b. Fjögur söngljóð úr „Des Knaben Wunderhorn" eftir Gust- av Mahler. 21.45 Útvarpssagan: ,3öngurinn um sorg- arkrána“ eftir Carson McCuIIers Eyvindur Erlendsson les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregmr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skikkjan“, smásaga eftir Robert Bloch. Þýðandi: Matthías Magnússon; Þorsteinn Kári Bjarnason les. 23.10 I'áein Ijóð eftir Hans Magnus Enzens- bcrger í þýðingu Franz Gíslasonar, sem einnig flytur formálsorð um skáldið. Lesari með honum: Hugrún Gunnars- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV % 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frcttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékk- óslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 20.45 Andlegt líf í Austurheimi 2. Balí. Á morgni lífsins. í þessurn þætti liggur leiðin til Balí, sem er fögur eldfjallaeyja austur af Jövu. Þar eru listir alls konar í miklum blóma og hluti hversdagslífsins sem helgað er guðunum. Þýðandi Þor- steinn Helgason. 21.50 Því spurði enginn Evans? Annar hluti. Breskursakamálaflokkurí fjórum þáttum gerður eftir sögu Agatha Christ- ie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Gestur verður herra Pétur Sigurgeirsson, biskup íslands. 23.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 28. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Útvarp kl. 17. SPÚTNIK Rannsóknir á líkamshita og sjón Hinn mjög svo fróðlegi þátt- ur Þórs Jakobssonar, Spútn- ik, er á dagskrá útvarps í dag og hefst að venju kl. 17. IJm efni og innihald þáttarins hafði Þór eftirfarandi að segja þegar Þjóðviljinn sló á þráð til hans niður á Veðurstofu Is- lands: „Það má segja að þátt- urinn skiptist í tvennt. I fyrsta lagi verður fjallað um rann- sóknir á líkamshita manna og í öðru lagi verður fjallað um sjón mannskepnunnar. Varðandi líkamshitann þá mun ég kynna ný tæki sem tekin hafa verið í notkun til að mæla líkamshitann. Þau hafa þróast upp frá svipuðum tækj- um sem notuð voru til að mæla rákir í linsum. Tækin eru svo notuð til að sjá út hvernig hitinn breytist frá ein- urn stað til annars. Vonir standa til að hægt sé að nota þessi tæki til sjúkdóms- greiningar og til þess að gera hitakort líkamans. Það sent er athyglisvert við þessar rann- sóknir á líkamshita rnanna er hversu líkanti manna er í raun „skjóttur" þ.e. misheitur." í seinni hluta þáttarins kvaðst Þór ntundu kynna lítil- lega bækling sem nýútkominn er og hefur UNESCO séð um útgáfu hans og dreifingu. í þennan bækling rita nokkrir valinkunnir fræðimenn um margt það sent tengist augun- unt, sjúkdómum, litblindu og blindu. Þarna er að finna ýms- ar uggvænlegar niðurstöður s.s. þær, að á hverju ári missa 200-400 þús. börn sjónina vegna skorts á A-vítamínum. Þetta eru í langmestum meirihluta börn þriðja heimsins. Undarlegt uppátæki að sýna stundarfrið Vonsvikinn sjónvarpsáhorfandi hringdi: Kvaðst hann lítt hrifinn af efnisvali þeirra sjónvarpsntanna yfir jólahátíðina þó keyrt hefði um þverbak þegar sjón- varpið tók til sýningar leikrit Guðmund- ar Steinssonar, Stundarfriður. Urn leikritið væri allt gott að sgja, en þegar leikritið gekk á fjölum Þjóðleikhússins þá sá það meiri fjöldi leikhúsgesta en þekktist um önnur íslensk leikrit. Því væri það hrein móðgun við sjón- varpsáhorfendur að sýna þetta leikrit sem jólaverk sjónvarpsins. Miklu nær væri að flytja eitthvað frumsamið efni. 200-400 þús. börn missa sjónina á hverju ári vegna skorts á A-vítamínum. Á hraðbergi. Sjónvarp kl. 22.45. Fréttamennirnir Ingvi Hrafn Jónsson og Halldór Halldórsson munu spyrja biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson spjörunum úr. Sjónvarp kl. 20.45. Andlegt líf í Austurheimi: Landsleikur í handknattleik, ísland - Danmörk: Kl. 20.35 hefst lýsing Hermanns Gunn- arssonar á þessum fyrsta landsleik þjóðanna hér á landi. 'urðulegt að sýna verk sem hálf þjóðin hefur séð, vill sjónvarpsáhorfandi meina. Myndin r úr uppfærslu sjónvarpsins á leikriti Guðmundar Steinssonar, Stundarfriður. Þarna ru í hlutverkum sínum Sigurður Sigurjónsson og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Balí Á morgni lífsins Annar þátturinn af þremur í myndaflokknum sem ber hcitið Andlegt líf í Austur- löndum er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld og hefst kl. 20.45. Þessi þáttur ber yfir- skriftina Balí. Á morgni lífsins. Balí er eldfjallaeyja rómuð fyrir stórbrotna náttúrufeg- urð, liggur suður af Borneo og austur af Java. Á Balí blómstra listir og margslungið mannlíf á meðan íbúar nær- liggjandi eyja eru þrautpíndir af strangtrúarsiðum Múham- eðstrúarinnar. Þarna rná finna listamenn sent í raun skara frant úr flestum öðrum hver á sínu sviði. Hvort um er að ræða málara, myndhöggvara, dansara eða tónlistarmenn, þá er listfengið slíkt að leitun er að öðru eins - og þó á þetta fólk ekki í fórum sínum orð yfir athafnir sínar. List, hvað er nú það? gætu þessir ein- staklingar allt eins spurt. Lífshlaup þeirra snýst um að fórna guðunum því besta sent þekkist, því hver dagur er heilagur og listiðkanir helgi- siðir og margt fleira partur af daglegu lífi íbúanna á Balí. Það er Þorsteinn Helgason sem þýtt hefur þennan hátt sem og hina tvo.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.