Þjóðviljinn - 29.12.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.12.1982, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 29. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Næturvarsla apóteka yfir jólahelgina er í höndum Laugarnesapóteks og Ingólfs- apóteks. Fyrrnefnda apótekið sér um helgidagavörslu. Um áramótin er næturvarsla apótekanna í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur- apóteks. há er jafnframt fyrrnefnda apó tekið með helgidagavörsluna. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. gengift 28. desember Kaup Sala Bandarikjadollar...16.514 16.564 Sterlingspund......26.601 26.681 Kanadadollar.......13.259 13.299 Dönsk króna........ 1.9756 1.9816 Norskkróna......... 2.3394 2.3465 Sænskkróna......... 2.2647 2.2715 Finnsktmark........ 3.1223 3.1318 Franskurfranki..... 2.4574 2.4649 Belgískurfranki.... 0.3548 0.3558 Svissn.franki...... 8.2818 8.3069 Holl. gyllini...... 6.2934 6.3125 Vesturþýskt mark... 6.9562 6.9773 Ítölsklíra......... 0.01205 0.01208 Austurr. sch....... 0.9901 0.9931 Portug.escudo...... 0.1822 0.1828 Spánskurpeseti..... 0.1315 0.1319 Japansktyen........ 0.06987 0.07008 írsktpund.........22.897 22.966 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................18.220 Sterlingspund...................29.349 Kanadadollar....................14.628 Dönskkróna...................... 2.179 Norskkróna...................... 2.580 Sænsk króna..................... 2.498 Finnsktmark..................... 3.444 Franskurfranki.................. 2.710 Belgískurfranki................. 0.390 Svissn.franki................... 9.136 Holl. gyllini................... 6.943 Vesturþýskt mark................ 7.674 ítölsklíra...................... 0.013 Austurr. sch.................... 1.092 Portug. escudo.................. 0.200 Spánskurpeseti.................. 0.144 Japansktyen..................... 0.077 Irskt pund......................25.262 Barnaspitali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 ogkl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alladaga frákl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulági. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): i flutt I nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3 mán." ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæöur í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3^,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf : a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%’ b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6 Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 spil 4 kveikur 8 boðbera 9 leikur 11 spúðu 12 galdurinn 14 til 15 gleði 17 rusl 19 stafur 21 fæðu 22 svari 24 lélegi 25 seðill Lóðrétt: 1 handlaug 2 fita 3 gjald 4 hlaða 5 gola 6 bára 7 snjólaus 10 depla 13 spyrja 16 tanga 17 andi 18 einnig 20 hrygningar- svæði 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skrá 4 blys 8 óstjórn 9 rúma 11 auða 12 kratar 14 ar 15 rugl 17 varúð 19 æfa 21 oki 22 níða 24 riða 25 sarp Lóðrétt: 1 serk 2 róma 3 ásatrú 4 bjarg 5 lóu 6 yrða 7 snarka 10 úrtaki 13 auðn 16 læða 17 vor 18 rið 20 far 23 ís kærleiksheimiliö Þessi tölvuspil sem allir eru að gefa nútildags! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan '•Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur...............simi 4 12 00 Seltjnes................sími 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 Garðabær................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...............sími 1 11 00 Kópavogur...............simi 1 11 00 Seltj.nes...............sími 1 11 00 Hafnarfj................simi 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 8 1 9 10 □ 11 12 13 14 □ 15 16 □ 17 : 18 n 19 20 21 n 22 23 n 24 □ 25 m folda Allt hefur þetta leitts mig að útvarps viðtækinu! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson KVIK//Vi>/ ' NOT/phA T/£-Kþil HEFkJR. SToie- MKIÐ AH/eiP/^SV^-O/ tilkynningar „Opið hús“ í Tónabæ Þann 29. des n.k. verður jólafagnaður haldinn í Tónabæ kl. 20-23.30. Góöir gestir koma í heimsókn og hljóm- sveitin Alfa Beta leikur Nefndin Sími 21205 Húsaskjól og aöstoð fy rir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Ljósmæðrafélag íslands heldur jólatrésskemmtun í Dómus Medica sunnudaginn 2. janúar. Mætum vel. Nefndin Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. UTiVlSTARFf RÐIR Lækjargötu 6a, 2. hæð. Sími 14606 Símsvari utan skrifstofutíma ÁRAMÓTAFERÐ I ÞÓRSMÖRK 31. DES. KL. 13:00 Brenna, blysför, áramótakvöldvaka. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovísa Christiansen. BIÐLISTI. Bókaðir eru beðnir aðtaka miða í síðasta lagi 28. des. SUNNUDAGUR 2. JAN KL.13:00 Velkomin í fyrstu ferðir ársins 1983. Tvær ferðir á dagskrá, skiðaganga og gönguferð. Nánar auglýst um áramótin. - SJÁUMST dánartíöindi Sigriður Sigurðardóttir Noröurgötu 52, Akureyri lést 24. des. Eftirlifandi maður hennar er Óskar Stefánsson. Ásta Halldórsdóttir Laugarvatni lést 25 des. Svanhildur Lilja Kristinsdóttir húsfreyja Halakoti Hraungerðishreppi, Árnessýslu lést 26 des. Eftirlifandi maður hennar er Kristinn Helgason bóndi. Sólveig Unnur Jónsdóttir húsfreyja að Skörðum í Reykjadal, Þingeyjarsýslu lést 25 des. Eftirlifandi maður hennar er Jón Þórarinsson bóndi. Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja að Staðarbakka, Arnarstapa, Snæfellsnesi lést 25 des. Eftirlifandi maöur hennar er Tryggvi Jónsson skipstjóri. Karl Emil Guðmundsson frá Flatey á Skjálfanda, Brúnagerði Fnjóskadal, Iést24 desember. Eftirlifandi kona hans er Kristín Ingólfsdóttir. Benedikt Vagn Gunnarsson skipstjóri Flateyri lést 25 des. Eftirlifandi kona hans er Maria Árnadóttir. Hinrik Jórmundur Sveinsson 85 ára, verkamaður Granaskjóli 5, Rvík lést 26 des. Ágúst Sigurjónsson bilstjóri Fossahlið 3, Grundarfirði lést 24 des. Eftirlifandi kona hans er Dagbjört Gunnarsdóttir. Gústav Andersen 77 ára sýningarmaður, Kirkjuvegi 18, Keflavík lést 25. des. Eftirlif- andi kona hans er Sveinlaug Halldórs- dóttir. Jón Eðvarðsson múrari, Spítalastíg 4. Rvík, lést 23 des. Sigríður Sigtryggsdóttir 63 ára, Gyðu- felli 6, Rvík, lést 24 des. Eftirlifandi maður hennar er Steindór Briem, eftirlitsmaður. Systir Maria Flavia lést i Landakotsspit- ala 23. des. Guðmundur Eyþórsson frá Brúarhlíð lést á Blönduósi 27 des. Anna Magnúsdóttir lést 27. des. Eftirlif- andi maður hennar er Njáll Guðmundsson. Sverrir Sigurður Agústsson 58 ára, flug- umferðarstjóri Skálagerði 9, Rvik lést 25 des. Eftirlifandi kona hans er Ágústína Guðrún Árnadóttir Hlff Pálsdóttir, 82 ára, frá Kirkjubóli, Korpu- dal Önúndarfirði, lést á Hrafnistu 23 des. Hafsteinn Axelsson, 60 ára, bílstjóri, Holtsgötu 18, Njarðvík lést 24 des. Jón Ragnar Finnbogason, 69 ára, múr- arameistari, Kirkjuteigi 33, Rvik, lést 26 des. Eftirlifandi kona hans er Júnía Stef- ánsdóttir. Guðmundur Karlsson lést 26 des. í Kalif- orniu. Jón Bjarni Sigurðsson, 46 ára, Garða- braut 13 Akranesi lést 25. des. Eftirlifandi kona hans er Vilhelmína Elísdóttir. Jónina Hermannsdóttir, 93 ára, frá Flatey á Breiðafirði var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Þorbjargar Jensdóttur frá Isafirði og Hermanns S. Jónssonar skip- stjóra frá Flatey. Maður hennar var Friðrik Salomonsson úr Helgafellssveit. Fóstur- dóttir þeirra var Þorbjörg Guðmundsdóttir, gift Arngrími Björnssyni lækni. Kristensa Marta Steinsen, 76 ára, Hjálm- holti 3, Rvík var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Steinunnar Vigfúsdóttur og Sigur- geirs Árnasonar útvegsbónda í Götu í Fróðárhreppi. Eftirlifandi maður hennar er Vilhelm Steinsen bankafulltrúi, sonur Hall- dórs læknis og alþingismanns. Börn þeirra voru Guðrún, Garðar, Anna Katrín og örn. Sigurður Þorsteinsson, 81 árs, bóndi að Hrafntóttum, Djúpárhreppi, Rangárvalla- sýslu var jarðsunginn í gær. Hannvar son- ur Guðnýjar Vigfúsdóttur og Þorsteins Jónssonar á Hrafntóttum. Kona hans var Kristjana Þórðardóttir úr Mýrasýslu. Fóst- ursonur þeirra er Jón Þorbergur Eiríksson. Bryndís Sigurðardóttir, 31 árs, Akranesi var jarösungin i gær. Hún var dóttir Svöfu Simonardóttur og Sigurðar Þorvaldssonar á Akranesi. Eftirlifandi maður hennar er Tómas Friðjónsson bilstjóri. Börn þeirra eru Sigurður, Særós, Ágúst Þór og Tómas Þór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.