Þjóðviljinn - 05.01.1983, Síða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1983, Síða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. janúar 1983 ALÞÝÐUBAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið Akranesi - Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn mánudaginn 10. janúar kl. 20.30 í Rein. Umræðuefni: Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1983. - Félagar fjölmennið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Húsavík Árshátíö Alþýðubandalagsins á Húsavík verður haldin í Félagsheimili Húsavikur laugardaginn 29. janúar n.k. Fjölbreytt dagskrá að venju. N’ánar auglýst síðar. Undirbúningsnefndin. Hjörleifur Vopnaíjörður - almennur fundur Almennur fundur verður meö Hjörleifi Guttorms- syni, iðnaðarráðherra, miðvikudaginn 5. jan. kl. 20.30 í kaffistofu frystihússins á Vopnafirði. - All- ir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Eskifjörður - Almennur fundur Almennur fundur veröur meö Hjörleifi Guttormssyni iönaöarráö- herra í Valhöll á Eskifiröi fimmtudaginn 6. janúar kl. 20.00. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Suður- Þingeyjarsýslu - aðalfundur verður haldinn í barnaskólanum Laugum í Reykjadal kl. 15.00lttugardaginn7. janúar. Fundarefni: Kosin ný stjórn, ræddar reglurogframkvæmd vætnanlegs forvals í kjördæminu. Stefán Jónsson alþingismaður mætir á fundinn. Nýir félagar velkomnir. -Stjórnin. Stefán Fyrsti fundur laga- og skipu- lagsnefndar Alþýðubandalagsins Fundur veröur haldinn ílaga-ogskipulagsnefnd þeirri sent flokksráðs- fundur Alþýöubandalagsins setti á laggirnar til þess aö endurskoða skipu- lagflokksins fyrir hmdsfund á þessu ári föstudaginn 7. janúar. Fundur laga- ogskipulagsnefndar veröur haldinn aö Grettisgötu 3 í Reykjavík og hefst kl. 16. í uppitafi fundarins munu Ragnar Arnalds, 11 jalti Kristgeirsson, Ólafur Ragúar (irímsson og Artluir Morthens hafa stutta framsögu unt þau verkefni sem fýrir liggja. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins. Arlhur Ólafur Hjalti Ragnar Forval á Suðurlandi Frá uppstillingarnefnd Alþýöubandalagsins á Suöurlandi: Ákveðiö hefur veriö að viöhafa forval vegna komandi alþingiskosninga og verður það í tveimur umferöum. Fyrri umferðin fer fram dagana 8. og 9. janúar nk. frá kl. 16 ti! 22 og sú síöari 27. janúar kl. 13 til 23. Upplýsingar um kjörstaöi veita formenn viðkomandi félagsdeildar. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst hjá formönnum félaganna 1. janú- ar sl. fyrir fyrri umferð. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir síðari umferð hefst 22. janúar. Þátttökurétt í forvalinu hafa allir félagar Alþýðubandalagsinsá Suður- landi sem liatá veriö félagsbundniría.m.k. einn mánuð þegarfyrri umferð fer fram. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Fundur í hreppsmálaráði mánudaginn 10. janúarað Lagarási 8. Fundur- inn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Gerö fjárhagsáætlunar. - Framsögumaður veröur Björn Ág- ústsson. - St jórnin. Leiklistarskóli Sigrúnar Björnsdóttur auglýsir Nýtt námskeið hefst miðvikudaginn 12.jan.. Innritun daglega kl. 5-7 síðdegið í síma 31357. Blaðberi óskast Fornhagi - Melhagi Kvisthagi - Neshagi D/OÐV/U/M Þorskveiðarnar árið 1983 Á tundum, sem sjávarútvegs- ráðuneytiS hefur haldið með hagsmunaðiljum í sjávarútvegi nú í haust og vetur hefur sam- komulag náðst um takmarkanir á þorskveiðum árið 1983. Verður hér á eftir gerð grein fyrir helstu atriöum þorskveiða á næsta ári. I. Almennt. 1. Heildarþorskaflinn verði 370 þús. lestir. Auknar verði rann- sóknir á ástandi þorskstofnsins og heildarmagnið. 2. Heildarþorskafli skiptist þann- ig: 185 þús. lestir til báta og 185 þús. lestir til togara. 3. Togaraafli telst afli, sem veiöist af skipum, sem falla undir „skrapdagakerfið". 4. Árinu skipt í þrjú fjögurra mán- aða viðmiðunartímabil. 5. Togveiðar loðnuskipa falla undir „skrapdagakerfið", en netaveiðar þeirra veröi ekki takmarkaðar við ákveðinn þorskkvóta. II. Bátaflotinn 1. Þorskveiðar í net eru bannaðar 1.-15. janúar. Heimilt verður að stunda ufsa- og ýsuveiðar á sama tíma, enda fari hlutur þorsks ekki yfir 20% af afla veiðiferðar. 2. Allar þorskveiðar verða bann- aðar um páska eins og undan- farin ár. Lengd banns verður ákveðin með hliðsjón af afla- magni því, sem á land verður komið um ntiðjan mars. Allar netaveiðar bannaðar í páskast- oppi. 3. Stöðvun netavertíðar ákveðin með hliðsjón af afla, sem kom- inn verður á land um miðjan apríl. Stöðvun vertíðar tekur aðeins til báta fyrir Suður- og Vesturlandi á svæðinu frá Eystra-Horni að Horni. 4. Þorskveiðar togbáta eru bann- aðar 1.-7. maí. 5. Þorskveiðar í net eru bannaðar 1. júlí - 15. ágúst. 6. Þorskveiðar eru bannaðar 24. júlí - 2. ágúst. Banniö taki ekki til línu- og færabáta, sent eru 12 lestir og minni. 7. Þorskveiðar eru bannaðar 20. - 31. desentber. Á þeint tíma all- ar netaveiðar bannaðar. 8. Að þorskveiðar séu bannaðar merkir að hlutur þorsks í afla veiðiferðar má ekki fara yfir 15%. 9. Viðmiðunarmörkin verði: Jan/vertfðarlok: .135 þús. 1. vertíöarlok/ág.: .30 þús. 1. sept/des.:........20 þús.'i. Samtals 185 þús. lestir. III. Togaraflotinn 1. Viðmiðunarmörkin verði Jan./apríl:...........70 þús. 1. maí/ágúst:........... 60 þús. I. sept/des.:............55 þús. 1. Samtals 185 þús. lestir 2. Takmarkanir á þorskveiðúm togara verði: Jan/ apríl: 30 dagar. þ.a. 10 dagar í jan/febr. Maí/ágúst: 45 dagar, þ.a. 25 dagar í júlí/ágúst sept/des.: 35 dagar. 3. I þorskveiðibanni er leyfilegt hlutfall þorsks í afla einstakra veiðiferða: 5% í 33 daga 15% í 44 daga 30% í 33 daga. 4. Eftir löndun hverju sinni skal tilkynnt til ráðuneytis með skeyti, hvaða tímabil togari lét af þorskveiðum og hvert var hlutfall þorsks í afla. 5. Aðrar reglur, t.d. um upphaf og lok tímabils, siglingar með fisk til sölu erlendis verða óbreyttar frá 1982. 6. Stundi loðnuskip netaveiðar, eftir áramót, telst sá tími er það notar til þeirra veiða ekki sem Vestur-Skaftf'ellingar hafa nú fetað í fótspor íbúa ýmissa annara héraða og hafið útgáfu tímarits. Nefnist það Dynskógar og mun sýslufélagið vera útgefandinn. Útgáfa þessi á sér orðið all- langan aðdraganda. Var henni fyrst hreyft í Þjóðhá- tíðarnefnd Vestur-Skaftfellinga 1974. Hugmyndin hélt svo áfram að þróast og hefur nú orðið að veruleika. Ritnefnd Dynskóga skipa: Helgi Magnússon, sem jafnframt er rit- stjóri, Björgvin Salómonsson og Sigurjón Einarsson. í formáls- oröurn ritnefndar segir svo m.a. um tilganginn með útgáfu Dyn- skóga: „í Dynskógunt verður fyrst og fremst fjallað um sögu Vestur- Skaftfellinga og þannig reynt að forða frá gleymsku mörgu því, sem drifið hefur á daga héraðsins og íbúa þess“. Ritið hefst, að formálanum frá- gengnum, - á ávarpi, sem Björn Magnússon flutti á þjóðhátíð Vestur-Skaftfellinga 17. júní 1974. Þá kemur fróðleg og viðamikil grein um Vík í Mýrdal, myndun þorpsins og þróun, eftir Jón Thor „skraptími", fari skip síðar til togveiða. 7. Takmörkunardögum verði fjölgað eða fækkað miðað við aflamagn í lok hvers viðmiðun- artímabils á undan. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um bann við þorskveiðum í net 1.-15. janúar n.k. og mun næstu daga gefa út heildarreglugerð um þorskveiði- takmarkanir togskipa fyrir árið 1983. Verða reglurnar um þær veiðar þá ítarlega kynntar í frétta- tilkynningu. Haraldsson en eftirmála ritar Björgvin Salómonsson. Eftir Kötlu nefnist þáttur, sem Sigurjón Ein- arsson skráði eftir Sveinbjörgu Jónsdóttur. Þá er greinin Smávegis um Prestsbakkakirkju og aðdrag- anda að smíði hennar, eftir Björn Magnússon. Eyjólfur Eyjólfsson segir frá jarðarfararsiðum í Meðal- landi á ofanverðri 19. öld og önd- verðri hinni 20. Sigþór Sigurðsson ritar þátt um Dyrhólahöfn. Þá eru í ritinu annálar úr öllum hreppum sýslunnar. Er þar drepið á þróun byggðar og búsetu, mannalát og fæðingar, árferði og ræktun, fram- kvæmdir, félags- og menningarmál og loks sveitarstjórn. Höfundar annálanna eru: Bergur Helgason, Sigurjón Einarsson, Loftur Run- ólfsson, Valur G. Oddsteinsson, Júlíus Jónsson, Jón Ingi Einarsson og Björgvin Salómonsson. Dyn- skógum lýkur svo að þessu sinni með frásögn af heilsugæslustöðv- unum í Vík og á Kirkjubæjar- klaustri, sem formlega voru teknar í notkun 1979. Fjölmargar ntyndir eru í ritinu, sent er ágætlega úr garði gert bæði að efni og búningi. -mhg. AÐALFUNDUR aöalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn laugardaginn 15. janúar kl. 14 aö Borgartúni 18. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Krafist verður félagsskírteina viö innganginn. Félagar fjölmenniö. Stjórn Vélstjórafélags íslands Faðir okkar Gestur Oddfinnur Gestsson verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 6. jan- úar kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Krabba- meinsfélag íslands. Börn hins látna. (Fréttatilkynning frá sj ávarútvegsráðuneytinu 1 Dynskógar — nýtt rit V estur-Skaftf ellinga Samtals: 110 dagar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.