Þjóðviljinn - 06.01.1983, Page 8
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. janúar 1983
Talsmenn innlendra framleiðenda hafa mótmælt:_________________
35% innborgunarskylda á innfluttum
húsgögnum hefur nú verið afnumin
ið í gildi frá því 1. janúar 1982 og
til 1. janúar 1983 eins og áður
sagði. Sveinn Björnsson sagði að
talsmenn innlendrar framleiðslu
hefðu mótmælt afléttingu inn-
borgunarskyldunnar en innflytj-
endur hefðu hins vegar lýst yfir
ánægju sinni.
-óg
Rætt við Ingvar Örn Hafsteinsson
Með auglýsingu frá viðskipta-
ráðuneytinu og Seðlabankanum
hefur innhorgunarskyldu af inn-
fluttum húsgögnum og innrétt-
ingum verið allétt frá og með s.l.
áramótum. Hér var um að ræða
35% innborgun af innlausnar-
verði vöruskjala, sem var bundin í
90 daga en greiddir 34% vextir af
innborguninni. Þetta verndar-
gjald fyrir innlenda framleiðslu
hefur mætt afskiptaleysi Efta og
EBE, vegna þess að um tíma-
bundið gjald er að ræða, sagði
Sveinn Björnsson hjá viðskipta-
ráðuneytinu í viðtali við Þjóðvilj-
ann í gær.
Innborgunarskyidan hefur ver-
byggingariðnaðinum.
Það virðist enginn stjórnmála-
aðili þora að taka almennilega á
þessu máli. Hjörleifur hefði fengið
fjöldastuðning frá okkur hefði
hann gengið frarn í þessu máli. Nú
er bara spurningin hvort eigi að
horfa á eftir fleiri greinum iðnaðar-
ins fara í súginn af því enginn þorir
að gera neitt, - sagði Ingvar Örn
Hafsteinsson að lokunt.
-óg
Húsgagnasmiðir á námskeiði.
innflutningi þeir ágætismenn. Þeir
eru heildsalar meðan við erum
iðnaðarmenn. Til dæmis flytur Da-
víð Scheving, sá góði maður, inn
appelsínusafa á tunnum, þá flytur
hann inn umbúðir. Hérlendis er
lítið annað gert en pakka vörunni
inn. Það er ekki við þessa nienn að
sakast, þeir gæta sinna hagsmuna
sem eru einfaldlega aðrir en inn-
lendra framleiðenda.
- Menn bera fyrir sig samninga
við Efta og EBE, en þau lönd sem
flutt er inn frá eru einnig í þessum
bandalögum. Þau nota niður-
greiðslur og aðrar aðferðir til að
styðja iðnaðinn í samkeppninni og
við verðum að grípa til sams konar
aðgerða.
-Tómas Arnason lofaði okkur að
fara með skýrslu um niöurgreiðslur
í helstu viðskiptalöndum okkar til
Efta-fundarins sem hann sótti. En
það voru vomur á þeim og á end-
anum þóttust þeir hafa týnt þessu.
Allavega var ekki farið með þessa
skýrslu til að styðja við bakið á inn-
lendum framleiðendum. Svona eru
nú vinnubrögðin ömurleg.
- Það er verið að ganga af
iðnaðinum dauðum. Fyrst var það
teppaiðnaðurinn, síðan fata-
iðnaðurinn og húsgagnafram-
leiðslan og nú er röðin komin að
eiga
Úr húsgagnaverkstæði Ingvars og Gylfa (Ljósm. - eik).
Það að gjaldið falli niður þýðir
einfaldicga aukinn innflutning hús-
gagna og innlendi iðnaðurinn rná
ekki við því.
- Mér er ómögulegt að skilja
hversu ótrúlegt fjármagn liggur
inni í Seölabankanum - tugir ntilj-
óna í bindiskyldu. Það væri sér-
stakt rannsóknarefni, því ég held að
þetta væri ekki hægt nema með
aðstoð erlendis frá. Þetta er stór
ráðgáta, því þeir sem reka fyrirtæki
vita hversu stór hluti veltunnar
þyrfti í bindiskyldu viö eðlilegtir
aðstæður.
- Við sendunt viðskiptaráðherra
bréf á sl. ári og fórum fram á að inn-
borgunarskyldan yrði framlengd.
Þannig að fyrst yrði hún hækkuð úr
35% í 40% en síðan yrðu Iagðir á
tollar til mótvægis viö niður-
greiðslur í þeim löndum sem varan
er flutt inn frá. Enn frernur lögðum
við til að binditíminn yrði lengdur í
4 mánuði. En því miður, svo virðist
sem viðskiptaráðherra sé nteir í
mun að halda útlendingunum
gangandi en innlendri framleiðslu.
Það er um líf og dauða fjölmargra
framleiðenda að tefla. Erlendiseru
allra handa niðurgreiðslur fyrir
þessa vöru sem síðan er flutt hing-
að inn, en hér er ekkert gert til að
vernda innlendu framleiðsluna.
- Félag íslenskra iðnrekenda?
Þeir eru nú meir og rninna sjálfir í
Iðnrekend-
um ósárt
um afnám
innborgun-
arskyldu
Félag íslenskra iðnrekenda
hefur ciginiega frekar verið á
móti þessari innborgunar-
skyldu, vegna þess að við telj-
um að hún beri ekki tilætlaðan
árangur, sagði Ólal'ur Davíðs-
son framkvæmdastjóri hjá Fé-
lagi íslenskra iðnrekenda er
blaðið leitaði álits hans á
niðurfellingu innborgunar-
skyldn á iinfluttum húsgögn-
um og in "éttingum.
Sagði Olafur að iðnrekend-
ur hefðu meiri trú á jöfnun
skiiyrða atvinnuveganna
heldur en verndaraðgerðum
af þessu tagi.
-óg
Húsgagnaframleiðendur
• •• / ••!
mjog í vok
að verjast
- Það er ekki nema eitt sem skeður; fleiri og fleiri
húsgagnaframleiðendur týna tölunni, sagði Ingvar Örn
Hafsteinsson formaður félags húsgagna- og innrétting-
aframleiðenda er Þj'v. innti'hann álits á afnámi innborg-
unarskyldu innflytjenda.