Þjóðviljinn - 14.01.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.01.1983, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Hafnarstræti 16 eins og það lítur út í dag. Ljósm. - eik. í Jóska húsinu rak Martinus Smith konsúll Hótel Alexandra frá 1880 um nokkurra ára skeið og er þessi mynd Sigfúsar Eymundssonar tekin um það leyti. í þessu húsi voru síðar fyrstu skrifstofur Eimskipafélags Islands. Gamli kennaraskólinn Þór Magnússon, þjóðminja- vörður, hefur ritað menntamála- ráðuneytinu og borgarstjórn bréf með ósk um að gamla kennara- skólahúsið við Laufásveg og Jóska húsið svonefnda við Hafnarstræti 16 verði friðuð á ytra borði. og Jóska húsið friðlýst Kennaraskólahúsið teiknaði inguna barst frá kennurum Kenn- Rögnvaldur Ólafsson arkitekt og araháskólans. reis það árið 1908. Það hefur alla tíð sett mikinn svip á umhverfi sitt, Hluti Jóska hússins svonefnda stílfagurt og glæsilegt og er saga við Hafnarstræti er frá 18. öld en þess markverð. Tillaga um friðlýs- núverandi útlit fékk húsið um 1880. Eigandinn, Jóhannes G. stendur nær óbreytt. í eina tíð var Helgason, hefur óskað eftir friðlýs- ætlunin að varðveita húsið í Árbæj- ingunni, en húsið er eitt þeirra sern arsafni en þar sem nú er ekki gert húsfriðunarnefnd hefur alla tíð tal- ráð fyrir að það þurfi að víkja hefur ið brýnt að varðveita, enda það sú hugmynd breyst. eina í nýklassískum stíl sem enn - ÁI í fullum gangi Herraskyrta Herrajakki Herrapeysa Herradúnúlpa Herrarússkinnsskór Herraleðurskór Flauelsbuxur herra Bómullarbuxur herra 429= 99.95 689= 499.— .439= 339.— 1-599^ 989.— _399t= 199 — .459=- 359.— JJ99=- 299.— ,349;= 249.— Dömuvattkápa Dömuúlpa Dömupils Dömupeysa Gallabuxur dömu Barnaúlpa Barnasmekkbuxur Barnafrottegalli fþróttagalli stærðir nr. 2, Barnaæfingaskór Strigaskór 14-89?=- 889.— .969= 789.— .379= 199.— j499t=- 299.— .4997*= 349.— 599— 399.— J29— 69.95 £5*95 39.95 og 4 1J9— 49.95 199r— 149.— 429t— 79.95 Bastblómapottur Bastlampaskermar Handklæði 70X135 Furusófaborð 130 X 70 Furuhornborð 70X70 Borðstofustólar fura og brúnbæsuð fura Dyramottur 40 X 68 149= 69.95 159.— 1457= 89.95 4-5494- 1.295.— 1496= 995.— 869= 759.— ^39t= 99.95 >5í8T 29.90 J6t59 14.90 35,99 29.90 Coca Cola 11/21. Niðursoðnir tómatar 415 g Pillsbury heilhveiti 5 Ibs. Beachnut barnadjús orange 124 ml 6.20 4.90 Beachnut barnadjús apple 124 ml 7.05 5.40 Sími póstverslunar er 30980 o nánir áTTP Reykiavík ilAVI&iAU I Akureyri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.