Þjóðviljinn - 14.01.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.01.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ■ %Vinn‘S-J| B apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búöa í Reykjavik 14.-20. janúar verður í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19,30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl 19.30-20. - • Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimiiið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 13. janúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..18.300 18.360 Sterlingspund.....28.877 28.972 Kanadadollar......14.989 15.038 Dönskkróna........ 2.2178 2.2251 Norskkróna........ 2.6338 2.6424 Sænskkróna........ 2.5280 2.5363 Finnsktmark....... 3.4867 3.4981 Franskurfranki.... 2.7587 2.7678 Belgískurfranki... 0.3979 0.3992 Svissn. franki.... 9.5313 9.5625 Holl. gyllini..... 7.0916 7.1149 Vesturþýskt mark.. 7.8205 7.8462 (tölsklíra........ 0.01362 0.01367 Austurr. sch...... 1.1142 1.1178 Portúg. escudo.... 0.2000 0.2007 Spánskurpeseti.... 0.1463 0.1468 Japansktyen....... 0.08008 0.08034 (rsktpund.........25.954 26.039 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............20.196 Sterlingspund.................31.869 Kanadadollar..................16.542 Dönskkróna.................... 2.448 Norsk króna................... 2.906 Sænsk króna................... 2.790 Finnsktmark................... 3.848 Franskurfranki................ 3.044 Belgískurfranki............... 0.439 Svissn.franki................ 10.518 Holl. gyllini................. 7.825 Vesturþýskt mark.............. 8.631 Itölsklíra.................... 0.014 Austurr. sch.................. 1.229 Portúg. escudo................ 0.220 Spánskurpeseti................ 0.161 Japansktyen................... 0.088 Irsktpund.....................28.643 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. 'Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): ; flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarínnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......—. 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður ív-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur f sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38.0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 erindi 4 fant 8 greinarn- ar 9 nagli 11 blót 12 eyðir 14 skóli 15 uppeldi 17 hryssu 19 læsing 21 kúga22skaði24jörð25elgur Lóðrétt: 1 þora 2 risa 3 drengi 4 fjarstæða 5 tryllta 6 hvíli 7 eða 10 rangfæra 13 slæmt 16 krass 17 eldsneyti 18 skógarguð 20 fljótið 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 krók 4 þela 8 hvernig 9 fróa 11 unna 12 lífleg 14 al 15 dilk 17 nasir 19 væg 21 ösp 22 alið 24 stál 25 ækið Lóðrétt: 1 kufl 2 óhóf 3 kvaldi 4 þrugl 5 enn 6 lina 7 agaleg 10 ríkast 13 eira 16 kvik 17 nös 18 spá 20 æði kærleiksheimilið í skólnum er upáhals greininn mín stafsening. læknar Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. iögreglan .'•Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur................sími 4 12 00 Seltjnes................simi 1 11 66 Hafnarfj.................simi 5 11 66 Garðabær.................sími 5 11 66 Slokkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík................sími 1 11 00 Kópavogur................sími 1 11 00 Seltj.nes................sími 1 11 00 Hafnarfj.................sími 5 11 00 Garðabær................sími,5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 p7 e Í8 9 10 m □ 11 12 13 n 14 n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 , n 22 23 □ 24 □ 25 svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson tilkynningar Simi21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hata verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. - ( maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari i Rvik, simi 16420. „ SiMAR. 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 16. janúar: Kl. 13. - Skíðagönguferð í Bláfjöll. Fararstjóri: Guðmundur Pétursson. Verð kr. 100. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Njótið útiverunnar hlýlega klædd. Ferðafélag fslands Myndasyrpa í MÍR Vegna illviðris og ófærðar sl. sunnudag féll kvikmyndasýningin sem þá var ráðgerö í M(R-salnum, Lindargötu 48, niður. Þær myndir sem þá átti að sýna (ma. teikni- mynd við tónlist eftir Tsjækovskí og heim- ildarmynd um skáldið Tostoj) verða sýndar á sunnudaginn kemur, 16. janúar kl. 16. Aðgangur öllum heimill. Þorrablót átthagafélags Strandamanna verður haldið í Domus Medica laugardag- inn 15. janúar 1983 kl. 19. Miðar afhentir i Domus Medica fimmtudaginn 13. janúar mili kl. 17 og 19. Borð tekin frá um leið. Þorrablót Austfirðingafélags Suður- nesja verður í Stapa laugardaginn 15. janúar. Miðasala frá kl. 4 - 8 á miðvikudag í Stapa. Stjórnin. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: I Pósthúsio. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapóteki, Blómabúöinni Grímsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra, Traðarkots- sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, sími 52683 dánartíöincRi Kristján Sigurðsson sjómaður Laufás- vegi 10 Stykkishólmi lést 10. jan. Eftirlif- andi kona hans er Hólmfriður Magnús- dóttir. Jóhannes Jónsson frá Súðavik lést 30. des.. Jarðarförin hefur farið fram. Jórunn Sigurðardóttir Ysta-Skála Eyja- fjöllum lést á Sólvangi 11. jan. Þórarinn Kristjánsson frá Dalvík lést 11. jan. Annilíus B. Jónsson, 80 ára, sjómaður Hraunteig 15 lést 31. des.. Jóhanna Ögmundsdóttir, 63 ára, Kjarr- hólma 26, Kópavogi, var jarðsungin i gær. Foreldrar hennar voru Hermína Jónsdóttir frá Hrisum í Fróðárhreppi og Ögmundur Jóhannesson sjómaður i Ólafsvík. Eftirlif- andi maður hennar er Runólfur Kristjáns- son frá Ólafsvík. Synir þeirra eru Ögmund- ur, kvæntur Þóreyju Þorkelsdóttur, Krist- ján, kvæntur Kristínu Pétursdóttur, Hörður, kvæntur Mundu Jóhannsdóttur, og Sigurð’ ur, kvæntur Guðrúnu Gísladóttur. Margrét G. Guðmundsdóttir, 58 ára, Grundarstig 5 Rvík, var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðmundar Kr. Halldórs- sonar trésmiðs í Rvík og Vigdísar Jóns- dóttur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.