Þjóðviljinn - 22.01.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.01.1983, Blaðsíða 7
Helgin 22.-23. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Úlfar Þormóðsson, formaður Útgáfustjórnar, færði Eiði farseðil fyrir tvo tii útlanda, fram og til baka. Hóf til heiðurs Eiði Stórt og greinilegt takkaborð Vinnsluteljari • Strimill og Ijósaborð • 4ra takka minni Fjölhæf reiknivél fyrir aílan reikning KJARAINI HF Ármúli 22 — Reykjavík — sími 83022 Eiður Bergmann lét af framkvæmdastjórastörfum við Þjóðviljann um s.l. áramót eftir langt og gifturíkt starf en mun raunar starfa við blaðið áfram enn um sinn við önnur störf. Fyrir skömmu hélt Útgáfustjórn Þjóð- viljans honum hóf að Hótel Esju í tilefni af þessum tímamótum og var þar starfsliði Þjóðviljans boðið og einnig mörgum fyrrverandi samstarfsmönnum Eiðs við blaðið. Var þar kátt á hjalla, margar ræður fluttar, sungið og Eiði færðar gjafir. Eru myndirr.ar hér á síðunni teknar við það tækifæri. Starfsmannafélag Þjóðviljans færði Eiði nokkrar gjafir í tilefni af tíma- mótunum og voru það fjórir starfsmenn Þjóðviljans sem afhentu gjafirn- ar. Fékk Eiður koss með og voru myndirnar teknar við það tækifæri. Ofar eru Sigrún Bárðardóttir og Helga Garðarsdóttir en ncðar Sæunn Óladótt- ir og Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir. Ljósm.ieik. Kjartan Ólafsson hafði forgöngu um að sungnir voru gamlir söngtextar eftir Eið Bergmann og fékk til liðs við sig þá Árna Bergmann og Inga R. Helgason. VERÐLÆKKUN OG AUKIN LÁNAKJÖR Á Nú geta allir eignast WARTBURG - með sérstökum lánakjörum. Station kr. 401.500;- Söluverð nú kr. 91.500.- Fólksbíll kr.' 97.000:- Söluverð nú kr. 87.000.- STÓR - HÁR - STERKUR Þeir sem kaupa a ________ einu sinni emu sinm kaupa hann aftur og aftur. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sími 33560

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.