Þjóðviljinn - 22.01.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 22.01.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. janúar 1983 PDP-11/23 tölvukerfi Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöi í tölvubúnað, sem notaöur hefur verið undan- farin 2V2 ár á skrifstofu Rafmagnsveitnanna í Reykjavík. Um er aö ræða búnaö frá DEC, PDP-11/23, RSX-11M, 256 kByte, diska og diskdrif 20 MByte, FORTRAN og BASIC. Nánari úpplýsingar um vélbúnað og hugbún- aö, einkum tæknilega útreikninga fyrir raf- veitur, afhendingartimao.fi. gefadeildarstjóri tölvudeildar eöa yfirverkfræöingur áætlana- deildar. Tilboð óskast send skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, merkt; PDP-11/23 - Tilboðum veröi skil- að fyrir 10. febrúar 1983. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK —83001 Festihlutir úrstáli fyrir 11 -19 kV háspennulínur RARIK - 83002 132 kV háspennulínur. Stál- smíði. Opnunardagur: Miövikudagur 10. febrúar 1983 kl. 14.00 Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö miðvikudeginum 24. janúar 1983 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Psoriasis og exemsjúklingar Ákveðið er að stofna til 2ja hópferða fyrir psorias- is- og exemsjúkiinga til eyjarinnar Lanzarote, 4. apríl og 11. apríl. Dvalið verður á heilsustöðinni Panorama. Fyrirkomulag verður með svipuðum hætti og í fyrri ferðum. Þeir, sem hafa áhuga á að taka þátt í þessum ferðum, vinsamlega fáið vottorð hjá húðsjúkdómalækni um þörf á slíkri ferð og sendið það merktu nafni, heimilisfangi, nafn- númeri og síma til T ryggingayfirlæknis Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 20. febrúar. Tryggingastofnun ríkisins. Samtök psoriasis og exemsjúklinga AUGLÝSING varðandi gin- og klaufa- veiki Þar sem gin- og klaufaveiki hefur komiö upp í Danmörku er bannaö, samkvæmt heimild í lögum nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki, aö flytja til landsins frá Dan- mörku hverskonar fóðurvörur, lifandi dýr og afurðir af dýrum, þar til annað verður á- kveöið. Jafnframt er bannað aö nota til skepnufóðurs matarleifar sem aflaö er utan heimilis. Brot gegn banni þessu varöa sektum. Landbúnaðarráðuneytið, 17. jan. 1983. Ekki nefna > Þetta l . Ðrottinn, ég geri þetta ekki fyrir þig Það þýðir ekkert að suða J / Ég hjálpa { bara smæ- \lingjunum Þinglyndi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.