Þjóðviljinn - 04.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.02.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búöa I Reykjavík 4. febrúar til 10. febrúar er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. ' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15—16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 3. febrúar Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Bamadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.' Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1) 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður ív-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. kærleiksheimilið „Að hugsa er þegar myndin er í höfði þér með hljóðið skrúf- að fyrir.“ læknar Kaup Sala Útlánsvextir: .18.950 19.010 (Verðbótaþáttur i sviga) .28.880 28.971 1. Víxlar, forvextir (32,5%) 38,0% .15.353 15.402 2. Hlaupareikningar (34,0%) 39,0% . 2.1916 2.1985 3. Afurðalán (25,5%) 29,0% . 2.6448 2.6532 4. Skuldabréf (40,5%) 47,0% . 2.5273 2.5353 5. Vísitölubundin skuldabréf: . 3.4912 3.5022 a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%‘ . 2.7132 2.7217 b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% . 0.3933 0.3946 c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% . 9.3916 9.4214 6. Vanskilavextir á mán ...5,0% . 7.0107 7.0329 . 7.6892 7.7135 . 0.01340 0.01344 . 1.0951 1.0985 . 0.2038 0.2044 . 0.1451 0.1456 . 0.07926 0.07951 .25.611 25.692 Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan 'Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . simi 4 12 00 Seltj nes . simi 1 11 66 Hafnarfj . simi 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . simi 1 11 00 Seltj nes .simi 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............20.911 Sterlingspund..................31.868 Kanadadollar...................16.942 Dönskkróna..................... 2.418 Norskkróna..................... 2.918 Sænskkróna..................... 2.788 Finnsktmark.................... 3.852 Franskurfranki................. 2.993 Belgískurfranki................ 0.434 Svissn.franki................. 10.363 Holl.gyllini................... 7.736 Vesturþýsktmark................ 8.484 ftölsk líra.................... 0.014 Austurr. sch................... 1.208 Portug. escudo................. 0.224 Spánskurpeseti................. 0.160 Japansktyen.................... 0.087 írskt pund.....................28.261 krossgátan Lárótt: 1 þvottur 4 baldin 8 ský 9 aumi 11 einstigi 12 kompa 14 samstæðir 15 ögn 17 strax 19 kvenmannsnafn 21 tryllti 22 hæfi- leiki 24 hrap 25 fljótinu. Lóðrétt: 1 ákveðinn 2 tóbak 3 loka 4 karl- mannsnafn 5 veggur 6 sjávar 7 lánið 10 afráða 13 harmur 16 heiti 17 karp 18 qljúfur 20 fljótræði 23 eins Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 róar 4 æstu 8 sautján 9 sönn 11 lára 12 stagla 14 ið 15 læra 17 ólgan 19 fer 21 sló 22 agli 24 kinn 25 hind Lóðrétt: 1 rass 2 asna 3 rangla 4 ætlar 5 sjá 6 tári 7 unaður 10 ötuli 13 læna 16 afli 17ósk 18 gón 20 ein 23 gh I’ 2 3 • 4 5 6 7 • 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 n n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 • f4 □ 25 fólda /Hvaðertu að gera, Folda?J j/— — svínharður smásál eftir Kjjartan Arnórsson HA? ? é<T SKlu\ wo, SR eitfFPiLT - EP ALVEG \jf\TNI6> FfS-VS A GAMG-ST£TT- •sAroHeNÓ-löyuMDPO, pA M€Q£>f\ 'pPLR 751- LA6£>AR OCs- Fí-06-hALAr?< ep PPtR Ef?k) HA6AR, hA | G£"TOR PÖLK RUaJ/VI-ð Oó- vcrrrt& a Peirr t ef pap DETTVí? '(jerve >P\Ð b&n- BR.0T1& 5/6/ 37 tilkynningar Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstola okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. Ferðafélagið ASKJA Aðalfundur Ferðafélagsins Öskju verður I Félagsmiðstöðinni Þróttheimum laugar- daginn 5. febr. og hefst kl. 14.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Árshátíð félagsins verður í Fellahelli um kvöldið 5. febr. og hefst með boröhaldi kl. 19. Verð miða kr. 250.- Laugarneskirkja - opið hús Siðdegissamverustund verður í kjallarasal kirkjunnar i dag, föstudag, kl. 14.30. Helgi Hróbjartsson sýnir litskyggnur sem hann tók á ferðalagi um Eþíópíu siðast liðið sum- ar. Kaffiveitingar. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnu- dagaogmiðvikudagafrákl. 13.30 til 16.00. Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund fyrir félagskonur og gesti i Hreyfilshúsinu við Grensásveg miðvikudaginn 9. febrúar kl. 19. Þorra- matur. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudags- kvöld I simum 82309 Valborg og 37055 Laufey. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drangey Siðumúla 35 sunnudaginn 6. febrúar kl. 14. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund sinn í kjallara kirkjunnar mánudaginn 7. febrúar kl. 20. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 14. febrúar kl. 20.30 í Breiðholts- skóla. Kaffiveitingar. Stjórnin. RIHItlK \ ÍSUIIS | 010UGQ1U3 l .. SiMAR. 11798 OG dagsferðir sunnudaginn 6. febrúar: 1. kl. 10.30 Kolviðarhóll-Lækjarbotnar (skíðaferð). 2. kl. 13. Skíðakennsla-skíðaganga. 3. kl. 13. Sandfell-Selfjall-Lækjarbotnar. Verð kr. 130,- Takið þáttíferðunum. Sláist í hópinn. Látið ykkur llða vel og komið hlýlega klædd. Farið fram Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag islands. dánartíöindi Birgir Helgi Blöndal lést I Arendal í Noregi 1. febr. Foreldrar hans eru Maria og Björn Blöndal. Ólafia Ágústa Einarsdóttir, lést 16. jan. Jarðarför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Guðmundur Sigurjónsson, 73 ára, Reynimel 94, Rvík lést 1. febr. Hann var húsvörður Borgarspítalans. Eftirlifandi kona hans er Sigríður ögmundsdóttir. Magnús Andrésson, Hvolsvegi 17, Hvolsvelli lést 24. jan. Eftirlifandi kona hans er Hafliðína Guðrún Hafliðadóttir. Bjarni H. Guðmundsson, 78 ára, fyrrv. hafnarvörður Bárugötu 19, Akranesi lést 1. febr. Eftirlifandi kona hans er Jósefína Guðmundsdóttir. Björn Guðmundsson, 72 ára, verkstjóri hjá Eimskipafélagi Islands við Reykjavík- urhöfn var jarðsunginn í gær. Foreldrar hans voru Guðrún Björnsdóttir Ijósmóðir og Guðmundur Guðmundsson sjómaður á Þingeyri en siðar í Rvik. Eftirlifandi kona hans er Sigriður Hansdóttir. Börn þeirra eru Guðrún í Rvík, gift Jóni G. Bergssyni vélvirkja og Þorvarður í Gautaborg, kvænt- ur Margarete Björnsson. Gustav Adolf Andersen, 77 ára, málari og sýningarmaður í Félagsbíói Keflavíkur var nýlega jarðsunginn. Hann var sonur Guðrúnar Kristjánsdóttur og sænsks manns. Eftirlifandi kona hans er Sveinlaug Halldórsdóttir frá Sandvlk við Norðfjörð. Börn þeirra voru Gunnar (látinn), Rósa gift Reyni Jónssyni hárskera á Akureyri og Ásta, gift Frank Spafford I Bandaríkjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.