Þjóðviljinn - 04.02.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.02.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. febrúar 1983 Kvikmyndahátíð 29. jan.-6. febr. 1983 í REGNBOGANUM Föstudagur 4. febrúar 1983 Fitzcarraldo — eftir Werner Herzog. V-Þýskaland/Bandaríkin 1982. Kl. 2:00 og 11:15. Gerö þessarar myndar var eitt ævintýralegasta þrekvirki kvikmyndasögunnar. Hún tjallar um mann sem ætlar aö flytja óperumenningu inn I frumskóga Amazon. Aðalhlut- verk: Klaus Kinski, Claudia Cardinale og José Lewgoy. Myndin hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn í Cannes 1982. Athugiö: þýskt tal, enginn skýringartexti. Síðustu sýningar. Haldin illum anda — Possession eftir And- rzej Zulawski. Frakkland/ Þýskaland 1981. Kl. 3:00 og 5:30. Ein umdeildasta kvikmynd síöari tíma, þar sem teflt er á tæpasta vaö i efni og formi. Sum atriöin eru mjög óhugnanleg og er viökvæmu fólki ráöiö frá aö sjá myndina. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani, Sam Neill og Heinz Brennent. Myndin hlaut Grand Prix í Trieste 1981. Enskt tal - franskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sfðustu sýningar. Blóðbönd — eða þýsku systurnar — Die Bleierne Zeit - eftir Margarethe von Trotta. V-Þýskaland 1982. Kl. 3:05, 5:05, 7:05, 9:05 og 11:05. Margrómaö listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hin borgarskæruliði. Fyrirmyndirnar eru Guörún Ensslin og systir hennar. Aöalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk Gullljóniö í Feneyjum 1981 sem besta myndin. Islenskur skýringartexti. Leiðin — Yol — eftir Yilmaz Guney. Tyrkland 1982. Kl. 3:00, 5:10, 9:00 og 11:10. Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd síðustu ára. Fylgst er meö þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrkland samtímans. „Leiðin" hlaut Gullpálmann í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur" (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sesselja — Leikstjóri Helgi Skúlason. Island 1982. Kl. 7:20. Handrit aö kvikmyndinni geröi Páll Steingrimsson eftir einþáttungi Agnars Þórðarson- ar, „Kona", sem sýndur var í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Helga Backmann og Þorsteinn Gunnarsson. Aðeins þessi eina sýn- ing. Ljúfar stundir - Dulces Horas eftir Carlos Saura. Sþánn 1981. Kl. 5:00, 7:00 og 9:00. Meistaralega gerð kvikmynd um rithöfund sem er að fullgera leikrit um bernsku sína. Þetta er4. myndin eftir Saura, sem sýnd er á Kvikmynda- hátiö i Reykjavik. Enskur skýringartexti. Næstsiðasti sýningardagur. Hjartkæra Marfa — Maria De Mi Corazón - eftir Humberto Hermosillo. Mexíkó 1981. Kl. 9:05 og 11:15. Handrit geröi Nóbelsverðlaunahöfundurinn Gabriel Garcia Márquez ásamt leikstjór- anum. Fyrsta myndin frá Mexíkó, sem sýnd er á Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Enskur skýrlngartexti. Aðeins þessar tvær sýningar. Árshátíð og þorrablót ABR Árshátíð og þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verða haldin í Snorrabæ við Snorrabraut (Austurbæj- arbíóhúsið), föstudaginn 4. febrúar. Húsið opnað klukkan átta — borðhald hefst klukkan hálfníu. Hljómsveitin Ásar leikur fyrir dansi til klukkan þrjú. Sigurdór Stefán Veislustjóri: Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður á Þjóðviljanum Dagskrá undir borðum: Elgurinn vaðinn: Stefán Jónsson, alþingismaður. Nokkrar forvaldar kersknisvísur Lygasaga mánaðarins Samkvæmisleikir milli atriða Vegna húsrýmis kemst takmarkaöur fjöldi gesta á hátíðina. Áhugafólki er bent á að panta miða sem fyrst að Grettisgötu 3, sími 17500. Athugið að aðeins eru fáir miðar eftir. Hátíöargestir ath. ; Aögöngumiöa veröur aö vitja á skrifstofu ABR fyrir kl. 16 í dag. Plymouth Duster árg. 1973, í daglegri notkun. Verð kr. 20.000. Sími 92-3608. ^ ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Garöveisla í kvöld kl. 20 Sföasta sinn Lína langsokkur laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Jómfrú Ragnheiður laugardag kl. 20 Danssmiöjan sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Fjórar sýningar eftir Súkkulaði handa Silju þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 - 20. Sími1-1200. UilKFf-lACaS lál W KYkTIAVlK I IP WP WP Forsetaheimsóknin I kvöld Uppselt þriöjudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag Uppselt Salka Valka sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Jói Aukasýning miðvikudag kl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14 - 20.30. Sími 16620. Hassiö hennar mömmu Miönætursýning I Austurbæjarbíói I kvöld kl. 23.30. 40. sýning laugardag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16 - 23.30. Sími 11384. NEMENDA LEIKHUSIÐ ŒIKLISTARSKOU tSLANDS LINDARBÆ soa 21971 Nemendaleikhúsiö Frumsýnir: Sjúk æska eftir Ferdinand Bruckner þýðandi Þorvarður Helgason lelkstjórl Hilde Helgason leikmynd og búningar Sigrid Valtingoj- er lýsing Lárus Björnsson Frumsýning föstudag kl. 20.30 Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Uppselt 3. sýning mánudag kl. 20.30 I ÍSLENSKA ÓPERAN L.gim föstudag ki. 20 Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20, sími 11475. „Meö allt á hreinu“ „Myndin er morandi al bröndurum", I.H. Þjóð- viljanum. „I heild er þetta alveg þrumugóð mynd", A.J. Þjóöviljanum, Leikstjóri: Á.G. ’ Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 20.30. Fræg, ný, indiánamynd: Windwalder Hörkusþennandi, mjög viðbúrðarík, vel leikin og óvenju falleg ný bandarísk indí- ánamynd í litum. Aöalhlutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir er- lendra blaða: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" - De- Iroit Press. „Einstök í sinni röð" Seattle Post. Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aösóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndifi er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREQ Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 7 Árstíðirnar fjórar Ný mjög fjörug bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifaö af Alan Alda og hann leikstýrir einnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda og Carol Burn- ett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11. TÓNABÍÓ Siml 31182 Hótel Helvíti (Mótel Hell) I þessari hrollvekju rekur sérvitringurinn Jón bóndi hótel og reynist það honum ómetanleg hjálp viö f remur óhugnanlega landbúnaöarframleiöslu hans, sem þykir svo gómsæt, að þéttbýlismenn leggja á sig langferðir til aö fá að smakka á henni. Gestrisnin á hótellnu er slfk, að eng- inn yfirgefur það, sem einu sinni hef- ur fengið þar inni. Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt að sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor Aöalhlutverk: Rory Calhoun og Wolfman Jack. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÐSími 19000 Listahátíö í Reykjavík Kvikmyndahátíö 1983 Sjá auglýsingu annars staöar á þessari síðu. Simi 18936 A-salur Dularfullur fjársjóöur Islenskur texli Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný I hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05 B-salur Snargeggjaö Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor, sýnd kl. 5 og 9 Allt á fullu meö Cheech og Chong Bráöskemmtileg ný amerisk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin I Dolby stereo og sýnd I Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. pönnuö börnum. ÞHækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOLUM öimi 7 89 00 Sálur 1: Meistarínn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd meö hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað I honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O'Neill, Ron O'Neal. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný og frábær mynd gerð af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og BonnjeogClyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast I menntaskóla og veröa óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga. Leikstjóri: Arthur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. •Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.05 - 11.10 Bönnuö börnum innan 12 ára. Salur 3 Litli lávaröurinn meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hef- ur komið út í íslenskri þýöingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aöalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. Ll (Little Lord Flóttinn Sýnd kl. 7 - 9 - 11. Salur 4 Veiöiferöin Islenska fjölskyldumyndin sem sýnd var við miklar vinsældir 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýnd kl. 5 Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 - 10 Salur 5 Being there Sýnd kl. 9 (12. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.