Þjóðviljinn - 08.02.1983, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.02.1983, Qupperneq 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. febrúar 1983 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsvist í kvöld Annarri umferð í félagsvist Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður fram haldið í kvöld kl. 20.00 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27 (gengið inn frá Njarðargötu). - Gestur kvöldsins verður Sigurjón Pétursson borgarfull- trúi og ætlar hann í kaffihléi að fjalla um húsnæðismál flokksins. Þeir sem ekki gátu komið í 1. umferðina eru hvattir til að mæta í kvöld, og auðvitað allir hinir sem mættu þá, því auk heildarverðlauna er spilað um sérstök verðlaun kvöldsins. Spilahópurinn Alþýðubandalagið í Kópavogi - Fundur með ungu stuðningsfólki Alþýðubandalagið í Kópavogi boðar til fundar með ungu stuðningsfólki (16 - 25 ára) miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11 í Kópa- vogi. Fundarefni: Umræður um Alþýðubandalagið og staða ungs fólks innan þess. Gestur fundarins verður Ólafur Ólafsson formaður Æskulýðsnefndar Alþýðu- bandalagsins. - Stjórnin. Ólafur Ólafsson. Alþýðubandalagið Akureyri: Félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi fimmtu- daginn 10. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnarskrár- og kjördæmamál, fram- sögumaður: Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra. Önnur mál. Félagar, imætið vel og stundvíslega. Stjórnin Ragnar Arnalds Miðstjórn Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn í miðstjórn AB föstudaginn 11. febrúar kl. 20 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Fundinum verður fram haldið á sama stað kl. 10 laugardaginn 12. febrúar. Happdrætti Gigtarfélags íslands Dregið var 4. febrúar Vinningar féllu þannig Bifreiö Peugot 505 Bifreiö Volkswagen Golf Bifreið Mitsubishi Tredia Nr. 50923 Nr. 40772 Nr. 62204 Thailandsferðir með F.Í.B.Nr. 45932 - 73731 - 86825 - 95973. Utanlandsferðir með Flugleiðum. Nr. 1175 - 25868 - 44324 - 45299 - 60829 - 95997 - 104845 - 110445 - 111434 - 147233. Þýskalandsferðir með F.I.B. Nr. 14732 - 24690 - 39005 - 43501 - 59095 - 85175 - 91979 - 94500 - 98678 - 135102. Amsterdamferðir með Arnarflugi. Nr. 7001 -13654 -18662 - 61668 - 67021 - 67063 - 74468 - 77979 - 78858 - 122002. Ferðir með Flugleiðum. Nr. 1821 - 9897 - 12133 - 12516 - 20887 - 24402 - 25310 - 37537 - 47286 - 47730 - 49245 - 63042 - 67836 - 67840 - 70812 - 73042 - 79542 - 90976 - 93661 - 95590 - 113298 - 122500 - 125464 - 125702 - 126440 - 129610 - 137091 - 137298 - 147824- 149132. Gigtarfélag íslands þakkar öllum sem þátt tóku í happdrættinu. Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til há- skólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1983- 84. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar og styrkfjár- hæðin er 1.500 finnsk mörk á mánuði. - Umsóknum um styrkinn skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. mars n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu f finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. - Sérstök umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. febrúar 1983. Blaðberi óskast í Garðabæ. Umboðsmaður s: 44876 MOBVIUINN Fyrirspurn svarað: Hvar er félag rækju- viimslustöðva til húsa? f Þjóðviljanum 13. janúar sl. eru settar fram nokkrar spurningar um Félag rækjuvinnslustöðva. Er það „lesandi" Þjóðviljans, sem ekki lætur nafns síns getið, sem sagður er bera spurningarnar fram í tilefni samanburðarfrétta um rækjuverð í Noregi og hér á landi. Félag rækjuvinnslustöðva hefur ekkert á móti því að gefa opinber- lega þær upplýsingar, sem beðið er um af „lesanda" Þjóðviljans. Þetta félag hefur ekki tíðkað opinber mótmæli á undanförnum árum, þannig að eðlilegt er að „lesandi" Þjóðviljans hafi lítt orðið þess var. Nú fyrst, þegar um þverbak keyrir í Náttúruvernd Framhald af bls? 5 ina um ítölu, þá vil ég ómögulegá kenna bændum eða útflutnings- uppbótum gjörsamlega um eyðingu gróðurlendis á íslandi. Eyþór: Ég ætla, sem svar við fyrirspurn Baldurs, að byrja á því \ að vitna hér í 26. gr. náttúrverndar- j laga. Og kannski á undan að segja i það að náttúruverndarráð vissi um i þessar skipulagstillögur,- tillög- urnar um að kjörið væri að stofna i fólkvang á Hengilssvæðinu. En í I 26. grein náttúruverndarlaganna stendur: „Nú óskar eitt sveitarfélag eða fleiri að tiltekið svæði verði lýst fólkvangur og skal það þá bera fram ósk til náttúruverndarráðs um slíkt“. - Það virðist sem sagt vera nokkuð ljóst að skv. lögunum er sveitarfélögunum ætlað þetta frumkvæði. Ég er ekki að segja að náttúruverndarráð hefði ekki get- 1 að haft frumkvæði þarna, en það | hefur náttúrulega komið hér fram, j að náttúruverndarráð hefur ekki getað sinnt nær því öllum þeim verkefnum sem það þyrfti, því fer víðs fjarri. Það má segja að við I hefðum átt að taka þetta frum- j kvæði, en við hefðum þá átt að gera | það á mjög mörgum stöðum fleiri. f í sambandi við það sem Stefán ■ sagði, það er alveg laukrétt að nátt- úrufar landsins, veðurfar og gróðurskilyrði eru náttúrulega þannig hér, að allur gróður, og ekki síst skógur, er miklu viðkvæmari og þolir miklu minni átroðning, þannig að einmitt vegna þess hvernig náttúrufarið er, hvernig skilyrðin eru, þá verður að fara mjög varlega við að nýta þetta gróðurlendi. Þetta má segja, eins og hér hefur komið fram, að menn hafi ekki vitað og ekki gert sér grein fyrir, heldur hafa þeir verið að berj ast fyrir lífinu, - en nú vitum við og nú höfum við enga afsökun lengur ef við höldum áfram að láta eins og við vitum ekki. Finnbogi: Ég get tekið undir það í sjálfu sér með Stefáni að það er ekki bara sauðkindin sem veldur því að gróðurlandið eyðist. Eins og kom fram hér hjá Hjörleifi í inn- gangserindi, þá hefur hinn gróður- lausi hluti landsins þrefaldast frá landnámi og ástæðan, eins og Sig- urður benti á, er bæði það að þjóðin lifði og svo hins vegar nátt- úrufarið. En ég held að náttúran og sauðkindin hafi mjög hjálpast þar að. Það er þó kannski frekar sauðkindin núna í seinni tíð, - þeg- j ar við höfðum möguleika á því að . snúa vörn í sókn. Við þurftum á þessu að halda áður, en við lifum ekki núna á því að flytja út kjöt og greiða með því stórfé, - þess í stað rýrum við lífskjörin í þessu landi, við skerðum kjör alþýðufólks og við takmörkum möguleika fólks til' þess að njóta fjórðu auðlindarinn- ar: náttúrunnar. Við ráðum ekki við náttúruna en við ættum að geta ráðið við sauðkindina! Þetta verða að vera lokaorðin úr umræðunum, því eins og fyrr sagði, dugði segulbandstækið ekki lengur. -ÁI rangfærslum og villandi upplýs- ingum, hefur félagið talið þörf á leiðréttingum. 1. Félag rækjuvinnslustöðva var stofnað 4. júní 1973. 2. í núverandi stjórn og varastjórn félagsins eru þessir menn: Eyj- ólfur Þorkelsson, Bíldudal, form., Böðvar Sveinbjarnar- son, ísafirði, varaform., Jón Jónsson, Skagaströnd, gjald- keri, Guðmundur Sigurðsson, Hnífsdal, Theódór Norðkvist, ísafirði og Soffanías Cecilsson; Grundarfirði. 3. Heimili félagsins verður að telj- ast hjá formanni þess á hverjum tíma. Fréttatilkynning sú, sem félagið sendi Þjóðviljanum til leiðrétt- ingar á rangfærslum og villandi upplýsingum kemur frá fé- laginu og er skrifuð á þess vegum. 5. Spurt er með hvaða rétti sé komist svo að orði, að Matthías Garðarsson, heimildarmaður blaðsins, sé „titlaður sjávarút- vegsfræðingur“ og „sagður starfa hjá norska sjávarútvegs- ráðuneytinu í Bodö í Noregi.“ Nú sagði svo á forsíðu Þjóðvilj- ans 7. janúar s.l.: „Matthías er frá B ldudal og þekkir því vel til allra rækjumála, auk þess sem hann er sj ávarútvegshagfræðingur. “ Þar sem „lesandi" hefur með breytingu sinni úr sjávarútvegshag- fræðingi í sjávarútvegsfræðing, - bæði orðin nýyrði hér á landi, - bent á nokkra óvissu um, hver sé hinn eini og sanni titill, er þá úr vegi, að Þjóðviljinn upplýsi það beint frá Matthíasi heimildar- manni, hvernig námsgráðum hans er háttað auk starfslýsingar í Bodö? 6. Skyldleiki Matthíasar heimild- armanns Þjóðviljans við for- mann rækjuútgerðarmannafé- lagsins á Bíldudal hefur haft augljós áhrif. Uppistaðan í vill- andi fréttum hans er, að rækju- verð hér á landi til útgerðarinn- ar sé langtum lægra en í Noregi. Útgerðin hér á landi eigi því að fá hækkað rækjuverð, og þar með bróðirinn hækkaðan skip- stjóra- og útgerðarmannshlut. Við bendum á, að Matthías hef- ur ekki getað svarað málefnalega einu orði leiðréttingum félags rækj uvinnslustöðva. 15. janúar 1983, Félag rækjuvinnslustöðva Af hálfu Þjóðviljans skal tekið fram, að svar þetta við fyrirspurn, sem birtist hér í blaðinu, barst um miðjan janúar. Mistök ollu þvi að svarið birtist ekki fyrr en nú. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Sendill Óskum eftir að ráða lipra manneskju til sendiferða innanhúss. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson á 9. hæð spítalans í Fossvogi milli kl. 10 og 12, upplýsingar ekki veittar í síma. Reykjavík, 8. febrúar 1983. Borgarspítalinn „Flóamarkaður“ Þjoðviljans Ný þjónusta við áskrifendi Á (immtudögum geta áskrifendur Þjóðviljans fengið birtar sn að kostpaðarlausu. Einu skilyrðin eru að auglýsingarnar sé fyrirtééki eða stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er, t kr. 100,- Hringið í síma S1333 ef þið þurfið að selja, kaupa, skiþtc vantar vinnu, þiö hafiö týnt einhverju eöa fundið eitthvað. All á heima á Flóamarkaði Þjóöviijans, ir láauglýsingarsér u stuttorðar og að )á kostar birtingin , leigja, ef ykkur t þetta og fleira til Útför Benedikts Guttormssonar fyrrverandi bankaútibússtjóra verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Fríða Austmann Guðlaug Benediktsdóttir Hreinn Benediktsson Egill B. Hreinsson Fríða Sigurðardóttir Jón Svan Sigurðsson og barnabarnabörn. Sigurður Jónsson Erna G. Árnadóttir Axel Gunnlaugsson Utför Rögnvaldar Guðbrandssonar Jökuigrunni 1 er andaðist 28. janúar, hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ingibjörg Þórðardóttir börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.