Þjóðviljinn - 23.04.1983, Side 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 23. - 24. apríl 1983
dæaurmál (sígiid?)
Þá eru þjóðarleiðtogar teknir
til bæna:
Brezhnev took Afghanistan
Begin took Beirut
Gallieri took the Union Jack
And Maggie over lunch one day
Took a cruiser with all hands
Apparenlly to make him give il back
(Get yourfitíhy hands of my desert)
The Final Cut er' tileinkuð
föður Rogers Waters, Eric Flet-
cher Waters, sem varð síðari
heimsstyrjöldinni að bráð, aðeins
31 árs gamail. í laginu The Flet-
cher Memorial Home (Minning-
arhæli Fletchers) eru þjóðar-
leiðtogarnir lokaðir inni á þessii
hæli fyrir „ólæknandi harðstjóra
og kónga“. í þeim hópi eru talin
Reagan, Haig, Begin, Thatcher,
Paisle.y, ■ Brezhnev, McCarthy,
Nixon og „hópur ónafngreindra
manna sem stunda pökkun á
latín-amerísku kjöti“.. og Waters
kemur inn á algjört bjargarleysi
almennings gagnvart yfirvöldum
Pink Floyd þegar Syd Barrett var með þeim og áður en David Gilmour gekk til iiðs við þá: Rick Wright, Syd Barrett, Roger Waters og Nick Mason.
Pink Floyd/Roger Waters - Roger Waters/Pink Floyd: The Final Cut
Sálumessa til viðvörunar
Nafn nýjustu plötu Pink Floyd
hafa margir túlkað sem svo að hér
væri sú síðasta frá hljómsveitinni,
og benda á að hljómborðsleikar-
inn Richard Wright sé hættur og
að Andy Newmark trommu-
leikari spili sem gestur í einu laga
á The Final Cut. Heiti þátta má
skilja á fleiri en einn veg, t.d. síð-
asta platan sem gerð
(skorin=cut) er, síðasta hníf-
stungan, banastungan. Það síð-
asta hæfir best þema plötunnar,
sem hefur undirtitilinn a requiem
for the post war dream (sálu-
messa fyrir draum eftirstríðsár-
anna).
Öll lög og textar á The Final
Cut eru eftir bassaleikara og
söngvara Pink Floyd, Roger Wat-
ers, og eru það lítii tíðindi þar
sem hann hefur skrifað mest allt
efni hljómsveitarinnar eftir að
Syd Barrett var Iátinn hætta
vegna geðveiki sinnar (afleiðinga
eiturlyfjaneyslu ýmisskonar) á
Það gerist alltaf annað slagið
að maður færi tækifæri til að rifja
upp þá „góðu gömlu daga“. Eitt
slíkt gafst þegar ég fékk safnplötu
með Doors í hendurnar nú ekki
alls fyrir löngu, Doors Greatest
Hits, ená plötunni eru mörgaf
vinsælustu lögum hljómsveitar-
innar. Doors hefur verið sú
hljómsveit sem ég hef haft í önd-
vegi alveg frá því að ég byrjaði að
hlusta á tónlist að einhverju ráði.
Doors var starfandi á blóma-
tímanum og var sennilega sú
hljómsveit sem nauð hvað mestr-
ar hylli. Hún sló fyrst í gegn árið
1967 með laginu „Light my Fire“
en það var á fyrstu breiðskífu
hljómsveitarinnar sem hét ein-
faldlega Doors. Með þessari
plötu skipaði hljómsveitin sér í
hóp fremstu hljómsveita hippa-
tímabilsins og í hópi þeirra var
hún uns yfir lauk.
Hljómsveitin sendi frá sér
nokkrar hljómplötur sem allar
upphafsdögum frægðarferils
hljómsveitarinnar (1968, en PF
var siofnuð 1965). Roger Waters
hefur hins vegar í viðtali hvorki
viljað segja af eða á um það hvort
Pink Floyd sé hætt eður ei. Tím-
inn leiðir því í ljós, hvort hann,
Nick Mason trommari og David
Gilmour gítarleikari „ganga
aftur" eftir „Banastunguna".
Hljómlistin á The Final Cut
kemur engum á óvart sem þekkir
Pink Floyd: tilkomumiklar út-
setningar, blíða og angurværð
springa út í rokköskri og allt þar á
milli. En svo er líka hægt að vera
svo hrokafullur að gagnrýna þessi
seigu rokkgoð og segja að hér sé
lítið (kannski 2) af sterkum meló-
díum, músikin væri ekkert án
textanna. Og þeir held ég að séu
mergurinn málsins á þessari
plötu, sem er sú ákveðnasta póli-
tískt séð sem komið hefur frá
Pink Floyd (eða Roger Waters
réttara sagt):
nutu mikillar hylli. Það var fyrst
og fremst söngvari hljómsveitar-
innar Jim Morrison sem skapaði
þessar vinsældir. Hann var stór-
brotinn persónuleiki og naut ó-
trúlega mikilla vinsælda á þessum
árum. Hann var einn best lesni
tónlistarmaður þessara ára og
sökkti sé djúpt í heimspekilegar
vangaveltur. Einkum las hann
fræði þýska heimspekingsins Fri-
edrichs Nietzche og svo segir
sagan að þau hafi orðið honum
leiðarljós á lífsgöngunni.
Hinir meðlimir hljómsveitar-
innar féllu í skuggann af vinsæld-
um Morrison og þegar Morrison
dó 1971 var ferill hljómsveitar-
innar á enda, eða svo gott sem.
Þeir þrír sem eftir voru störfuðu
þó áfram og gáfu út tvær plötur
sem náðu varla að standa undir
nafni. Eftir þessar plötur rofnaði
samstarfið. Ray Monzarck hóf
sólóferil sem ekkert varð úr en
þeir Robby Krieger og John
They flutter behind you
your possible pasts
Some brighteyed and cracy
some frightened and lost
A warning to unyone
stiil in command
Of their possible future
to lake care
Do you remember me
how we used to be
Do you think we should be closer?
Aðalþema plötunnar kemur
fram í þessum texta, sem sagt að
hver og einn eigi að hafa í huga að
örlög horfinna kynslóða, fyrrum
og núverandi samferðamanna,
bæði vina og vandalausra, heima
jafnt sem erlendis, gætu hafa ver-
ið, eða orðið, hans/hennar eigin:
viðvörun til allra sem enn eru í
aðstöðu til að ráða framtíð sinni.
og útsendurum þeirra í þarlend-
um ríkjum harðstjóranna: Yoit
have no recourse to the law an-
ymore.
The Final Cut er svartsýn
plata, en þó er betri tíð ekki úti-
lokuð. Hún er í okkar höndum og
ef við lærum af fortíðinni ætti
okkur að vera borgið.
Tónlistin er í heild mjög Ijúf og
falleg, myndar „kontrast“ (and-
stæðu) við textana, sem kemur
þannig út að þeir verða enn
beittari fyrir bragðið: Kröftug
sálumessa yfir draumi eftir-
stríðsáranna, og viðvörun um áð
ekki þurfi að semja aðra enn
kröftugri um draum okkar nú-
i'mamanna um betri daga. Við
eigum að gera allt sem við getum,
hvert og eitt, til að koma í veg
fyrir það. Við ættum að hugsa um
það við kjörborðið í dag...og
reyndar alla daga. Það kemst
enginn langt í lífinu með því að
skila auðu. A
Densmore stofnuðu hljómsveit
sem ekkert heyrðist frá. Ray
Monzarck hefur látið til sín taka
sem upptökustjóri og er hann
upptökustjóri á vel flestum
hljómplötum bandarísku pönk-
hljómsveitarinnar X.
Um dauða Morrison spunnust
miklar sagnir, hann dó í París og
var jarðaður þar í kyrrþey. Eng-
inn aðstandenda sá líkið áður en
það var jarðað og dánarvottorð
var ekki undirritað af lækni. Því
neita sumir hörðustu Morrison
aðdáendur að trúa því að Morri-
son sé dáinn. Og annað slagið sér
maður greinar í enskum tónlistar-
blöðum þar sem skorað er á
Morrison að láta sjá sig aftur og
sýna hver sé konungur rokksins.
Á þessari safnplötu sem hefur
að geyma mörg af vinsælustu
lögum hljómsveitarinnar er að
finna einhverjar bestu perlur
hippatímabilsins. En ef vel ætti
að vera hefði platan allavega
þurft að vera fjórföld því að flest
lög hljómsveitarinnar eru í hæsta
gæðaflokki. En ekki verður á allt
kosið og ég hvet alla sem unna
góðri tónlist að hlusta á Doors og
heyra þar með í sönnurn meist-
urum. JVS
By the cold and religious
we were taken in hand
Shown how to feel good
and told to feel bad
Tounge tied and terrified
we learned how to pray
Now our feelings run deep
and cold as the clay
And strung out behind us
tlte banners and flags
Of our possible pasts
lie in tatters and rags
(Your possible pasts)
Umsjón
Sif
Jón Viðar
Andrea
Blómasending
Doors eiga enn erindi til allra: Jim Morrison, Robbie Krieger, John
Densmore og Ray Mangarek (fremstur).
Jólaandrúmsloft í Klúbbnum á sumardaginn fyrsta:
CJrý/nrnar aldrci betri
Það ríkti jólastemmning frem-
ur en sumars í Klúbbnum sl.
fimmtudag, þrátt fyrir þá
staðreynd að sjáifur sumardagur-
inn fyrsti væri genginn í garð.
Rauðdúkuð borðin og stór, rauð
(Grýlu)kertin sem stóðu á þeim á
hvítum skálum voru meira í stíl
við jóladag en sumardaginn
fyrsta sem heilsaði okkur með
skítakulda, roki og snjófjúk-
i...brrrrrr! Það var notalegt að
koma inn úr kuldanum í veislu til
Grýlanna, sem voru að fagna
Mávastellinu, sinni fyrstu breið-
skífu, á útgáfudegi og í hina rönd-
ina síðbúinni afmælisveislu. Þær
urðu tveggja ára 1. apríl.
Hápunktur veislunnar var
leikur Grýlanna, sem komu fram
tvisvar um kvöldið. Er skemmst
frá því að segja að þær hafa aldrei
verið betri. Þær fluttu lög af
Mávastellinu og auk þess Gullúr-
ið af „hinni“ plötunni og nokkur
erlend lög af dansleikjaprógram-
mi sínu. í fyrri „framkomunni"
var þrælgaman og flott að hlusta á
Röggu spila á flygilinn og syngja
á frönsku (eða „röggsku"?) gull-
fallegt ástarljóð, og eins komu
þær stöllur á óvart eftir upphlaup
í síðara „settinu" þegar þær
sungu allar fjórar án undirleiks í
kabarett stíl textann um „grýlu-
gagnið“ (Mér er alveg sama hvar
hann er/því nýja grýlugagnið er
hjá mér). Grýlurnar sýndu þarna
á sér nýjar hliðar fyrir utan sína
skotheldu rokkhlið. Takk fyrir
mig.
A
E.s.: Spáð verður í „Stellið“ í
næsta Sunnudagsblaði.
HS&í**