Þjóðviljinn - 12.05.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.05.1983, Blaðsíða 12
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. maí 1983 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Frá Æskulýðsfylkingu Alþýðubandalagsins. Friðarvaka um hvítasunnu. Æskulýðsfylkingin hefur fyrirhugað aö efna til hópferðar á Snæfellsnes um hvítasunnuna. Haldið verður til í félagsheimilinu Skildi við Stykkishólm og farið þaðan í skoðunarferðir um nágrennið undir leiðsögn heimamanna. Svo veröa friðarmálin rædd á samkomum í félagsheimilinu. Farið verður á laugardaginn 21. maí og komið til baka á mánudeginum 23. maí. Verði verður mjög stillt í hóf. Þeir ungu sósíalistar sem hefðu áhuga á að koma með eru vinsamlegast beðnir um aö tilkynna þátttöku í síma: 17500. - Dagskrá auglýst nánar síðar í Þjóðviljanum. - Undirbúningsnefnd. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Félagsfundur ABH verður haldinn þriðjudaginn 17. maí. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. Ef fleiri hafa áhuga á að ganga í félagið hafið þá samband við Hallgrím í síma 51734 eða Hilmar í síma 53703, eða mætið á fundinn. 2. Kosning viðbótarfulltrúa í kjördaemisráð félagsins. 3. Hvernig gekk kosningastarfið? Stutt framsaga Sigríður Þorsteinsdóttir. 4. Kynnt fyrirhugað sumarstarf ABH. 5. Stjórnmálaviðhorfið. Geir Gunnarsson alþingismaður svarar fyrirspurnum. 6. Önnur mál. Stjórn ABH. Aðalfundur 1. deildar ABR Stjórn 1. deildar ABR boðar til aðaifundar þriðjudaginn 17. maí kl. 17 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstöf. Stjórnin. AB Selfossi og nágrenni Félagsfundur verður haldinn 19. maí næstkomandi kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið að loknum kosningum. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins mætir á fundinn. Önnur mál. Stjórnin. Lausar stöður Við Tækniskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða deildarstjóra i útgerðardeild. Starfið skiptist í stjórnun, 35%, og kennslu, 65%. 2. Kennarastaða í rekstrar- og stjórnunargreinum. 3. Kennarastaða í véladeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 7. júní n.k. Menntamálaráðuneytið, 10. maí 1983. Lausar stöður Þrjár kennarastöður við Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar. Um er að ræða stöðu kennara í efnafræði og stærð- fræði, í sálarfræði og í heilbrigðis- og umhverfisfræðum ('/2 staða). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf,, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 6. júní n.k. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. maí 1983. Bladberi óskast Fornhaga - Hjarðarhaga Kvisthaga - Melhaga DJODVIUINN Utboð Tilboð óskast í frágang lóðar við Sjálfsbjarg- arhúsið, Hátúni 12 Reykjavík. Verkkaupi er Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Stærð lóðar ca. 8000 m2. Verklok 1. okt. 1983. Útboðsgagna má vitja til skrifstofu Sjálfs- bjargar Hátúni 12, gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð 24. maí 1983 kl. 11.00 á sama stað. Valgerður Bergsdóttir var kjörin formaður Félags ísl. myndlistar- manna á aðalfundinum 5. maí. Aðalfundur FÍM: Starfslauna- sjóður brýnt hagsmunamál Valgerður Bergsdóttir var kjörin formaður Félags ís- lenskra myndlistarmanna á aðalfundi félagsins, sem hald- inn var 5. maí sl.. Aðrir í stjórn eru Þórður Hali, Guðbergur Auðunsson, Helgi Gíslason og Hringur Jóhannesson. Á aðalfundinum var samþykkt svohijóðandi ályktun til stjórn- valda: Aðalfundur FÍM ályktar eftirfarandi: Eitt brýnasta hags- munamál myndlistarmanna er að starfslaunasjóður til handa mynd- listarmönnum verði stofnaður hið fyrsta. Fundurinn skorar á yfirvöld að hraða máli þessu, þannig að myndlistarmenn öðlist meira fjár- hagslegt öryggi til að sinna sínum verkum en nú er og njóti þannig sömu réttinda og aðrar Iistgreinar í landinu. Með hliðsjón af þessu er vitnað í kafla úr riti UNESCO, þar sem fjallað er um stöðu og rétt listamanna: „Aðildarlöndunum ber að vemda og styrkja stöðu listamanna með því að líta svo á að vinna listamannsins, bæði í nýju og hefð- bundnu formi sé þjóðfélagsleg nauðsyn. Aðildarlöndunum ber að méta'þannig störf listamanna að þeir fái notið sín og hljóti það fjár- hagslega öryggi sem þeim ber fyrir starf sitt að menningarmálum. Aðildarlöndunum ber að tryggja það að listamenn njóti þeirra rétt- inda og verndar, sem ákveðin eru í alþjóðlegum lögum hvers lands um mannréttindi." Auk þess ítrekar fundurinn enn áskorun á stjórnvöld að leggja beri niður listamannalaun í núverandi mynd. - ast Oddvitafundur Héraðshreppa og Borgarfjarðar Þegt r úr- bætur á Egilsstaða- flugvelli Á oddvitafundi Héraðshreppa og Borgarfjarðar sem haldinn var í Valaskjálf þann 14. apríl s.l. var eftirfarandi tillaga samþykkt sam- hljóða: Egilsstaðaflugvöllur er um lengri eða skemmri tíma árlega ófær vegna aurbleytu. Umbætur á hon- um hafa degist úr hömlu. Vegna staðhátta eru Austfirðingar hins vegar háðari flugi en flestir aðrir. Oddvitafundir á Héraði skorar á stjórnvöid flugmála að taka nú þegar ákvörðun um uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar og hefjast handa með framkvæmdir sem fyrst. Laus staða Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði er laus til umsóknar kennar- astaða í stærðfræði. Æskilegt er að umsækjendur hafi tölvu- menntun og geti kennt tölvufræöi við skólann, jafnframt stærðfræðikennslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 6. júní n.k. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. maí 1983. ÚTBOÐ Tilboð óskast í steypuviðgerðir á dagvistunarhúsnæði og ýmsum fasteignum hjá Reykjavíkurborg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. maí 1983, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegj 3 - Simi 25800 Stóra ferðahappdrættið Gerið skil sem allra fyrst. Dregið verður 10. maí n.k. Hægt er að greiða gíróseðla í öllum bönkum og póst- húsum. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Ragnhildar Rafnsdóttur, Langholtsvegi 142. Ragnar Jónsson Guðrún Ragnarsdóttir Jón Ragnarsson Fiona Ragnarsson og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar Björn Eiríksson frá Sjónarhóli Hafnarfirði verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 13. maí kl. 15.00. Blóm og kransar afbeðin, en þeir sem vildu minnast hans, vinsamlega láti Fríkirkjuna í Hafnarfirði njóta þess. Guðbjörg Jónsdóttir Bjarni, Bára, Bragi, Boði, Birgir, Berglind.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.