Þjóðviljinn - 12.05.1983, Qupperneq 13
Fimmtudagur 12. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða I
Reykjavík vikuna 6.-12. maí er í Reykjavík-
urapóteki og Borgarapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Uppt-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
'Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12, Upplýsingar í síma 5 15 00.
' Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
V
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20. ....
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Landakotsspitali:
,Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
•Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuvern’darstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vítilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-
20.00.
16.00 og 19.30-
gengiö
11. maí
Kaup Sala
Bandarikjadollar...22.050 22.120
Sterlingspund......34.569 34.679
Kanadadollar......18.001 18.058
Dönskkróna......... 2.5668 2.5749
Norskkróna......... 3.1170 3.1269
Sænskkróna......... 2.9494 2.9588
Finnsktmark........ 4.0765 4.0895
Franskurfranki..... 3.0006 3.0101
Belgiskurfranki.... 0.4521 0.4536
Svissn. franki....10.8317 10.8660
Holl. gyllini...... 8.0366 8.0621
Vesturþýskt mark... 9.0462 9.0749
ítölsklira......... 0.01519 0.01523
Austurr. sch....... 1.2853 1.2894
Portúg. escudo..... 0.2262 0.2269
Spánskur peseti.... 0.1617 0.1622
Japansktyen........ 0.09543 0.09574
Irsktpund.........28.588 28.679
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................24.332
Sterlingspund...................38.147
Kanadadollar....................19.864
Dönskkróna..................... 2.831
Norskkróna...................... 3.439
Sænskkróna...................... 3.254
Finnsktmark................... 4.498
Franskurfranki.................. 3.311
Belgískurfranki................. 0.498
Svissn. franki................. 11.947
Holl. gyllini................... 8.868
Vesturþýskt mark................ 9.981
Itölsklíra...................... 0.017
Austurr. sch.................... 1.418
Portúg. escudo.................. 0.249
Spánskurpeseti.................. 0.178
Japansktyen..................... 0.105
Irsktpund.......................31.547
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
t Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Simanúmer deiidarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
. 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar..(34,0%) 39 0%
3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstfmi minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán............5,0%
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
rReykjavlk simi 1 11 66
.Kópavogur................simi 4 12 00
Seltjnes..................sími 1 11 66
Hafnarfj..................sími 5 11 66
•Qarðabæt____...........sími 5 11 66.
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik.................simi 1 11 00
Kópavogur..............sirni 1 11 00
Seltjnes...............simi 1 11 00
Hafnarlj................simi 5 11 00
Garðabær................simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 ánægður 4 hæð 6 bókstafur 7
sögn 9 spil 12 hamurinn 14 hvílir 15 hljóð
16 þjálfun 19 rupla 20 hræddist 21 tré
Lóðrétt: 2 heiður 3 tína 4 halla 5 fugl 7
blikki 8 buna 10 hankar 11 úrkoman 13 sefi
17 látæði 18askur
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 þras4 hagi6kór7 bagi9ágæt 12
endar 14 geð 15 agn 16 urtan 19 ungi 20
unna 21 ataði
Lóðrétt: 2 róa 3 skin 4 hrá 5 glæ 7 böggul 8
geðuga 10 granni 11 tungan 13 dót 17 rit
18 auð
folda
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
rvie© aajnAm fö'twnj '
EkI Miaín 'fi\ G-rtMos-rgTr/N^ f
':0' T:/
Ma/NIG-T íoe'sé cc - /'
GG H€CT f\£> 5G 'JÆ.RI 0/5£>INNJ
-------\JMALT(jf5 i
tilkynningar
Samtök um
kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. Iiæð
er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími
31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1.
söfnin
Sólheimasafn
Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept. - apríl kl. 13-16.
ferðir akraborgar
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30 ........
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. - I mai, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050.
Símsvari í Rvík, sími 16420.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður i félagsheimilinu fimmtu-
daginn 12. mai (uppstigningardag) kl. 3.
e.h. Gestir okkar verða konur úr kvenfélagi
Akraness.
Skagfirðingafélögin
í Reykjavík
eru með sitt árlega gestaboð fyrir aldraða
Skagfirðinga i Drangey, Siðumúla 35, á
uppstigningardag 12. maí kl. 14. Þeir sem
þess óska geta fengið bil og bílasími er
85540.
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar
fást á ettirtöldum stööum: Kjarvalsstöðum,
Bókasafni Kópavogs, Bókabúöinni Veda
Hamraborg, Kópavogi.
Minningarspjöld
Migrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni
Grimsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu i sima 36871, Erlu í síma 52683,
Regínu i sima 32576.
Nemendur
Húsmæðraskóla Reykjavikur
áriö 1962 - '63. Minnumst 20 ára brott-
skráningar. Hafiö samband við Guöbjörgu
í síma 66524 eða Gunni i sima 16383.
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir 12. mai (Uppstigningardag-
ur).
1. kl. 10.30 Keilir (378 m) - Selsvallafjall
(333 m) - Höskuldarvellir. Verð kr. 200.-
2. kl. 13. Höskuldarvellir - Grænavatns-
eggjar. Verö kr. 200,-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
Þórsmörk. Helgarferð 13. - 15. maí.
Fararstjóri: Daniel Hansen.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Ferðir um Hvitasunnu, 20.-23. maí (4
dagar).
T. Þórsmörk. Gönguferðir með fararstjóra
daglega. Gist í Skagfjörðsskála.
2. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar.
Gist í Skagfjörösskála.
3. Gengið á Öræfajökul (2119 m). Gist í
tjöldum.
4. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra í
þjóögarðinum. Gist í tjöldum.
5. Snæfellsnes,- Snæfellsjökull. Gengið á
jökulinn og tíminn notaður til skoöunar-
ferða um Nesið. Gist I Arnarfelli á Arnar-
stapa
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3. Takmarkaður fjöldi í
sumar ferðirnar. Tryggið ykkur farmiða
tímanlega.
Ferðafélag íslands.
Uppstigningardagur 12. maf:
Selatangar. Með mestu minjum um útræði
fyrri tima. Fiskabyrgi, refagildrur og kletta-
borgir. Verð 250 kr., fritt f. börn með full
orðnum. Brottför frá BSl (bensínsölu).
Hvitasunna 20.-23. mai:
1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Göngu
ferðir við allra hæfi. Margt að skoða, t.d
Dritvik, Arnarstapi, Lóndrangar. Kvöldvök-
ur. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Hita
pottur.
2. Þórsmörk. Engum leiðist með Útivist
Þórsmörk. Góð gisting í nýja skálanum
Básum. Kvöldvökur.
3. Mýrdalur. Skoðunar- og gönguferðirviö
allra hæfi. Góð gisting.
4. Fimmvörðuháls. Jökla- og skiðaferö
Gist i fjallaskála. Ágætir fararstjórar i öllum
feröum. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar.
Lækjargötu 6a, simi 14606 (símsvari)
Sjáumst.
Ferðafélagið Útivist.