Þjóðviljinn - 25.05.1983, Blaðsíða 1
DJOÐViUm
Framsóknar-ogAl-
þýðuflokkur voru
með hálfan hugann
við flialdssamvinnu
meðan viðræður um
fimm flokka stjóm
undir fwrystu Svavars
stóðuyfir.
Sjá 5
maí 1983
miðvikudagur
111. tölublað
48. árgangur
Suðurlína
teygir sig
austur
sandana
í fyrra var hafist handa við að
loka byggðalínuhringnum um-
hverfis landið með svonefndri
Suðurlinu milli Sigöldu og Horna-
fjarðar. Þegar tíðindamenn Þjóð-
viljans voru á ferð um Skeiðarár-
sand í sl. viku voru Hnumenn Raf-
magnsveitna ríkisins að flkra sig
austur sandinn og hengja línur í
möstrin.
Gert hefur verið ráð fyrir að
tengja Suðurlínu fyrir lok þessa
árs. Ríkisstjórnin hefur boðist til
þess að greiða fyrir bráðabirgða-
láni til handa Landsvirkjun svo að
unnt verði að ljúka línulagningunni
sem fyrst, og er málið nú á borði
stjórnar Landsvirkjunar, en Raf-
magnsveitur ríkisins annast verkið
fyrir hennar hönd. Lokun byggða-
línuhringsins skapar stóraukið ör-
yggi í raforkukerfi landsins þar eð
hægt er að beina straumi í tvær átt-
ir, og bregðast þannig við bilunum,
þegar hringtengingin er komin á.
-ekh
Afturhaldsstjórn í burðarliðnum
Oheyrileg kjara-
skerðingaráform
Afnám samninga, stórskerðing
verðbóta, allt að 18% gengisfelling
og gengið á hlut sjómanna
Alþýðuflokknum nóg boðið
Fjöldi heimila
fer á hausinn
SAGÐI Karl Steinar um
efnahagsstefnu afturhaldsstjórnarinnar
„Fjöldi heimila fer á hausinn ef tekið þessum hugmyndum afar
þetta gengur eftir“ sagði Karl þunglega, sögðu þeir félagar.
Steinar Guðnason á btaðamanna-
fundi sem hann hélt með Eiði Ekki haft
Guðnasyni í þingflokksherbergi neitt samráð
Alþýðuflokksins í gær, eftir að
formlega hafði verið ákveðið að Karl Steinar upplýsti að ekkert
ganga út úr stjórnarmyndunar- samráð hefði verið haft við
viðræðum með Sjálfstæðis- og verkalýðshreyfinguna í þessum
Framsóknarflokki. stjórnarmyndunarviðræðum.
Við treystum okkur ekki til að Sagðist hann telja að það væri á-
verja þessar tillögur um stór- reiðanlega betri leið að tala við
fellda kjaraskerðingu, sögðu þeir menn þegar annað eins væri uppi.
Eiður og Karl Steinar. - Hér er í fréttatilkynningu frá Alþýðu-
alitof skammt gengið til verndun- flokknum sem þeir Eiður Guðna-
ar kjara láglaunafóiks. Hér er á son og Karl Steinar iögðu fram á
ferðinni afnám samninga, lang- fundinum kemur fram m.a. að
tímabinding sem verkalýðshreyf- „fyrirhuguð verðbótaskerðing er
ingin getur aidrei samþykict. of mikil og gengisfellingaáformin
Menn í okkar röðum og sérstak- eru verðbólguhvetjandi**.
lega í verkalýðsmáiaráði hafa -óg
• í drögum að málefnaskrá Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks er að fínna óheyrileg kjaraskerðingaá-
form.
• Afnám kjarasamninga til 1. febrúar 1984.
• Verðbótaskerðing verði þannig að 1. júní verði verð-
bætur 7% (eiga að vera 22%) og 6% verði greiddar 1.
október.
• Lög og samningar um verðbætur verði numin úr gildi
til allt að 1. júní 1985.
• Gengisfelling verði ailt að 18% í þessari viku og síðan
verði gengi „fryst“ til áramóta.
• Olíusjóður og olíugjald verði lagt niður en samanlagt
eru þetta 17% af óskiptu aflaverðmæti. í staðinn verði
tekin 25% af óskiptum afla og afhent útgerðinni. Þetta
þýðir því að 8% af óskiptum afla séu tekin frá til viðbót-
ar, áður en kemur til hlutaskipta.
Þessi sýnishorn úr drögum að málefnaskrá nýrrar
ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks
komu fram í gær en þá var enn verið að þrefa um
lokagerð málefnaskrárinnar og skiptingu ráðherra-
embætta á milli flokkanna. í dag verða haldnir mið-
stjórnarfundir hjá Sjálfstæðisflokki og Framsóknar-
flokki þar sem endanleg afstaða verður ákveðin til þess-
arar ríkisstjórnar. Ráðherrar verða væntanlega á-
kveðnir á þingflokksfundum í kvöld eða á morgun.
-óg
,JÞettacrugeð-
þóttaákvarðanir“,
segir Sigurður T.
Sigurðsson varafor-
maður Hlífar um
tjöldauppsagnir
starfsmannaíÁl-
verinu, en 70 fengu
uppsagnarbréf fyrir
síðustu heigi.
r-j
Æ Er uppreisn í miðj
M unnidæmdtilað
Æ mistakast í bresku
Æ flokkakerfl?