Þjóðviljinn - 25.05.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN 1 Miðvikudagur 25. maí 1983
NÁMSGAGNASTOFNUN
óskar að ráða
starfsmann
sem fyrst að
skólavörubúð og
kennslumiðstöð
Meginverkefni:
- Umsjón meö erlendum pöntunum.
- Gerö kynningarefnis (kataloga).
- Önnur verkefni í skólavöruverslun og
kennslumiðstöð er tengjast þjónustu við
skóla á þessu sviði.
Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi:
- kennaramenntun
- verslunarmenntun eða reynslu á sviði
verslunar,
- færni í vélritun, ensku og einu Norður-
landamáli.
Við leitum að liprum, áhugasömum starfs-
manni í framtíðarstarf. Nánari upplýsingar
gefur námsgagnastjóri.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun,
Tjarnargötu 10, Reykjavík, pósth. 5192, fyrir
1. júní nk.
•' jtff,
Cjj Lausar stöður
Við Ármúlaskóla í Reykjavík, fjölbrautaskóla, eru eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar: 1. Staða íþróttakennara pilta
jafnframt kennslu í bóklegri íþrótta- og þjálffræði. Æskilegt
er, að umsækjandi hafi framhaldsmenntun í íþróttafræðum.
2. Kennarastaða í liffræðigreinum og efnafræði. 3. Kennara-
staða í frönsku. 4. Kennarastaða í stærðfræði og eðlisfræði.
5. Kennarastaða í þýsku (hálf staða). 6. Staða bókavarðar
(3/4 fullrar stöðu).
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. - Um-
sóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. - Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
19. maí 1983.
Kópavogur-
Digranesprestakall
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Safn-
aðarheimilinu við Bjarnhólastíg sunnudaginn
29. þ.m. kl. 15.30
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn-
ingar.
Sóknarnefndin
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið á Húsavík óskar að ráða hjúkr-
unardeildarstjóra í fasta stöðu nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, í síma
96-41333 frá kl. 14—15.
Sjúkrahúsið
í Húsavík s.f.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskóla Siglufjarðar vantar kennara
næsta skólaár til að kenna á blásturs-
hljóðfæri.
Upplýsingar gefur skólastjori Elías Þorvalds-
son í síma 96-71224.
leikhus • kvikmyndahús
■fWÓÐLEIKHÚSIfl
Cavalleria
Rusticana
og Fröken Júlía
í kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
Nemendasýning
Listdansskóla
Þjóöleikhússins
fimmtudag kl. 20
Önnur og slðari sýning
laugardag kl. 15
Grasmaðkur
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir"
Lína langsokkur
sunnudag kl. 15
Síðasta sýning í vor
Viktor Borge
Gestaleikur
sunnudag kl. 20
mánudag kl. 20
Aðeins þessar tvaer sýningar.
Litla sviðlð
Súkkulagði
handa Silju
Aukasýning fimmtudag kl.
20.30
Miðasala kl. 13.15-20
Sími 11200
LEÍKFÉLAG
REYKIAVÍKUR jjfm
Úr lífi
ánamaðkanna
6. sýning í kvöld kl. 20.30
græn kort gilda
7. sýn. föstudag kl. 20.30
hvít kort gilda
8. sýn. sunnudag kl. 20.30
Appelsínugul kort gilda
Guðrún
fimmtudag kl. 20.30
Skilnaður
50. sýn. laugardag kl. 20.30
Örfáar sýn. eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
simi 16620
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
leiklistabskoli islands
LINDARBÆ sim. 21971
Nemendaleikhúsið
Miðjarðarför
eða innan og
utan við
þröskuldinn
11. sýn. fimmtudag kl. 20.30
12. sýn. föstudag kl. 20.30
Miðasala opin alla daga frá kl.
17-19
Síðustu sýningar.
LAUGARÁ
Kattarfólkið
Ný hörkuspennandi bandarisk
mynd um unga konu af kattarætt-
inni, sem verður að vera trú sinum í
ástum sem öðru. Aðalhlutverk
Nastassia Kinski, Malcolm Mac-
Dowell, John Heard.
Titillag myndarinnar er sungið al
David Bowie, texti eftir David
Bowie. Hljómlist eftir Giorgio
Moroder. Leikstjórn Paul
Schrader.
Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5,7.30
og 10.
Hækkað verð, fsl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Frumsýning
Óskarsverðlaunamyndarinnar
Tootsie
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum og Cin-
emascope. Aðalhlutverkið leikur
Dustin Hoffman og fer hann á kost-
um í myndinni. Myndin var útnefnd
til 10 Óskarsverðlauna og hlaut
Jessica Lange verðlaunin fyrir
besta kvenaukahlutverkið. Myndin
er alls staðar sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal-
hlutverk: Dustin Hoffman, Jess-
ica Lange, Bill Murray, Sidney
Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur B
Þrælasalan
Spennandi amerísk úrvalskvik-
mynd í litum um nútíma þrælasölu.
Aðalhlutverk: Michael Caine, Pet-
er Ustinov, William Holden, Om-
ar Shariff.
Endursýnd kl. 10.
Allra síðasta sinn.
Hannover Street
Afar spennandi og áhrifamikil am-
erísk stórmynd.
Aðalhlutverk: Harrison Ford,
Lesley Down og Christopher
Plummer.
Endursýnd kl. 5 og 7.30
Allra slðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SIMI: 1 15 44
HVÍTASUNNUMYNDIN
Allir eru að
gera það....!
Mjög vel gerö og skemmtileg ný
bandarísk litmynd frá 20th
Century-Fox gerö eftir sögu A.
Scott Berg. Myndin fjallar um hinn
eilíta og æfarforna ástarþrihyrning,
en í þetta sinn skoðaður frá öðru
sjónarhorni en venjulega. í raun og
veru frá sjónarhorni sem verið
hefði útilokað að kvikmynda og
sýna almenningi tyrir nokkrum
árum.
Leikstjóri: Arthur Hiller.
Tónlist eftir Leonard Rosen-
mann, Bruce og John Hornsby.
Titillagið „MAKING LOVE“ eftir
Burt Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd annan í hvftasunnu ,
kl. 5, 7 og 9.
PIIMK FLOYD
THE WALL
(PINK FLOYD — THE WALL)
Sýnum í DOLBY STERIO í nokkur
kvöld þessa frábæru músíkmynd
kl. 11. 2. í hvítasunnu
TÓNABÍÓ
SIMI: 3 11 82
Aðeins fyrir þín
augu.
(For your eyes
only)
Sýnum aftur þessa fráþær-
ustu Bond mynd sem gerð
hefur verið til þessa.
Leikstjóri: John Glen.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Carole Bouquet.
Titillag: Sheena Easton.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
_ húsbyggjendur
ylurinner
" góður
föitudngs
Alhinou. >oiun« ■ byggingaritað
■riöikipKmonnum að koitnaðar
Uuiu Hagkvamt viró og
greiólluikilmaUr
viö fleilra hæfi
T2 19 000
Hasasumar
Eldfjörug og skemmtileg ný banda-
rísk litmynd, um ungt tólk í reglu-
legu sumarskapi. Michael Zelnik-
er, Karen Stephen, J.Robert
Maze. Leikstjori: George Mihalka.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
í greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarísk
Panavision-litmynd byggð á met-
sölubók eftir David Morrell. Sylv-
ester Stallone, Richard Crenna.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05
og 11.05.
Græna vítið
Hörkuspennandi bandarísk
Panavision litmynd, um
hættulega sendiför um sann-
kallað frumskógavíti, þar sem
krökt er af óvinum, með Da-
vid Warbeck, Tisa Farrow.
Islenskur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Á hjara veraldar
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
AIISTURBÆJARRifl
Konungssverðið
Excalibur
Heimsfræg, stórfengleg og spenn-
andi, ný bandarfsk stórmynd í
litum, byggð á goðsögunni um Art-
hur konung og riddara hans.
Aðalhlutverk:
Nigel Terry,
Helen Mirren.
Leikstjóri og framleiöandi:
John Boorman.
ísl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd annan í hvitasunnu kl. 5,7.30
og 10.
SIMI: 2 21 40
Grease II
Þá er hún loksins komin.
Hver man ekki eftir Grease, sem
sýnd var við metaðsókn í Háskóla-
bíó 1978.
Hér kemur framhaldið.
Söngur, gleði, grín og gaman.
Sýnd í Dolby Stereo.
Framleidd af Robert Stigwood.
Leikstjóri Patricia Birch.
Aðalhlutverk: Maxwell Gaulfield,
Michelle Pfeiffer.
Sýnd kl. kl. 3, 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Sumarhátíð Stúdentafélags
Reykjavíkur laugardaginn 28.
maí kl. 20.30.
Fram koma: Viktor Borge, Fé-
lagar úr (slensku hljóm-
sveitinni, Sigrlður Ella Magn-
úsdóttir, Júlíus Vífill Ingvars-
son, Ólafur Vignir Albertsson,
Gunnar Kvaran, Gísli Magn-
ússon, Félagar úr (slenska
dansflokknum, Ómar Ragn-
arsson.
Kynnir: Porgeir Ástvaldsson.
Einstakur viðburður - aðeins
þetta eina sinn.
Stúdentafólag Reykjavfkur.
S&U*
SÍMI: 7 89 00
Annar i hvitasunnu
Salur 1
Ahættan mikla
(High Risk)
HUKVUi litSURt CCRPORAnoa md VtACOM tNTfRPUTSlS pment ACTTY FILMS Production
Það var auðvelt fyrir fyrrverandi
Grænhufu Stone (James Brolin)
og menn hans að brjótast inn til
útlagans Serrano (James Coburn)
en að komast út úr þeim vítahring
var annað mál. Frábær spennu-
mynd full af gríni með úrvals-
leikurum.
Aðalhlv. James Brolin, Anthony
Quinn, James Coburn, Bruce
Davison, Lindsey Wagner.
Leikstjóri: Stewart Raffill.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Salur 2
Ungu
læknanemarnir
Hér er á ferðinni einhver sú albesta
grínmynd sem komið hefur í
langan tima. Margt er brallað á
Borgarspítalanum og það sem
læknanemunum dettur í hug er
með ólíkindum. Aðvörun: Þessi
mynd gæti verið skaðleg heilsu
þinni, hún gæti orsakað það að þú
gætir seint hætt að hlæja. Aðal-
hlutverk: Michael Mckean, Sean
Young, Hector Elizondo. Leik-
stjóri: Garry Marshall.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Porky’s
Sýnum attur þessa frábæru grín-
mynd, sem var þriðja aðsóknar-
mesta myndin í Bandaríkjunum í
lyrra, það má með sanni segja að
Porky's sé í sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahn, Mark
Herrier, Wyatt Knight.
Sýndkl. 5. 7,9 og 11.
Litli lávarðurinn
Hin frábæra fjólskyldumynd.
Sýnd kl. 3.
Salur 4
I lUjjll*
Sýndkl. 7, 9og11.
Allt á hvoifi
Sýnd kl. 3 og 5.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnefnd tll 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath.: í öllum sölum Bíóhallarinn-
ar eru (dag sýningar kl. 2 og 4.
AF
HVERJU
axF
IFERÐAR