Þjóðviljinn - 25.05.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.05.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 25. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjatjóöa í Reykjavík vikuna 20.-26. maí er í Lyfja- búöinni löunn og Garðsapóteki. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyflabúðaþjónustu em gefnar í síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. I Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl’ 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. ' Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - ' 19.30. Sarnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. -Heilsuvern'darstöð ReykjavíkurviðBar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. .... . ... Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Vftilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. 16.00 og 19.30- gengið 24. maí Kaup Sala .23.070 22.140 .36.106 36.215 .18.693 18.750 . 2.6013 2.6092 . 3.2320 3.2418 . 3.0717 3.0810 . 4.2268 4.2396 .. 3.0920 3.1014 . 0.4648 0.4663 .11.0994 11.1330 .. 8.2620 8.2871 .. 9.2790 9.3072 .. 0.01562 0.01567 .. 1.3187 1.3227 .. 0.2319 0.2326 .. 0.1665 0.1670 .. 0.09800 0.09829 „29.334 29.423 frsktpund...........29.334 Ferðamannagjaldeyrir Bandarlkjadollar...............25.454 Sterlingspund..................39.836 Kanadadollar...................20.625 Dönsk króna.................... 2.870 Norskkróna..................... 3.565 Sænsk króna................... 3.389 Finnsktmark.................... 4.663 Franskurfranki................. 3.411 Belglskurfranki................ 0.512 Svissn. franki................ 12.246 Holl.gyllini................... 9.115 Vesturþýskt mark...............10.237 (tölsklíra..................... 0.017 Austurr.sch.................... 1.454 Portúg. escudo................. 0.255 Spánskurpeseti................. 0.183 Japansktyen.................... 0.108 írskt pund.....................32.375 Hvitabandið - hjukrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. ' Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt Lnýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar- tyggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvemPer 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóösbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán." ...45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum.......... 8,0% b. innstæöurísterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% _ 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur (sviga) 1. Vlxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% • l — krossgátan Lárétt: 1 gangur 4 gildur 8 skemmdi 9 planta 11 slæmt 12 hagnaðinn 14 samtök 15 tæp 17 konu 19 reyki 21 fljótið 22 hreina 24 lélegi 25 spik Lóðrótt: 1 útskýra 2 arkir 3 kráin 4 Ijómuðu 5 kostur 6 skriödýr 7 skrifaði 10 spara 13 karldýr 16 draugur 17 eldur 18 dreif 20 hvlldi 23 reiö Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 ásar 4 ilma 6 agn 7 fýlu 9 gára 12 endur 14 rög 15 gil 16 gæska 19 lauk 20 álfa 21 risti Lóðrétt: 2 slý 3 raun 4 ingu 5 mör 7 ferill 8 leggur 10 árgali 11 alltaf 13 dós 17 æki 18 kát kærleiksheimilið Var ég á pöntunarlista þegar þið pabbi pöntuðuð mig, eða fóruð þið eftir smáauglýsingu? læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan rReykjavllf.. .........sími 1 11 66 Kópavogur...............simi 4 12 00 • Seltj nes...............sími 1 11 66 Hafnarfj................simi 5 11 66 •Garöabær...... ........simi 5 11 66. . Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...............simi 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltjnes.......-........sími 1 11 00 Hafnarfj................simi 5 11 00 Garöabær................simi 5 11 00 folda svínharður smásál NJILT0 KAvJPA feAKALLSFLAOTO ? KALLAlS HONi A? rLpíTTV ÞP& KtfAA A ÖVAftT' ^E/NS tO KfcÖNVJK/ T—* -ZPiFMei þ'o P’grrA sé S&U |O SK/CI UBITT -5(5- KAOPI eftir Kjartara Arnórsson HvJRÐU, SVTN - V/LTU NOKKv6> KAOPA BKOVOCrhLTAR- AnAöfiL P/A0T.' SCr UOPA P»U fV\ONT HlSSfif ((. /v: 7^ 0) 1 2 3 □ |5 6" 7 □ 18 9 10 □ ii 12 13 n 14 • n 15 16 □ 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 n 24 □ 25 tilkynningar íslenski Alpaklúbburinn. Klettaklifurnámskeiö: Laugardag 28. maí- sunnudag 29. maí verður haldiö klettaklif- urnámskeiö fyrir byrjendur I nágrenni Reykjavíkur. Þátttökugjald kr. 500.-. NB: Ekkert námskeiö veröur haldiö í haust. Feröa og fræðslunefnd. I kvöld miövikudag og annað kvöld mun Kvikmyndaklúbburinn Alliance Francaise endursýna kvikmyndina Police Python 357. Myndin er gerð 1976 og í aðalhlut- verkum eru hinir þekktu leikarar Simone Signoret og Yves Montand. Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavik Girónr. 44442-1 Kvennaathvarfið sfml 21205 Kvöldferð Kvennafélags Háteigssóknar veröur farin Miðvikudaginn 25. maí kl. 19.30 frá Háteigskirkju. Fariö veröur til Grindavíkur. Þátttaka tilkynnist til Unnar I síma 40802 og Rutar í síma 30242 fyrir þriöjudagskvöld. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27.-29. maí 1. Þórsmörk. Léttar gönguferðir. Gist í Úti- vistarskálanum nýja í Básum. Kvöldvaka. 2. Tindfjöll-Tindfjallajökull. Gengiö á Ými og Ýmu. Gist í neösta skáianum. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a Sfml: 14606. Sfmsvari utan skrifstofutfma. Köidganga flmmtudag 26. maí Kl. 20 Með Elliðaánum-Elliðaárdalur. Létt ganga tyrir alla. Verð 50 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu. Ath. breyttan tima. Sjáumst. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl.. 19.00 apríl og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari i Rvík, sími 16420. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum, Bókasafni Kópavogs, Bókabúöinni Veda Hamraborg, Kópavogi. dánartíöindi Oddný Þóra Magnúsdóttir lést í Hafnar- firði 19. maí. Guðrfður D. Jónsdóttir, 83 ára, frá Tröö á Álftanesi, Reykjavíkurvegi 20, Hafnarfirði lést 19. mal. Aðalsteinn Hreinsson, 23 ára, vistmaöur á Kleppi er látinn. Ólatur Sveinson lést I Hafnarfirði 15. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Skúli Þórðarson, 82 ára, magister Gunn- arsbraut 26, Rvík lést 15. maí. Eftiriifandi kona hans er Helga Árnadóttir. Slgriður Sigurfinnsdóttir, 76 ára, hús- freyja í Birtingarholti í Hrunamannahreppi hefur veriö jarösungin. Hún var dóttir Jón- inu Þórðardóttur og Sigurfinns Sigurös- sonar ishússtjóra i Keflavík. Eftirlifandi maður hennar er Sigurður Ágústsson. Böm (jeirra eru Ásthildur i Birtingaholti, gift Guðmundi Ingimarssyni, Amdís Sigríður á Miðfelli I Hrunamannahreppi, gift Skúla Gunnlaugssyni, Sigurfinnur á Selfossi, kvæntur Ástu Guðmundsdóttur, Ágúst í Birtingaholti, kvæntur Sigrfði Eiriksdóttur, Magnús Helgi i Birtingaholti, kvæntur Guðbjörgu Björgvinsdóttur og MóeiðurÁs- laug í Rvík, gift Þorleifi Einarssyni. Stefán Skúlason, 36 ára, múrarí hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Stefan- iu Stefánsdóttur og Skúla Magnússonar f Kópavogi. Dætur hans eru Þorbjörg Anna og Stefanía. Ragnar Jónsson, 77 ára, lögfræöingur i Rvík hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Ragnhildar Siguröardóttur og Jóns Sigmundssonar gullsmiðs i Rvlk. Kona hans var Sigriður Símonardóttir frá Hóli. Þau skildu. Börn þeirra eru Ragnhildur i Vancouver í Kanada og Simon Sverrir gull- smiður og skartgripasali i Rvík. Guðmundur Helgason, 86 ára, vegg- fóðrarameistari hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Þórunnar Guðmundsdótt- ur og Helga Jónssonar trésmiðs og út- gerðarmanns í Steinum í Vestmanna- eyjum. Kona hans var Ingveldur Þórarins- dóttir. Þau skildu barnlaus. Dröfn Markúsdóttlr, 49 ára, lést á síðasta ári í Bandarikjunum. Hún var dóttir Guðbjargar Eiríksdóttur og Markúsar Is- leifssonar húsasmíðameistara í Rvík. Eftir- lifandi maður hennar er Halldór Guðnason læknir. Börn þeirra voru Haukur Markús, Ingi Valdimar (látinn), Guðbjörg Helga og Kristín Halldóra. Krlstjana Ólafsdóttir, 85 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Elínar Jónsdótt- ur og Ólafs Kristjánssonar frá Hvestu í Am- arfirði. Maður hennar var Bjarni Árnason. Þau ólu upp tvö fósturbörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.