Þjóðviljinn - 04.06.1983, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.06.1983, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS 24 DJOÐVIUINN BLADID SIÐUR Helgin 4.-5. júní 1983 120.-121. tbl. 48. árg. Fjölbreyti lesefni um helgar Verð kr. 22 STORFELLDARI KJARASKERÐIMG EN NOKKRU SINNI HEFUR ÞEKKST Sjá baksíðu Sjálfskipaður eftirlitsmaður við Skipalyftuna í Vestmannaeyjum, trúlega sá landsfrœgi kötturNjáll, sem fylgist nákvœmlega með öllu sem gerist á svœðinu. Hann fylgdi Ijósmyndara og blaðamanni nákvœmlega eftir þegar þeir heimsóttu Skipalyftuna íEyjum í síðustu viku. Sjá sjómannadagsblað Fjölsk^ldan í skóginum - við Sigurð tdal. ÞeirÞorvaldur Hermannsson netamaður og Leó Óskarsson skipstjóri áNönnu VE voru aðgera klárt í Vestmannaeyjahöfn þegar blaðamenn Þjóðviljans röbbuðu við þá á dögunum. Þeir voru á tveggja báta trolli í vetur, fengu lítið, en góður afli það sem fékkst. Ávamt tveimur öðrum bátum hafa þeirfengið tilraunaleyfi til veiða með snurvoð í sumar og hefjast veiðarnar um miðjan mánuðinn. Þjóðviljinn óskarþeim góðs gengis og til hamingju með sjómannadaginn sem og öllum öðrum sjómönnum á landinu. Sérstakt blað tileinkað sjómannadeginum fylgir Þjóðviljanum ídag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.