Þjóðviljinn - 04.06.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.06.1983, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 4. - 5. júní 1983. ÚTBOÐ Hreppsnefnd Skeggjastaðahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu ca. 200 m langs grjótgarðs á ströndinni 2,2 km. innan þétt- býlisins á Bakkafirði N. Múl. Verkið er fólgið í því, að sprengja klöpp við ströndina, flokka grjótið úr sprengingunu'm, flytja það í garðinn og leggja það út í samræmi við uppdrætti frá Hafnamálastofnun ríkisins. Bjóðandi getur valið um að bjóða í tvær mismunandi gerðir af grjótgarði, heildarmagn 70.500 m3 annars vegar, en 87.500 m3 hins vegar. Verkinu skal lokið þann 1. des. 1983. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu hjá Hafnamálastofnun ríkisins að Seljavegi 32 Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama staða, eigi síðar en kl. 14.00 þann 21. júní n.k., en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. F.h. Hreppsnefndar Skeggjastaðahrepps Hafnamálastofnun ríkisins. Kennarar þrjá kennara vantar á Grundarfirði. Um er að ræða kennslu í forskóla, almenna kennslu í 4. bekk, heimilisfræði, stuðnings- kennslu, athvarf, ensku og líffræði í 6.-9. bekk. Húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-8619 og 93-8637. Orðsending frá Sambandi lífeyrisþega ríkis og bæja. Þeir félagar okkar, sem áhuga hafa á íbúða- byggingu í Reykjavík eru beðnir að mæta á fundi kl. 14 n.k. mánudag. Fundurinn verður að Grettisgötu 89 efstu hæð. Athugið, fundurinn er aðeins fyrir lífeyris- þega innan BSRB. Stjórn SLRB. ra rs ra ra ra ra fö3 ra ra ra ra rararararasraraiaiaiaiaiararararaEirararc] ra BORGARSPÍTALINN LAUSAR STODUR LAÚS STAÐA YFIRLÆKNIR Staða yfirlæknis við Röntgendeild Borgarspítalans er |q] laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. ágúst 1983. fin Stöðunni fylgir kennsluskylda. r=i Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í geislagrein- l=j ingu. IGi Umsóknum skulu fylgja í tvíriti, ýtarleg gögn varðandi 0 ra vísindastörf þau, er umsækjendur hafa unnið, ritsmíðar ra jnj og rannsóknir, svo og námsferil og fyrri störf. ra rn Laun samkvæmt kjarasamnmgi Læknafelags Reykja-rg Js víkur og Reykjavíkurborgar. JLj jSj Upplýsingar um stöðu þessa veitir framkvæmdastjóri |=J fa Borgarspítalans svo og yfirlæknir deildarinnar. jGj [3 Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavík- ÍDJ JÖJ urborgar, Borgarspítalanum fyrir 15. júlí 1983. fS röl BORGARSPITALINN Reykjavík, fn] fg 0 81200 3. júní 1983. föl é3b!33e]e]e]e3e33e]Sé]q1q!e]b]s!e]e]3 um helgina Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla Syngur í Hveragerði Skólakór Kársnes- og Þing- hólsskóla mun syngja í Hvera- gerðisskóla á sunnudaginn kem- ur og hefjst tónleikarnir kl. 17. Stjórnandi kórsins er Þórunn Björnsdóttir en Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Neðanjarðar- lestin í Félagsstofnun stúdenta Leggja varð niður sýningar á Neðanjarðarlestinni eftir Imamu Amiri Baraka og jazzmúsik Tísku- Ijónanna, þegar Hótel Borg skipti um eigendur fyrir mánuði síðan. Sýningar lágu niðri meðan gerðar voru endurbætur á húsinu, og nú er það orðið of fínt til að sýningar geti haldið áfram þar í óbreyttri mynd. Nú hafa þau ánægjulegu tíðindi gerst að tekist hefur samkomulag á milli Alþýðuleikhússins og Tísku- ljónanna annars vegar og Félags- stofnunar stúdenta hinsvegar og verða því nokkrar sýningar í Fé- lagsstofnun nú í byrjun júnímánað- ar. Leikendur í Neðanjarðarlestinni eru tveir: Guðrún Gísladóttir og Sigurður Skúlason. Leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Þýðandi er Þorgeir Þorgeirsson. Leikmynd gerði Þór Elís Pálsson. Hljóm- sveitina Tískuijónin - Quartetto di Jazz skipa þeir Tómas Einarsson, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Þor- leifur Gíslason og Sveinn Óli Jónsson. Sýningarnar verða laugardaginn 4. júní, mánudaginn 6. júní og fimmtudaginn 9. júní kl. 21.00. Miðasala er sýningardaga frá kl. 17.00 í Félagsstofnun. Listatrimm Stúdentaleikhússins Ljóðlist og tónlist Sunnudaginn 5. júní og þriðju- daginn 7. júní, klukkan hálf níu, verður dagskrá tónlistar og Ijóða í Félagsstofnun stúdenta við hringbraut, á vegum Stúdenta- ieikhússins. Blásarakvintettinn leikur verk eftir Mozart, Malc- olm Arnold og Jacques Ibert, og aukalög eftir pöntun. Skáldin Einar Ólafsson, Elísabet Þor- geirsdóttir og Ingibjörg Haralds- dóttir taka Ijóð saman. Þeir fé- lagar Sjón og Einar Melax, einu nafni Sjólax, munu fremja gjörn- ing orðs og æðis, tóna og hljóða. Dagskráin er liður í Listatrimmi Stúdentaleikhússins sumarið 83. myndlist Flensborg, Hafnarfirði: I tilefni 75 ára kaupstaðarafmælis Hafn- arfjarðar hefur verið komið upp samsýn- ingu ungra hafnfirskra myndlistarmanna í Flensborg. Alls sýna 22 listamenn hátt á annað hundrað verk, unnin á margvís- legasta máta. Sýningunni lýkur um helgina. Háholt, Hafnarfirði: 18 hafnfirskir myndlistarmenn sem komnir eru af unglingsárum sýna mál- verk, leirlist og gullsmíði í Háholti í tilefni kaupstaðarafmælis Hafnarfjarðarbæjar. Sýningin verður opin til 12. júní. Kjarvalsstaðir: Grafíklistamaðurinn Richard Valtingojer opnar um helgina sýningu á verkum sín- um í vesturforsal Kjarvaisstaða. I vestur- salnum stendur nú yfir sýning Ijósmynd- aklúbbsins Hugmyndar. Báðar sýning- arnar verða opnar til 12. júni. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið hefur nú verið opnað að nýju og er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Eins og kunnugt er var heimili Einars og önnu konu hans á efstu hæð safnsins og er það opið almenningi tii sýnis nú yfir sumarmánuðina á sama tima. Norræna húsið: Carl Erik Ström frá Finnlandi sýnir 30 svart-hvítar Ijósmyndir. Hann sækir að- allega myndefnið út í náttúruna. Hann hefur tekið þátt i fjölda samsýninga viða á Norðurlöndum. Sýningin er opin alla daga til 13. júní. Menningarmiðstöðin Gerðubergi: Sýning á verkum nema Myndlista- og handíðaskólans í Menningarmiðstöðinni hefur verið framlengd og lýkur nú um þessa helgi. Sýningin er sölusýning. Listmunahúsið: Bragi Ásgeirsson sýnir nýjar og gamlar grafíkmyndir, en hann hefur nú tekið til við þessa listgrein að nýju eftir tveggja áratuga hlé. Sýningunni lýkur um helgina. Ásmundarsaiur: Eva Benjamínsdóttir heldur sina fyrstu einkasýningu í Ásmundarsai, en hún er búsett í Boston í Bandaríkjunum, en þar hefur hún verið í námi. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Sýningu Evu lýkur um helgina. leiklist Leikfélag Reykjavíkur: I kvöld, laugardag er síðasta sýning á Skilnaði Kjartans Ragnarssonar, en leikritið hefur verið sýnt yfir 50 sinnum í Finnski saxófónleikarinn Lauri Nykopp heldur tónleika í Nor- ræna húsinu á mánudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Lauri sækir íslendinga heim, því hann tók þátt í samnorrænni tónlistar- hátíð ungra tónskálda og flyt- vetur viö mikla aðsókn. Síðar um kvöldið verður enn ein aukasýningin á Hassinu hennar mömmu í Austurbæjarbíói. Á sunnudagskvöld er síðan nýjasta verk- efni Leikfólagsins „Úr lífi ánamaðkanna" á fjölunum í Iðnó. Þjóðleikhúsið: Folketeatret frá Kaupmannahöfn verður með líflega kabarettsýningu „Lille du - hva'nu?" á stóra sviðinu. Þessi kabarett hefur gengió fyrir troðfullu húsi í Kaup- mannahöfn frá því sl. haust. Á sunnu- dagskvöld verður síðan sýning á óper- unni Cavalleria Rusticana og ballettin- um Fröken Júlíu. tónlist Grafík með tónleika Hljómsveitin Grafík sem nýlega hefur gefið út sína aðra hljómplötu heldur kynningartónleika á Lækjargötunni í Reykjavík kl. 14.00 í dag laugardag. Annað kvöld ætlar hljómsveitin síðan að skemmta gestum í Hollywood. ýmislegt Ferðafélagið: Á sunnudaginn efnir Ferðafélag Islands til göngudags. Gengið verður umhverfis Helgafell fyrir ofan Hafnarfjörð og er gönguleiðin um 12 km. og tekur 3 klst. Hún liggur yfir sléttlendi og er hæfileg fyrir alla aldurshópa. Brottför er frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 10.30 og 13.00 en aðrir geta komið á eigin bílum upp að Kaldárseli. ccniai icmyiu. I dag verður farin almenn gróðursetningar- og útivistarferð á veg- um Skógræktarfélags Reykjavíkur. Far- ið verður að Reynivöllum í Kjós til að vigja hið nýja skógræktarland fólagsins. Lagt verður upp frá Fossvogsstöðinni með rútum kl. 13.30 og komið aftur kl. 18.00. Ferðin er ókeypis og öilum heimil. Útlvlst: I dag ætlar Útivist að fara í ferð „Út í bláinn". Fyrsta ferðin verður eins og nafnið bendir til út í bláinn og eiga ferða- menn að geta sér til þess hvert ferðinni er heitið eftir að lagt er upp kl. 13.00. Á sunnudaginn verður kl. 10.30 ganga um Marardal á Hengil og kl. 13.00 göng- uferð í Innstadal við Hengilinn. Lagt upp frá BSÍ. Menningarmiöstöðin v/Gerðuberg: Á mánudaginn efnir Menningarmiðstöð- in viö Gerðuberg til fræðslu- og kynning- arfundar fyrir hússtjórnir í Breiðholti. Á fundinn koma þeir Sigurður Guðjónsson frá Húseigendafélaginu og Hjörleifur Kvaran skrifstofustjóri hjá Borgarverk- fræðingi. Fundurinn hefst kl. 20.30 og eru íbúar hvattir til að mæta. jenda á sl. ári. A tónleikunum á mánudagskvöldiðl flytur hann eigin tónsmíðar, en þær eru í mjög lausum skorðum og honum gefst gott rúm til að leika af fing- rum fram. Tónleikarnir verða kl. 8.30 og aðgangseyrir aðeins 50 kr. Lauri Nykopp „spinnur” í „Norræna” Frúin hlær s í betri bíl frá Bílasölu Guðfinns Salan aldrei meiri. Vantar bíla á staðinn. Opið laugardaga frá kl. 10-6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.