Þjóðviljinn - 04.06.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 04.06.1983, Blaðsíða 19
Lögreglustöð á Seyðisfirði Tilboö óskast í aö reisa og fullgera lögreglu- stöðvarbyggingu á Seyðisfiröi. Húsiö er ein hæö og um 200 m2. Verkinu sé aö fullu lokiö eigi síðar en 30. júní 1984. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavík gegn 2.500 kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriöjudaginn, 21. júní 1983, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 » ST. JOSEFSSPITALI LANDAKOTI Matréiðslumaður óskast nú þegar til sumarafleysinga. Möguleiki á framtíðarráðningu. Upplýsingar gefur Bragi Ingason, bryti, milli kl. 14 og 16 mánudag. St. Jósefsspítali, Landakoti. Sími 19600. fp Tilsölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar að Skúlatúni 1, mánudag- inn 6. og þriðjudaginn 7. þessa mánaðar. 1. Mercedez Bens 21 farþega árgerð 1974 2. VW sendibifreið árgerð 1974 3. Chevrolet Caprice fólksbifreið árgerð 1980 4. VW 1200 fólksbifreið árgerð 1975 5. VW d.c pallbifreið árgerð 1974 5 farþega 6. VW d.c pallbifreið árgerð 1974 5 farþega 7. VW d.c pallbifreið árgerð 1974 5 farþega. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 15.00 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða lögfræðings á skrifstofu Borgarverkfræðings. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Borgarverkfræðings í síma 18000. • Hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðina í Breiðholti III. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100. • Læknaritara við heilsugæslustöðina í Breiðholti III. Hálf staða. Starfsreynsla sem læknaritari æskileg. • í stöður við símavörslu og móttöku við heilsu- gæslustöð Miðbæjar. Hér er um að ræða 3 hálfar stöður. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjori heilsugæslu- stöðva í síma 22400, milli 9 og 10 f.h. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menn- tun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýs- inga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, föstu- daginn 10. júní 1983. Helgin 4. - 5. júní 1983. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 leikhús • kvikmyndahús #ÞJÓDLEIKHÚSIR Laugardagur Litli minn hvað nú? í kvöld kl. 20 Síöasta sinn. Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía sunnudag kl. 20 Þrjár sýningar eftir Mi&asala 13.15-20. Sími 1-1200 Sunnudagur Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía i kvöld kl. 20 Þrjár sýningar eftir Grasmaðkur laugardag kl. 20 Siöasta sinn Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 LEIKFEIAG RFYK]AVlKUR Skilnaður . í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sinn Úr lífi ánamaðkanna 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 Bieik kórt gilda. Fimmtudag kl. 20.30. Guðrún föstudag kl. 20.30 Síðasta sinn á leikárinu. Síðasta sýningarvika leikritsins. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurtæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Allra síðasta sinn. Miðasala í AusturtiæjartJÍói kl. 16- 23.30 sími 11384. Alþýðuleikhúsið Neðanjarðarlestin - imannu Amiri Baraka Jass - tískuljónin í Félagsstofnun stúdenta i kvöld laugardag. mánu- dag og fimmtudag kl. 21. Aðeins þessar sýningar. Miðasala við innganginn. Stúdentaleikhúsið ©líSRJfcýfM Sunnudagur kl. 20.30 Biásarakvintett Reykjavíkur og upplestur Ijóðskálda. Einar Ólafsson, Elísabet Þor- geirsdóttir, Ingibjörg Haralds- dóttir og Sjólsx. Húsið opnað kl. 20.30. Veitingasala í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úf- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og ter hann á kost- um i myndinni. Myndin var útnetnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöal- hlutverk: Dustin Hotfman, Jess- ica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur B Bjarnarey Hörkuspennandi bandarísk stór- mynd gerö ettir samnetndri sögu Alistairs Macleans. Aðalhlutverk Donald Sutherland, Vanessa Red grave. Richard Widmark. Endursýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ðarnasýning kl. 3 Einvígi köngulóar- mannsins Miðaverð 30 kr. SIMI: 1 15 44 HVÍTASUNNUMYNDIN Allir eru að gera það....! Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Century-Fox gerð eftir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hirm eilífa og æfarforna ástarþríhyrning, en i þetta sinn skoðaður frá öðru sjónarhorni en venjulega. í raun og veru frá sjónarhorni sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „MAKING LOVE" eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Pink Floyd The wall mkr Sýnum i DOLBY STERIO í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmvnd kl. 11. Stjörnustríð I Stjornustrið III var frumsýnd í U.S.A. fyrir einni viku. Aðrar eins tæknibrellur og spenna hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu. Ætlun okkar er að sýna hana um næstkomandi jól. Af þessu tilefni endursýnum við nú myndina sem kom þessu óllu af stað Star Wars I. Þetta er allra síðasta tækifærið að sjá þessa framúrskarandi geim- ferðamynd, eina mest sóhu mynd allra tíma. Sýnd kl. 5 og 7. blaðið semvitnaðerí Er ekki tilvalið að qerast áskrifandi? Síminn er 81333 Q 19 OOO Ungi meistarinn Afar spennandi og viðburðahröð ný Panavision-litmynd, með hinum frábæra Kung-Fu meistara JACK- IE CHAN, sem að verðleikum hef- ur verið nefndur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: JACKIE CHAN. Islensk- ur texti Bönnuð bömum. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Panavision-litmynd byggð á met- sölubók eftir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Brennimerktur Spennandi og áhrifarik bandarisk litmynd, um afbrotamann sem á erfitt með að komast á rétta braut, með Dustin Hoffman - Gary Busey Theresa Russekk. Leikstjóri: Ulu Grosbard Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hasarsumar Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AíISTURBÆJARRÍfl Ástaræði (Seduction) Ótrúlega spennandi og vel gerð, ný, bandarisk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Morgan Fairchild, Michael Sarrazin. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 2 21 40 Móðir óskast Smellin gamanmynd um pipar- svein sem er aö komast af besta aldri, leit hans að konu til að ala honum bam. Leiks^öri: David Steinberg Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Be- veriy D'Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 9og 11. Grease ii Kl. 7. Sunnudagur: Móðir óskast Sýnd kl. 5, 9 og 11. Grease II. Kl. 3 og 7. Mánudagur: Móðir óskast Sýnd kl. 5, 9 og 11. Grease II Kl. 7. TÓNABfÓ SIMI: 3 11 82 Wolfen I myrkum iðrum borgarinnar leynist eitthvað með óvenjulegar gáfur, það drepur fólk, en ekki án ástæðu!! Leikstjóri: Michael Wadleigh. Aðalhlutverk: Albert Finney, Di- ane Venora. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Bönnuð bömum innan 14 ára. _ h Frá Akranesi Kl 8,30 — 11.30 — 14.30 — 17,30 AKRABORGAR Frá Reykjavik Kl 10,00 - 13,00 16,00 19,00 Kvöldferðir 20.30 22,00 Júll og égual, alla daga rtama laugardaga Mai, Júni og aaptambar. a fóatudógum og aunnudógum. Aphl og októbar a aunnudogum. Hf. Skallagrimur Atgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðslan Rvik simi 16050 Simsvari í Rvik simi 16420 ÍSSfiLÉl|L SIMI: 7 89 00 Salur 1 Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 ámm, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svarl- skeggur er meiriháttar grinmynd. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De- an Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Leikstjón: Robert Stevenson Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Áhættan mikla (High Risk) Það var auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en að komast út úr þeim vítahring var annað æál. Frábær spennu- mynd full af gríni með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Salur 2 Ungu iæknanemarnír Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Konungur fjallsins Allir vildu þeir verða konungar fjallsins en aðeins einn gat unniö. Vinskapur kom ekki til greina i þessari keppni. Aðalhly: Harry Hamlin, Joseph Bottoms, Dennis Hopper, De- borah Valkenburgh. Sýndkl. 3,5, 7 og 11. Salur 4 1 IIP Sýnd kl. 9. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3 og 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnetnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9. LAUGARÁ! Kattarfólkiö Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum i ástum sem öðru. Aðalhlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist ettir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. Sýnd Id. 5, 730 og 10. Hækkað verð, ísl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.