Þjóðviljinn - 24.06.1983, Síða 13
Fimmtudagur 23. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 17.-23. júní er í Borgar
Apóteki og í Reykjavíkur Apóteki.
Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síöamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokaö á
sunnudögum.
I Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-_
apótek eru opin á virkum dögum f'rá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar i síma 5 15 00.
sjúkrahús
'Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá-kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20. _ _____ —t
Fæðingardelld Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
gengiö
23. júní
Kaup Sala
Bandarikjadollar..27.360 27.440
Sterlingspund.....41.844 41.967
Kanadadollar......22.268 22.333
Dönskkróna........ 3.0178 3.0266
Norsk króna....... 3.7603 3.7713
Sænskkróna........ 3.5873 3.5977
Finnsktmark....... 4.9565 4.9710
Franskurfranki.... 3.6000 3.6105
Belgískurfranki... 0.5414 0.5429
Svissn. franki....13.0931 13.1314
Holl. gyllini..... 9.6798 9.7081
Vesturþýskt mark..10.8316 10.8632
Itölskllra........ 0.01825 0.01830
Austurr. sch...... 1.5366 1.5411
Portúg. escudo.... 0.2411 0.2418
Spánskurpeseti.... 0.1908 0.1914
Japansktyen.......0.11483 0.11516
Irsktpund.........34.149 34.249
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............30.184
Sterlingspund..................46.163
Kanadadollar...................24.566
Dönskkróna..................... 3.328
Norskkróna..................... 4.148
Sænskkróna..................... 3.956
Finnsktmark.................... 5.468
Franskurfranki................. 3.971
Belgískurfranki.................0.596
Svissn. frankl................ 14.444
Holl.gyllini...................10.678
Vesturþýskt mark...............11.949
Itölsklíra..................... 0.019
Austurr. sch................... 1.695
Portúg. escudo................. 0.265
Spánskurpeseti................. 0.210
Japansktyen.................... 0.126
Irsktpund......................37.673
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
,Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
f 19.30. ’
Sarnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrr'darstoö Reykjavikur við Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn: *"
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vítilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvitabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls-heimsóknartími.
f Göngudeildln að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
: flutt I nýtt húsnæöi á II hæð geödeildar-
tyggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tíma og áöur.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóösbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. '* ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávisana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæöur i dönskum krónum 8,0%
^ 1) Vextif færöir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39 0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%"
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 umrót 4 rólegt 8 ráðvandur 9 listi
11 kjafti 12 dæid 14 fréttastofa 15 peninga
17 stíf 19 þögli 21 kaldi 23 festa 24 snem-
ma 25 sjávargróður
Lóðrétt: 1 krot 2 meiða 3 fuglinn 4 götur 5
sjó 6 röð 7 hross 10 tuska 13 þekkt 16
veiða 17 halli 18 reið 20 forfeður 23 sam-
stæðir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rösk 4 svik 8 kyrtill 9 gaur 11 ólma
12 aftrar 14 au 15 alur 17 meini 19 éta 21
áin 22 núna 24 staf 25 raki
Lóðrétt: 1 roga 2 skut 3 kyrran 4 stóru 5 vil
6 ilma 7 klausa 10 afleit 13 alin 16 réna 17
más 18 Ina 20 tak 23 úr
kærleiksheimilið
Copyright 1983
TKe Regitter ond Tribone
Syndicata, Inc.
Á
Hver kallaði mig „Elsku mamma“?
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Iðgreglar>
Reykjavlk.....T.....T....simi 1 11 66
Kópavogur...............sími 4 12 00
Seltj nes...............simi 1 11 66
Hafnarfj................sími 5 11 66
'Qarðabær................simi 5 11 66
. Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík................simi 1 11 00
Kópavogur....'...........simi 1 11 00
Seltjnes.................sími 1 11 00
1 H'afnarfj..............sími 5 11 00
: Garðabær...............simi 5 11 00
1 2 3 □ 4 5 [6 Í7
□ 8
9 10 □ 11
12 13 □ 14
• □ 15 16 n
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 n
24 □ 25
folda
-TMMJWb
ur qfc
nQMim (U
if hhi y
© Bulls
Þú mátt velja,
mamma!
SN/P/r
Annað hvort hættirðu
við súpuna eða ég
hætti við skriftina!
svínharður smásál
UkL66A
SAÁ.,KAPT£/NN?
rv
6<=r
G6G&[
Þf\V -
/ÍTá
T/L ZG- KorO^f
h-d Þv/vag> PEtt/\
GTF\)Bl6&c
SV/NOL i
1
eftir Kjartan Arnórsson
rG\f\)RLEGT SM/NPL?? P^.SN SVo «OCT)Sr GG
hva^ áttu v/e>? j0| At> l°AC>
SöGe>°$T M6Rf\
P& SAFna sennrviiv
\ H6/rA'U HANPA
tilkynningar
. ....
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavík
Gfrónr. 44442-1
Kvennaathvarfið sími 21205
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndin á fslandi
Langholtssöfnuður
Langholtssöfnuður heldur í sumarferð (
Þjórsárdal sunnudaginn 3. júli. Lagt verður
af stað frá Safnaðarheimilinu klukkan átta
að morgni. Heitur kvöldmatur að Flúðum.
Miðasala í Safnaðarheimilinu mánudaginn
27. júní klukkan 19-21. Upplýsingar hjá
kirkjuverði og Sigriði í sima 30994 á milli
klukkan 19 og 21.
Símar 11798 og 19533 '
Kvöldferð miðvikudaginn 29. júní, kl. 20.
Búrtellsgjá- Kaldársel. Létt ganga í fallegu
umhverfi. Verð kr. 50,- Farið frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við
bfl.
Ferðafélag íslands.
Helgarferðir: 1.-3. júlí, kl. 20.
1. Húnavatnssýsla - Vatnsdalsá - Álka-
skálará. Gist í svefnpokaplássi. Gengið
með Álkaskálará og viðar.
2. Þórsmörk. Gist í húsi, öll þægindi. Nú er
tíminn til að njóta útiverunnar í Þórsmörk.
Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofu F.I.,
Öldugötu 3.
Ferðafélag islands.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
1. Laugardagur 25. júní - kl. 08. Göngu-
ferð á Heklu (1496 m). Fararstjóri:
Hjalti Kristgeirsson.
2. Sunnudagur 26. júní:
Kl. 09 - Sögustaðir Njálu. Fararstjóri:
Dr. Haraldur Matthíasson. Verð kr.
400.-
kl. 13 - Sveifluháls (Austurháls). Ekið
að Vatnsskarði og gengið þaðan. Verð
kr. 200,-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni - austan-
megin. Farmiöar við bil. Fritt fyrir börn (
fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands.
Helgarferðir 24. - 26. júnf:
1. Hagavatn - Jarlhettur - Geysir. Gist í
sæluhúsi við Hagavatn. Gönguferðir
með fararstjóra, Tryggva Halldórs-
syni.
2. Þórsmörk. Gist í sæluhúsi. Gönguferð-
irmeð fararstjóra, Sigurði Kristinssyni.
ATH.: Fyrsta miðvikudagsferðin í Þórs-
mörk verður 29. júní. Notið tækifæriö og
dveljið hálfa eða heila viku f Þórshöfn.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugöfu 3. - Ferðafélag Is-
lands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 24. - 26. júní
1. Jónsmessuhátið á Snæfellsnesi. Gist
á Lýsuhóli. Ölkeldusundlaug og hitapottur.
Gönguterðir um fjöll og strönd. Leitin að
óskasteininum og fleira tengt íslenskri
pjóðtrú og jónsmessunni. Ganga á jökul-
fnn ef aðstæður leyfa. Fararstjórar. Þor-
leifur Guðmundsson og Kristján M. Bald-
ursson.
2. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Gist í
nýja Útivistarskálanum Básum. Fararsf.
Lovísa Christiansen.
Sumarleyfi:
B Sunnan Langjökuls. 1.-3. júlí. Ferð um
fjölbreytt fjaliasvæði. Ódýrt. Uppl. og fars.
á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (símsvari).
Sjáumst. ÚTIVIST.
söfnin
Ásmundarsafn
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Árbæjarsafn
er opið frá kl. 13.30-18 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn nr. lOfráHlemmi.
Opnunartími Norræna hússins eru sem
hér segir:
Bókasafn - opið mán.-lau. 13-19, sun.
14-17.
Kaftistofa - opin mán.-lau. 9-18, sun.
12-18.
Skritstofa - opin mán.-föst. 9-16.30.
Sýningasalur - opin 14-19/22.
minningarkort
Minningarspjöld
Mígrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni
Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu í sima 36871, Erlu í síma 52683,
Reginu í sima 32576.
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar
fást áeftirtöldum stöðum: Kjarvalsstööum,
Bókasafni Kópavogs, BókabúðinnrVéda
Hamraborg, Kópavogi.