Þjóðviljinn - 07.07.1983, Side 11

Þjóðviljinn - 07.07.1983, Side 11
Fimmtudagur 7. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 BLAÐAUKI Frostskemmdir í húsi Jóns Sigvaldasonar við Faxatún í Garðabæ. Stefnumarkandi dómur Þann 27. júní síðastliðinn féll í Hæstarétti dómur í máli Jóns Sigvalda- sonar gegn Steypustöðinni hf. Jón er eigandi hússins við Faxatún 32 í Garðahreppi, en hann byggði húsið árið 1962. Þegar alvarlegar steypuskemmdir komu í ljós ákvað Jón að sækja rétt sinn fyrir dómstólum. Steypuskemmdirnar reyndust vera vegna áhrifa hitabreytinga (frostskemmdir). Steypan sem notuð var ef frá er skilin platan, reyndist vera loftblendislaus auk annarra galla. Jón vann málið fyrir undirrétti, en í Hæstarétti var Steypustöðin sýknuð að margra dómi vegna úreltra laga. Hér var um prófmál að ræða. Skriða sambærilegra mála hefði fylgt á eftir hefði Jón unnið málið. -hól. VIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ACRYL 60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörðnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylting. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og steinsteypu. 15 steinprýöi HH Stórhöfða 16, sími 83340. B.B.byggingavörur hf. SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ) MEIRA Vegna eiginleika sinna hefur Thoroseal verið valið á þak Laugardais- hallarinnar, en það er góður vitnisburður um árangur Thoroefnanna á íslandi. Thoroseal er sementsefni sem fyllir og lokar steypunni, en andar án þess að hleypa vatni í gegn. Thoroseal er fáanlegt í litum. ■■ 51 steinprýði Smiðshöfða 7, gengið inn f rá Stórhöfða, sími 83340 ÚTVEGGJAKLÆBNING EINSTÖK KLÆÐNING SEM EINANGRAR Ambit útveggjaklæðning, unnin úrtrétrefjaplöntum, hjúpuðum asfalti og steinsalla, náttúruefnum sem upplitast ekki og eru sérstaklega veðurþolin. Klæðningin er auk þess bæði hljóðeinangrandi og eldtefjandi. Ambit útveggjaklæðning hefur verið notuð í meira Söluumboð: LÆKJARKOT SF., Lækjargötu 32, Hafnarfirði. en 50 ár um víða veröld og uppfyllt ströngustu kröf ur um slíka klæðningu. ísland bætist nú í hóp ríkja Norður-Ameríku, Kanada, Norðurlanda og Fær- eyja, þar sem hús klædd Ambit útveggjaklæðningu fegra umhverfið og veita húseigendum örugga vörn gegn válegri veðráttu. Kalmar SKEIFAN 8 - 108 REYKJAVlK - SlMI 82011

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.