Þjóðviljinn - 07.07.1983, Page 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. júlí 1983
BLAÐAUKI
Timbur
•
Bygginga
vörur
•
Teppi
Ótrúlega hagstæðir
greiðsluskilmálar
• FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI •
BLONDUNARTÆKI • BAÐHENGI •
BAÐTEPPI • BAÐMOTTUR •
MALNINGARVÖRUR • VERKFÆRI •
HARÐVIÐUR • SPÖNN •
SPÚNAPLÖTUR • GRINDAREFNI •
VIÐARÞILJUR • PARKET • PANELL •
EINANGRUN • ÞAKJÁRN •
ÞAKRENNUR • SAUMUR • RÖR •
FITTINGS •
Og NÚ einnig steypustyrktarjárn og
mótatimbur.
OPID:
mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18.
Föstudaga kl. 8—19. Lokað laugardaga.
IBYGGlWGAVÖRURl
í HRINCBRAUT 120
I Byqgirqavor.ir
l Goitleppadeiid
Simar Timburdeild
28 600 Malnmga'vO'ur oq verklae
28 603 Flisar og nremlaelislaeki
28 604]
28 60S I
2B43P J
HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu)
I
Verkleg próf í endurskoðun
Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979 sbr. reglugerð nr.
1/1980 verður haldið verklegt próf til löggildingar til
endurskoðunarstarfa á hausti komanda og er áætlað
að þau hefjist þriðjudaginn 25. október 1983.
Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi prófnefnd
löggiltra endurskoðenda c/o fjármálaráðuneytið til-
kynningu þar að lútandi fyrir 20. ágúst n.k. Tilkynning-
unni skulu fylgja skilríki um, að fullnægt sé skilyrðum
til að þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976.
Reykjavík, 6. júlí 1983.
Prófnefnd löggiltra endurskoðenda.
HEILBRIGÐISFULLTRÚI
Staða heilbrigðisfultrúa í Suðurlandsumdæmi er laus til um-
sóknar.
Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði reglugerðar nr. 150/
1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa.
Um laun fer samkvæmt kjarasamningi F.O.S.S.
Samkomulagsatriði er hvenær viðkomandi hefur störf.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar, ef óskað er. Umsóknir
ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal
senda fyrir 31. ágúst 1983 til:
Héraðslæknis Suðurlands
Pósthólf 18
860 Hvolsvelli.
UMFERÐAR
RÁÐ
Góðorð S
duga skammt.
Gott fordæmi
skiptir mestu
máli
Hér sést hvar plastið er sett yfir einangrunina. Ef steypt hús er
einangrað í grind að innan er farið eins að.
Plastprent
framleidir
nýja tegund
byggingaplasts
Þolplast
Fyrirtækið Plastprent,
Höfðabakka 9, Reykjavík,
hefur nýlega hafið framleiðslu á
nýrri tegund byggingarplasts.
Nefnist það Þolplast og er
árangur rannsókna sem gerðar
hafa verið í Svíþjóð til að auka
endingarþol gegn
langtímaáhrifum Ijóss, lofts og
hita. Framleiðsla Þolplasts er í
samráði við
Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins.
f timburhúsum er byggingarplast
sett yfir einangrun, t.d. glerull, til
að verja hana fyrir raka ofl. Hér á
landi hefur verið framleitt venju-
legt byggingarplast og notað til
slíks en í Þolplastið er sett nýtt efni
Mikílvægt er að samskeyti séu
fá og vel sé gengið frá við gólf
og loft eins og hér sést.
sem eykur endingargildi plastsins
til muna.
Að sögn Benedikts Stefáns-
sonar, sölustjóra í Plastprent hóf-
ust rannsóknir á þessu í Svíþjóð
eftir að aurskriða hafði fallið á
þorp þar og í ljós kom að plastið
sem átti að hlífa einangrunum í
húsunum eyddist.
Þolplastið er framleitt í rúllum,
2.80 og 4 m að breidd, og er 0.2
mm að þykkt. f leiðbeiningum frá
Rannsóknarstofnun byggingariðn-
aðarins umfrágangáplastdúk fyrir
rakavörn segir, að keppa beri að
því að samskeyti á rakavarnarlag-
inu séu sem fæst og að æskilegt sé
að nota plastdúk sem er ca. 20-30
sm breiðari en vegghæðin. Athygli
Vatnsþétt
múrgrip
Efni sem notuð eru til að festa
ýmsa málmhluti í stein og
steinsteypu, svo sem handrið og
bolta, staura, vélafestingar, stöðu-
mæla, króka og fleira fæst í flestum
málningarvöruverslunum og bygg-
ingarvörudeildum. Kostir þess efn-
is sem nefnt er vatnsþétt múrgrip
og fæst undir ýmsum vöruheitum
eru helstir þeir að það er fljótvirkt,
harðnar á 15 mínútum.
Notkunarreglur við notkun
vatnsþétta múrgripsins eru þær að
hola er boruð í stein og er höfð
víðari en hluturinn sem á að festa í.
Ef steinninn eða steypan er ekki
Traust þarf holan að vera heldur
dýpri og víðari til að tryggja örugga
festu. Blása þarf allt ryk og lauslegt
úr holunni sem þarf að vera rök
þegar gripið er sett í hana. Gripið
er hrært upp í vatni og er best að
blanda það í plastíláti.
Vatnsþétta múrgripið er
viðkvæmt í notkun og hver blanda
af því má ekki standa nema í um 5
mínútur. EÞ
skal vakin á því að erfitt er að
greina sundur Þolplast og venju-
legt byggingarplast en nýlega hóf
Plastprent að aðgreina tegundirnar
með merkingum. Er Þolplastið
greinilega merkt með bláum stöf-
um. Verð á Þolplasti er um 20%
hærra en á byggingarplasti og kost-
ar fermetrinn u.þ.b. 15 krónur út
úr búð. EÞ
Hittu
naglann
höfuðið
Hittu naglann á höfuðið með handverkfær-
um frá okkur. Við bjóðum úrval af handverk-
færum, rafmagnsverkfærum, málningarvör-
um, lími, þéttiefnum, lökkum, skrúfum,
boltum, róm, lyklaefni, penslum, iásum,
læsingum, og fl. fl. Okkar verð er þér
hagstætt. Komdu í heimsókn.
Opið í hádeginu
JPPBUÐIN
VID HÖFNMA
Mýrargötu.2 - sími 10123
Rakavörn
system
Platon
ventilerende fuktvern
system
Platon
ventilerende fuktvern'
Á kjallarann Undir torfþak
Rakavarnardúkurinn er úr stífu plasti sem myndar
7 m.m. loftlag milli veggs og dúks.
Frábær rakavörn.
Fínpússning sf.
Dugguvogi 6, Reykjavík. Sími 32500.