Þjóðviljinn - 07.07.1983, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 07.07.1983, Qupperneq 25
Fimmtudagur 7. júií 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 1. júli til 7. júlí er í Garös Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugar*- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. Landakotsspitali: ,-Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19;30. ' -Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-' ónsstig: Alladagafrá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.3,0. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ’ Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -. 11.30 og kl. 15.00-17:00. gengið 6. júlí Kaup Sala Bandaríkjadollar .27.510 27.590 Sterlingspund „42.262 42.385 Kanadadollar ...22.347 22.412 Dönskkróna .. 2.9825 2.9912 Norsk króna ... 3.7649 3.7758 Sænsk króna ... 3.5886 3.5990 Finnsktmark ... 4.9452 4.9596 Franskurfranki ... 3.5705 3.5809 Belgískurfranki ... 0.5349 0.5365 Svissn. franki .12.9550 12.9927 Holl.gyllini ... 9.5770 9.6049 Vesturþýsktmark.. ...10.7237 10.7549 Itölsklira ... 0.01810 0.01815 Austurr. sch ... 1.5228 1.5273 Portúg. escudo ... 0.2335 0.2342 Spánskurpeseti.... ... 0.1874 0.1879 Japansktyen ...0.11470 0.11503 Irsktpund ...33.811 33.909 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar.... 30.349 Sterlingspund 46.623 Kanadadollar 24.653 Dönskkróna 3.290 Norsk króna 4.152 Sænsk króna 3.958 Finnsktmark 5.454 Franskurfranki 3.938 Belgiskurfranki 0.589 Svissn.franki 14.291 Holl. gyllini 10.564 Vesturþýskt mark. 11.829 ítölsk líra 0.019 Austurr. sch 1.679 0.257 0.205 0.126 Irsktpund. 37.299 folda sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karia á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími I saunbaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 o^ miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvöids. Sími 50088. kærleiksheimilið .. og E.T. langaði til þess að hringja heim og fingurnans glóði og.... drengur, amma! Þér hefði þótt það gaman! .. Viltu vita hvernig hún endaði?... læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavlk..................simi 1 11 66 Kópavogur.....................sími 4 12 00 Seltjnes...................simi 1 11 66 Hafnarfj......................simi 5 11 66 (Qarðabær.....................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Tleykjavík.................sími 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Seltjnes.........-.........sími 1 11 00 Hafnarfj...................sími 5 11 00 : Garðabær..................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 vatnsfall 4 fíkniefni 8 raðtala 9 amboði 11 kát 12 skeikar 14 guð 15 eld- stæði 17 Ijómandi 19 leiöi 21 hópur 22 illgresi 24 timinn 25 fljótinu Lóðrétt: 1 kast 2 rói 3 bugar 4 fugl 5 orka 6 jurt 7 agaði 10 ósir 13 nabbi 16 heiti 17 berja 18 atferli 20 þræll 23 slá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 háls 4 loks 8 ítrekun 9 óska 11 kafi 12 kvabba 141115 bæra 17 sleit 19 und 21 áli 22 tíði 24 land 25 satt Lóðrétt: 1 hrók 2 líka 3 stabbi 4 lekar 5 oka 6 kufl 7 snilld 10 svalla 13 bætt 16 auða 17 slá 18 ein 20 nit 23 is i 2 □ 4 5 6 7 ■ n 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 □ 24 c 25 Mannkynið stendur og fellur með einum vísifingri! Það er nóg að ýta á einn hnapp.... Og veröldin springur í loft upp! Er nokkuð máttugra en vísifingur! Utidyrahurðin! ir / "jík 'z' 7 svínharður smásál HS'irzr hvjustu GRILiONfK fOSA?Nd) HhNH /V6> ÞULl30NiNJ6Ptrn£/sTA i?// eftir KJartan Arnórsson tilkyrmingar . - OL Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Girónr. 44442-1 Kvennaathvarfið sími 21205 Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin á fslandi Breiðfirðingafélagið í Reykjavik efnir til skemmtiferðar föstudaginn 8. júli kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Farið verður í Þórsmörk. Uppl. og sætapantanir í simum 41531 - 52373 - 50383. Pantanir þurfa að hafa borist í siðasta lagi sunnudaginn 3. júli. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna i Reykjavík fer i sitt árlega skemmtiferðalag sunnudag- inn 10. júlí. Farið verður á Þingvelli, Húsa- fell og Borgarnes. Nánari upplýsingar í símum 33225 Sonja; 34789 Sigrún og 82387 Sigurbjörg fyrir föstudag. Áttræður Hallsteinn Sveinsson smiður í Borgarnesi er áttræður í dag, 7. júli. Hallsteinn tekur á móti gestum á Hót- el Borgarnesi eftir kl. 20 f kvöld. Símar 11798 og 19533 Sumarleyfisferðir: Helgarferðir 8.-10. juli: 1. Eiríksjökull. Gist i tjöldum. Gengið á jök- ulinn. 2. Hveravelli - Grasaferð (fjallagrös). Gist í húsi. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógá. Gist i Þórsmörk. 4. Landmannalauoar. Gist í húsi. Göngu- ferðir um svæðið T helgarferðum er timinn notaður til gönguferða um nágrenni gisti- staða. Skoðið landið með Ferðafélagi Is- lands. Brottför í allar ferðirnar kl. 20 föstu- dag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Helgarferðir 8 -10 júlí 1. kl. 18:00 Skaftafell - Öræfi. Tjaldgist- ing. 2. kl. 18:00 Öræfajökull. Tjaldað í Skafta- felli. 3. kl. 20:00 Elnhyrningsflatir - Emstrur (nýir fossar.) M.a. skoðuð hin stórkost- legu Markarfljótsgljúfur. Tjöld og hús. 4. kl. 20:00 Þórsmörk Gönguferðir f. alla. Gist í Útivistarskálanum í Básum. Ný og betri aðstaða. Sumarleyfisferðir: 1. Hornstrandir 1.15. - 23. júli. Tjaldbæki- stöð i Hornvík. Fararstj. Lovísa Christi- ansen. 2. Hornvik II. 15. - 23. júlf. Tjaldbækistöð í Aðalvík. 3. Hornvik III. 15. - 23. júli Aðalvík - Lóna- fjörður - Hornvík. Skemmtileg bakpoka- ferð. 4. Landmannalaugar - Þórsmörk. 15. - 20. júlí Göngutjöld og hús. 5. Suðausturland, 6 dagar 19. - 24. júlí. Rútu- og tjaldferð Lón - Hoffellsdalur og Álftafjörður. 6. Landmannalaugar - Strútslaug (bað) - Eldgjá. 20. - 24. júlí 7. Lónsöræti. 8 dagar 25. júli - 1. ágúst. Gönguferðir frá tjaldbækistöð. 8. Hornvik - Reykjafjörður. 11 dagar, 22. júlí - 1. ágúst. Bakpokaferð að hluta. 9. Hornstrandlr - Reykjafjörður. Nýtt. 11 dagar, 22. júlí - 1. ágúst. Gönguferðir frá tjaldbækistöð. 10. Hestaferðir - Veiði á Arnarvatns- heiði. Vikuferðir i júlí og ágúst. Upplýsingar og tarmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi: 14606 (símsvari) Sjáumst Útivist minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga- Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum i síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send-„ anda með giróseðli. -.Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán- uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl 9-16, opið í hádeginu. Minningarspjöld Líknarsjóðs Oömkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómklr- kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga- versíuninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds- syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræöraborg- arstíg 16. ;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.