Þjóðviljinn - 13.07.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.07.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. júlí 1983 Útföreiginmanns míns, sonarokkar, föður, tengdaföður, afa og bróður, Sigurðar Guögeirssonar Háagerði 20, Reykjavík fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. júlí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Guðrún Einarsdóttir Guðgeir Jónsson Guðrún Sigurðardóttir Einar Már Sigurðarson Helga M. Steinsson Rúnar Geir Sigurðarson Sigurður Örn Sigurðarson Sigríður H. Bjarnadóttir barnabörn og systkini Útför eiginmanns míns og föður okkar Hartmanns Pálssonar Lönguhlíð 25 fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. júlí kl. 13.30 María Magnúsdóttir og dætur Skrifstofa Verkamanna- sambands íslands veröur lokuð fimmtudaginn 14. júlí vegna jarðarfarar Sigurðar Guðgeirssonar. VERKAMANNASAMBAND ÍSLANDS Vegna jarðarfarar SIGURÐAR GUÐGEIRSSONAR verða skrifstofur Dagsbrúnar lokaðar fimmtudaginn 14. júlí Verkamannafélagið Dagsbrún Vegna jarðarfarar SIGURÐAR GUÐGEIRSSONAR verður skrifstofa okkar að Suðurlandsbraut 30 lokuð fimmtudaginn 14. júlí frá kl. 12 á hádegi. LÍFEYRISSJÓÐUR DAGSBRÚNAR OG FRAMSÓKNAR. Ferðavinningur - grænlenskir dagar Dregið hefur verið í happdrætti grænlensku daganna 7.-9. júlí á Hótel Loftleiðum. Upp kom nr. 79 - ferðavinningur fyrir tvo til Grænlands. Vinsamlega hafið samband við yfirveitinga- stjóra fyrir 20. júlí n.k. HOTEL LOFTLEIÐIR FJÖLBRAUTASKtUNN BREIDHOLTI Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Kennara vantar í eðlisfræði og efnafræði. Viðar Ágústsson deildarstjóri raungreina- deildar veitir allar nánari upplýsingar í síma 76955. Auglýsið í Þjóðviljanum Leikári LR lokið Hart í bak frumsýnt í haust Leikári Leikfélags Reykjavíkur lauk fyrir skömmu með leikferða- lagi um suð-vesturland með leikrit- ið JÓA eftir Kjartan Ragnarsson. í Reykjavík lauk leikárinu með veg- legri skemmtun í Laugardalshöll að kvöldi 17. júní, þar sem Leikfélags- fólk bauð upp á leik- og söngatriði úr borgarlífinu í tilefni byggingar Borgarleikhússins nýja undir kjör- orðinu VIÐ BYGGJUM LEIKHÚS. Tókst skemmtun þessi hið besta og sóttu hana á milli 3 og 4 þúsund manns. Á síðasta leikári voru sýnd 8 leik- rit, þar af fjögur íslensk. Prjú voru endursýnd frá fyrra leikári: JÓI, SALKA VALKA og HASSIÐ HENNAR MÖMMU, en fimm frumflutt. Nýju íslensku verkin voru SKILNAÐUR eftir Kjartan Ragnarsson og GUÐRÚN eftir Þórunni Sigurðardóttur. Þá voru frumsýnd þrjú ný erlend verk: ÍR- LANDSKORTIÐ eftir Brian Friel, franski gamanleikurinn FORSET- AHEIMSÓKNIN eftir Regó og Bruneau og sænska leikritið ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA eftir Per Olof Enquist. 61 þúsund manns sáu sýningar leikhússins á s.l. leikári. 1 vor hófust æfingar á tveimur fyrstu verkefnum næsta leikárs, leikriti Jökuls Jakobssonar HART í BAK sem verður frumsýnt 14. sept., í leikstjórn Hallmars Sig- urðssonar og bandaríska leikritinu CHILDREN OF A LESSER GOD eftir Mark Medoff í þýðingu Úlfs Hjörvar og leikstjórn Þorsteins Gunnarssonar. Leikrit þetta hefur vakið gífurlega athygli síðustu tvö árin og sópað til sín fjölda verð- launa en það fjallar um ástarsam- band mállausrar stúlku við kenn- ara sinn. Frumsýning verður í okt- óberlok. Þá verða teknar upp aftur sýningar í haust á þremur verkum: FORSETAHEIMSÓKNINNI, GUÐRÚNU og ÚR LÍFI ÁNAM- AÐKANNA. Eins og fram kom í upphafi er nú unnið að byggingu hins nýja Borg- arleikhúss og stefnt að því að unnt verði að taka leikhúsið í notkun 1986 á 200 ára afmæli Reykjavíkur. Formaður byggingarnefndar er Davíð Oddsson borgarstjóri. Leikhússtjórar Leikfélags Reykjavíkur á liðnu leikári voru iStefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson. Formaður félagsins er Jón Hjartarsson en fram- kvæmdastjóri Tómas Zoéga. / Askorun frá Leigj- endasamtökunum Takmarkið húsa- leiguna Aðalfundur Leigjendasamtak- anna haldinn 22. júní 1983 skorar á ríkisstjórn að gera ráðstafanir vegna leigjenda í framhaldi af frest- un greiðslu á lánum til húsbyggj- þnda og -kaupenda. Fundurinn ál- yktar að leigjendur hafi jafnan veri afskiptir þegar húsnæðiskjör eru ákveðin og krefst breytinga þar á. Fundurinn skorar á ríkisstjórn að tryggja að húsaleiguhækkanir fylgi vísitölu Hagstofunnar og á- kveða að húsaleiga fari ekki yfir 15% tekna láglaunafólks Fundur- inn bendir á að bætur til láglauna- fólks skuli greiddar í formi húsa- leigustyrks. Þá skorar fundurinn á ríkisstjórn að samþykkja lög sem heimila op- inber lán til byggingar leiguíbúða. SÆLUVIKA SavMdvtéki’83 16. JÚLÍ LAUGARDAGUR: FLUGDAGUR: Fjölbreytt dagskrá á flugvelli. KnATTSF’YRnUKEPPm yngri nokka, bæjarkeppni: Siglufjörður og Sauðár- krókur/ Dalvík og Sauðárkrókur DAUSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveit Ingimars Eydal. - 17. JÚLÍ SUNNUDAGUR: FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT—meistarakeppni FRÍ 3ja Deild. ÚTITÓHLEIKAR í Grænuklauf, þar koma fram hljómsveitirnar: Medium — Tyról — Vonbrigði — Iss og Bubbi Mortens og EGÓ. 18. JÚLÍ MÁNUDAGUR: DAMSKIR ÞJÓÐDAMSAR. ÚTISKÁKMÓT. 19. JÚLÍ ÞRIÐJUDAGUR: NÝR STÓRMARKAÐUR K.S. opnaður við Ártorg. KHATTSPYRHULEIKUR. Tindastóll keppir við 1. deildarlið. 20. JÚLÍ MIÐVIKUDAGUR: BÓKMEIWAKVÖLD í Bifröst: Leikfélag Sauðárkróks. 21. JÚLÍ FIMMTUDAGUR: JASSKVÖLD í Bifröst: Jassklúbbur SkagaQarðar. 22. JÚLÍ FÖSTUDAGUR: DAHSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveit Geirmundar. 23. JÚLÍ LAUGARDAGUR: GÖHGUDAGUR fjölskyldunnar: ferð að Ingveldarstöðum. Gengið í Glerhallarvík. BÆJARKEPPHI í Sundlauginni: Sauðárkrókur/Borgarnes. GOLFMÓT. GÖTULEIKHÚS: Svart og sykurlaust úr Reykjavík. UHGLIUGADAHSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveitin TYROL. DAHSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveitin Alfa - Beta. 24. JÚLÍ SUNNUDAGUR; UMSS: Unglingamót Skagafjarðar í sundi. FJÖLSKYLDUSÆLA í Grænuklauf. Fjölbreytt dagskrá. ★ALLA DAGA: ÚTSÝINISFERÐIR um Skagafjarðar- hérað. MÁLVERKASÝINING Jónasar stýrimanns Guðmundssonar BÁTSFERÐIR til Drangeyjar með leiðsögumanni. Farið frá Sauðárkróki. SUMARSÆLUKVÖLD með uppákomum í Sælkerahúsinu ogá Hótel Mælifelli. STAINGAVEIÐIMÓT í Sauðárkróksfjöru. MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS kl. 15 til 18 göngugata í Aðalgötu. FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI til sýnis almenningi kl. 15 tii 17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.