Þjóðviljinn - 13.07.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.07.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. júlí 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Sumarferð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra Að þessu sinni iiggur leiðin í sumarferð Alþýðubandalagsins a Norðurlandi vestra á einn fegursta og sérkennilegasta stað landsins: gljúfrin i þjóðgarðinum við Jökuisá á Fjöllum: Hljóðakletta, Hólmatungur og Ásbyrgi. Ferðin hefst fyrir hádegi laugardaginn 20. júlí og er miðað við sameiginlega brottför frá Varmahlíð kl. 10. Hópferðir verða frá öllum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra og veita umboðsmenn feröarinnar upplýsingar á hverjum stað. Farið verður um Akureyri, Mývatn og Grímsstaði, Ásbyrgi og þaðan upp með Jökulsá vestan megin. Gist veröur tvær nætur í tjöldum við Hljóðakletta og efnt til fagnaðar eins og venja er með dagskrá og fjöldasöng. Nægur tími ætti að gefast til skoðunarferða um Gljúfrin á sunnudeginum en á mánudag verður ekið um Tjörnes og Húsavík heim á leið. Pátttakendur hafi með sér tjöld, nesti og annan viðlegubúnað. Pátttökugjald er kr. 1000 en hálft gjald fyrir þátttakendur 14 ára og yngri. Umboðsmenn ferðarinnareru: Siglufjörður: SvavaBaldvinsdóttirs. 71429, Sigurlína Þorsteinsd. s. 71406. Sauðárkrókur: Bragi Skúlason, s. 5245, Rúnar Backmann, s. 5684 oq 5519. Hofsós: Gísli Kristjánsson s. 6341. Varmahlíð: Ragnar Arnaldss. 6128. Blönduós: Sturla Þórðarson s. 4356 og 4357, Vignir Einarsson s. 4310. Skagaströnd: Ingibjörg Kristinsd. s. 4790. Hvammstangi:EyjólfurEyjólfssons. 1348, ElísabetBjarnadóttirs. 1435. Þátttaka er öllum heimil Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra Sumarferð Alþyðubandalagsins á Austurlandi 23. júlí Eins dags gönguferð frá Oddsdal í Norðfirði um Grákoll til Viðfjarðar (15-20 km). Fararstjóri: Hjörleifur Guttormsson. Nauðsynlegur útbúnaður: Góðir gönguskór, hlífðarföt og nesti fyrir daginn. Gisting: Aðkomufólk sem óskar eftir gistingu þarf að panta hana með fyrirvara í Hótel Egilsbúð, Neskaupstað, sími 7321, Ef óskað er eftir svefnpokaplássi þá tilkynnið það við skráningu. Tjald- stæði er yst í Neskaupstað. Þátttaka tilkynnist (m.a. vegna bátsferðar) til einhvers eftirtalinna eigi síðar en 18. júlí: Einar Þórarinsson í síma 7606 eða Valur Þórarinsson í síma 7690 Nes- kaupstað. Margrét Oskarsdóttir í síma 6299 Eskifirði. Jóhanna Þóroddsdóttir í síma 4134 Reyðarfirði. Anna Þóra Pétursdóttir í síma 5283 Fáskrúðsfirði. Jóhanna lllugadóttir í síma 1622 Egilsstöðum. Ferðaáætlun: Þátttakendur koma í 'bílum (einkabílum eða rútum, ef á þarf að halda) að brúnni á þjóðvegi innarlega á Oddsdal. Frá Neskaupstað verður lagt af stað frá Egilsbúð kl. 8:30. Lagt af stað í göngu frá þjóðvegi kl. 9 stundvíslega. Áð á völdum stöðum á leiðinni til Viðfjarðar og eftir dvöl þar siglt með bátum til Neskaupstaðar um kvöldið, þaðan sem menn fá ferð til að nálgast einkabíla sína á Oddsdal, Abendíng um landabréf: Uppdráttur Islands, blað 114 „Gerpir". Öllum heimil þátttaka — Alþýðubandalagið. Sumarferðalag Alþýðubandalagsins á Vesturlandi Farið verður um Verslunarmannahelgina. Lagt af stað frá Borgarnesi kl. 9.30 laugardaginn 30. júlí og komið heim að kvöldi mánudagsins 1. ágúst. Farið verður um Húnavatnssýslur, um Skagafjörð og til Siglufjarðar. Gist báöar nætur að Húnavöllum. Svefnpokapláss og hótelherbergi eftir vali. Leiðsög- umaður verður Magnús H. Gíslason, Frostastöðum. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til undirritaðra: Akranes: Guðbjörg Róberts- dóttir, sími 2251, Ingunn Jónasdóttir, sími 2698. Borgarnes og nærsveitir: Ríkard Brynjólfsson, sími 7270, Halldór Brynjúlfsson sími 7355. Snæfellsnes sunnan heiða: Jóhanna Leópoldsdóttir 7691. Hellissandur: Sigríður Þórar- nsdóttir, sími 6616. Ólafsvík: Anna Valversdóttir, sími 6438. Grundarfjörður: Ingi Hans Jónsson, sími 8811. Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir, sími 8234. Búðardalur: Kristjón Sigurðsson, simi 4175. Reykjavík: Magnús H. Gíslason, sími 81333. Tilkynnið ykkur sem fyrst. Kjördæmisráð. Barnfóstra Okkur vantar konu til aö gæta 1 árs gamals drengs okkar fyrri part dagsins frá 1. september. Búum í Árbæ. Upplýsingar gefur Hrafnhildur Guö- mundsdóttir í síma 20794. leikhús • kvikmyndahús Reykjavíkurblús Blonduð dagskrá úr elni tengdu Reykjavík i leikstjórn Péturs Ein- arssonar. fimmtudag 14. kl. 20.30. föstudag 15. kl. 20.30. þriðjudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. „Lorcakvöld“ í leikstjóm Pórunnar Sigurðar- dóttur Frumsýning 17.júli kl. 20.30. 2. sýn. 18. júlíkl. 20.30 Félagsfundur 13. julí (á morgun) kl. 19. Allir áhugasamir velkomnir. SÍMI: 2 21 40 Á elleftu stundu Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lisa Eilbacher, Andrew Ste- vens. Hörkuspennandi mynd með ágætu handriti. H.K.DV. 6.7. '83 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum.'' B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“ sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvesfer Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. SIMI: 1 89 36 Salur A Leikfangiö (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur tremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donnér. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ________Salur B_________ Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk úr- valsgamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.10. flllSTURBtJAHhlll Simi 11384 Stórislagur (The Big Brawl) JfjCKIE THEBKj CHflH . 3RfiWL Ein frægasta slagsmálamynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutv.: Jackie Chan, José Ferrer. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁi Þjófur á lausu Ný bandarísk gamanmynd um fyrr- verandi afbrotamann sem er þjóf- óttur með afþrigðum. Hann er leikinn af hinum óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðlökur í Bandaríkj- unum á s.l. ári. Aðalhlutverk:Richard Pryor, Cic- ely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ÉG BYRJAÐI 1. OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL ■JUI^ERÐAR Q 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bilamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aöalhlutverkið ásamt Christopher Stone - Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 í greipum dauöans Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Mjúkar hvílur- mikiö stríö Sprenghlægileg gamanmynd með Peter Sellers i 6 hlutverkum las- amt Lila Kedrova-Curt Jurgens. Leikstjkóri: Roy Boulting Endursýnd kl: 3.05, 5.05 og 7.05 Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og djörf litmynd um æsku og ástir með hinni einu sönnu Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hver er morðinginn? Æsispennandi litmynd gerð ettir sögu Agöthu Christie, Tiu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SIMI: 1 15 44 „Sex-pakkinn“ Isl. texti. B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappakstursbilstjóri og Iramtiðin virtist ansi dökk, en pá komst hann í kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip- stundu. Framúrskarandi skemmtileg og spennandi ný bandarisk gaman- mynd með „kántrí“-söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Di- ane Lane og „Sex-Pakkanum“. Mynd fyrir alla fjolskylduna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Frá Akranesi Kl 8,30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 AÆTLUN AKRABORGAR Frá Reykjavtk Kl 10.00 - 13 00 - 16.00 19 00 Kvöldferðir 20.30 22,00 Juli og égust. alla daga nema laugardaga Mai, juni og aaotembar. é fóstudogum og aunnudogurn April og október a aunnudogum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sír u 2275 Skrifstofan Akranesi s mi 1095 Algreiðslan Rvík simi 16050 Simsvari i Rvik sími 16420 wð>UPU Sími 78900 Salur 1 cLASS of m B ,M*RK LCSTCR ,«• Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka eða er þetta sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana i sið- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5 - 9 og 11.15. Salur 3 Staögengillinn (The Stunt Man) SVUNTMAN Frábær úrvalsmynd útnelnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Sýnd kl. 9. Svörtu tígris- dýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðal- hlutv.: Chuck Norris og Jim Backus. Sýndkl. 5, 7, og 11.15. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hefur. Aðalhlutv.: Penelope Lamour og Nils Hortzs. Endursýnd kl. 9 og 11. Salur 5 Atlantic City o. Frábær úrvalsmyi.o, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9. = Viðvönin Gera aukaverkanir lyfsins sem þu tekur þig hættulegan í umferðinni? yujjBtoxR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.