Þjóðviljinn - 13.07.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
dagbók
Helgar- og næturþjónustu lyfja-
búða í Reykjavík vikuna 8. júlí til 14.
júlí er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á
sunnudögum.
f Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-'
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
apótek
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.3,0.
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
' Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00
11.30 og kl. 15.00-17.00.
gengið
12. júlí
Kaup Sala
Bandaríkjadollar... ....27.620 27.700
Sterlingspund ....42.383 42.506
Kanadadollar ....22.422 22.487
Dönsk króna .... 2.9690 2.9776
Norsk króna .... 3.7717 3.7826
Sænskkróna .... 3.5931 3.6035
Finnsktmark .... 4.9463 4.9606
Franskurfranki .... 3.5445 3.5548
Belgískurfranki.... .... 0.5320 0.5335
Svissn. franki ...12.9998 13.0374
Holl. gyllini .... 9.5255 9.5530
Vesturþýsktmark. ....10.6503 10.6812
(tölsklíra .... 0.01801 0.01806
Austurr. sch .... 1.5130 1.5174
Portúg. escudo 0.2331 0.2338
Spánskurpeseti.. 0.1863 0.1868
Japansktyen 0.11433 0.11466
írsktpund ....33.609 33.707
Landakotsspitali:
, Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
" 19.30.
• -B.arnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæslutíeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrt'darstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls neimsóknartími.
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. A sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur timi í saunbaði á sama tíma,
baðföt. Kvennatímar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 o^
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
kærleiksheimilið
Þetta er ekkert orö!
læknar lögreglan
Borgarspitalinn:
Vaktfrá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin miili kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reyk|avik.......'........
Kópavogur....,...........
Seltjnes.................
Hafnarfj.................
öarðabær..................
. Slókkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik.................
Kópavogur................
Seltj nes......•.........
Hafnarfj.................
Garðabær.................
. sími 1 11 66
. simi 4 12 00
. sími 1 11 66
. sími 5 11 66
. simi 5 11 66
sími 1 11 00
simi 1 11 00
, sími 1 11 00
. simi 5 11 00
. simi 5 11 00
Ferftamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar..............30.4700
Sterlingspund..................46.7566
Kanadadollar..................24.7357
Dönskkróna.................... 3.2753
Norskkróna.................... 4.1608
Sænskkróna.................... 3.9638
Finnsktmark................... 5.4566
Franskurfranki................ 3.9102
Belgískurfranki................0.5868
Svissn. franki............... 14.3411
Holl. gyllini................ 10.5083
Vesturþýskt mark...............11.7493
(tölsklíra.................... 0.0198
Austurr. sch.................. 1.6691
Portúg. escudo................ 0.2571
Spánskur peseti................ 0.2054
Japansktyen................... 0.1261
(rsktpund.....................37.0777
krossgátan
Lárétt: 1 gnípa 2 aumt 8 gjöld 9
skortur 11 eyktarmark 12 ráfar 14 til
15 hníf 17 sver 19 skemmd 21 fjár-
muni 22 manni 24 elgur 25 hetju
Lóðrétt: 1 klettur 2 vaöi 3 rangi 4
mikið 5 stefna 6 kjána 7 sparka 10
vagnar 13 tóma 16 veiða 17 afturhluti
18 ellegar 20 morar 23 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hval 4 slys 8 raftinn 9 ólmu
11 endi 12 pússar 14 ið 15 arka 17
skerf 19 láð 21 æri 22 illt 24 garp 25
lati
Lóðrétt: 1 hróp 2 arms 3 lausar 4
sterk 5 lin 6 yndi 7 sniðið 10 lúskra 13
arfi 16 alla 17 sæg 18 eir 20 átt 23 II.
i 2 3 □ 4 5 6 P7~“
□ 8
9 10 □ 11
12 13 n 14
• n 15 16 n
17 18 n 19 20
21 22 23 n
24 • 25
folda
Hafið þið heyrt
söguna um fílinn
og músina?
r
Það vareinu sinni
fíli sem.... Ha, ha!....
sem fór.... ha,ha,...út í
skóg... ha, ha.... og
mætti þar.... HA,
HA, HA -
HA!
Hugsið ykkur hvað
er lítið eftir af
vetrinum og prófin
framundan!
—r
Einu sinni var fíll
sem fór út í skóg
og hitti mús.
Hann leitá hana og
sagði: „En hvað þú
ert lítil.“ Og þá...
svínharður smásál
IVFTO t>e-R opp OR t>£S5Al?l FVí.0,
IILUGI ' r P')'KW(SAi?Ð/a/a>
SKoe>A APANA!
eftir KJartan Arnórsson
:' hv^rt e<?ve> þ\&
v l?y/?A<?AI?£>í/\/N HirrA
FJÖUSKVL PUNA
HFNS FÚSA'
tilkynningar
Hallgrimskirkja
Náttsöngur verður í kvöld, miðvikudag, kl.
22.00. Unnur María Ingólfsdóttir og Hörður
Áskelsson leika saman á fiðlu og orgel.
Kommatrimmarar, eldri og yngri
Nú er það Norðrið!
Um Náttfaravík og Flateyjardal í Fjörður.
Viðkoma í Hrisey og um Heljardalsheiði til
Hóla. Endað í Mánaþúfu. Farið um Versl-
unarmannahelgi, heim þá næstu. Nýir
trimmarar velkomnir með. Látið í ykkur
heyra fljótt. Dagbjört s. 19345, Sólveig s.
12560, Vilborg s. 20482.
Sumarferð Verkakvennafélagsins
Framsóknar.
Farin verður eins dags ferð í Þórsmörk
þann 6. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni í
síma 26930 og 26931
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning er opin þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram
til 17. september.
Happdrætti
Bandalags jatnaðarmanna
Vinningsnúmerin: Sólarlandaferð á nr.
24369, 20883, 17714, 24367, og 24461.
Hljómflutningssamstæða á nr. 23177,
23555, 11002 og 20974. Skíðaútbúnaöur
á nr. 14764, 19022 og 22904. Reiðhjól á
nr. 12148, 22966 og 20484.
Bandalag jafnaðarmanna þakkar öllum
þeim sem þátt tóku I happdrættinu. Vinn-
inga má vitja til skrifstofu B.J. að Túngötu
3, Reykjavík. Síminn er 21833.
Slmar 11798 og 19533
Helgarferðlr 15. - 17. júlí:
Tindafjallajökull - Gist í tjöldum.
Þórsmörk. Gist í sæluhúsi. Gönguferðir um
Mörkina.
Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi.
Gönguferðirí nágrenninu. Hveravellir. Gist
i sæluhúsi.
Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstudags-
kvöld. Farmiðasala og allar upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir:
15. - 20. júlí (6 dagar): Gönguferðir milli
sæluhúsa. Landmannalaugar - Þórsmörk.
15. - 24. júlí (10 dagar): Norðausturland -
Austfirðir. Gist í húsum. Ökuferð/
gönguferð.
16. - 24. júlí (9 dagar): Hornvík - Horn-
strandir. Gist í Hornvík í tjöldum. Dagsferðir
út frá tjaldstaö.
16. - 24. júlí (9 dagar): Hrafnsfjörður - Gjög-
ur. Gönguferð með viöleguútbúnað.
16. - 24. júli (9 dagar): Reykjafjörður -
Hornvík. Gönguferð með viðleguútbúnað.
19. -25. júlí (7 dagar): Barðastrandasýsla.
Gist í húsum.
20. - 24. júlí ( 5 dagar): Tungnahryggur -
Hólamannaleið. Gönguferð með viðlegu-
útbúnaö.
22. - 26. júlí ( 5 dagar): Skaftáreldahraun.
Gist að Kirkjubæjarklaustri.
22. - 27. júli (6 dagar): Landmannalaugar -
Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa.
Uppselt.
Aukaferð. Landmannalaugar - Þórsmörk.
29. júli - 3. ágúst. Nauðsynlegt að tryggja
sér farmiða í sumarleyfisferðirnar tíman-
lega. Allar upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3. - Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Miðvlkud. 13. júli - kl. 20:00
Djúpavatn - Sog
Létt kvöldganga um litríkt svæði. Verð
200 - kr. Frítt f. börn Brottför frá bensínsölu
B.S.I.
Helgarfcrðir 15. -17. júlí.
1. Landmannalaugar og nágr. Göngu-
ferðir fyrir alla. Tjaldgisting.
2. Kjölur - Kerlingarfjöll. Snækollur -
Hveradalir o.fl.
3. Þórsmörk Tjaldað í Básum. Göngu-
ferðir. Góð aðstaða. Útivistarskálinn er
upptekinn.
4. Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull. Frá-
bær gönguskíðaferð. Gist i skála.
Sumarleyfisferðir:
1. Þórsmörk. Vikudvöl I góðum skála í
Básum. Ódýrt.
2. Hornstrandir I. 15. - 23. júlí. 9 dagar.
Tjaldbækistöð i Hornvík. Ferð fyrir alla.
Fararstj. Lovísa Christiansen.
3. Hornstrandir III. 19. - 24. júlí. 9 dagar.
Aðalvík-Lónafjörður-Hornvík. Skemmtileg
bakpokaferð.
4. Suðausturland. 19. - 24. júlí. 6 daga
rútuferð með léttum göngum. Lón-
Hoffelsdalur o.fl.
5. Hornstrandir - Hornvik - Reykjafj-
örður. 22. júlí - 2. ágúst, 10 dagar. Bak-
pokaferð og tjaldbækistöð í Reykjafirði.
6. Hornstrandir - Reykjafjörður. 22. júlí -
2. ágúst. Tjaldbækistöð með gönguferðum
i allar áttir.
7. Eldgjá - Strútslaug (bað) Þórsmörk.
25. júlí - 1. ágúst. Góð bakpokaferð.
8. Borgarfjörður eystri - Loðmundar-
fjörður. 2.-10. ágúst. 9 dagar.
9. Hálendishringur 4.-10. ágúst. 11 dag-
ar. Ódýrt.
10. Lakagígar. 5. - 7. ágúst. 3 dagar.
11. Arnarvatnsheiði - Hestaferðir -
Veiðl.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a. Sími: 14606 (símsvari). -
Sjáumst! Útivist.