Þjóðviljinn - 14.07.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14. júli 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
dagbók
Heigar- og næturþjónustu lyfja-
búða í Reykjavík vikuna 8. júlí til 14.
júlí er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar f síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
í til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en loköð á
sunnudögum,-
f Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-„
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
,dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
apótek
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.3p. ■
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
' Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-.
11.30 og kl. 15.00-17.00.
gengið
13. júlí
Sterlingspund.......42.224
Kanadadollar........22.422
Dönskkróna.......... 2.975
Norskkróna.......... 3.776
Sænskkróna......... 3.591!
Finnsktmark........ 4.944!
Franskurfranki..... 3.545'
Belgískurfranki..... 0.532
Svissn.franki......13.057!
Holl. gyllini....... 9.530
Vesturþýskt mark...10.666'
(tölskiíra......... 0.018'
Austurr. sch........ 1.515
Portúg. escudo...... 0.232
Spánskurþeseti...... 0.186
Japansktyen......... 0.114
(rsktpund...........33.706
Kaup Sala
.27.620 27.700
.42.224 42.346
.22.422 22.487
. 2.9754 2.9840
. 3.7763 3.7873
. 3.5919 3.6023
. 4.9445 4.9588
. 3.5456 3.5558
. 0.5329 0.5344
.13.0579 13.0957
. 9.5307 9.5583
.10.6668 10.6977
. 0.01803 0.01809
. 1.5155 1.5199
. 0.2321 0.2328
. 0.1868 0.1874
. 0.11482 0.11515
.33.706 33.804
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................30.470
Sterlingspund...................46.580
Kanadadollar....................24.735
Dönsk króna..................... 3.282
Norskkróna...................... 4.165
Sænsk króna..................... 3.962
Finnsktmark..................... 5.453
Franskurfranki.................. 3.910
Belgískurfranki..................0.587
Svissn.franki.................. 14.404
Holl.gyllini....................10.513
Vesturþýskt mark................11.766
(tölsklíra...................... 0.019
Austurr. sch.................... 1.676
Portúg. escudo.................. 0.255
Spánskurpeseti.................. 0.205
Japansktyen..................... 0.126
(rsktpund.......................37.184
Landakotsspitali:
,Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
1 19.30.
-^arnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsluideild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrftíarstöð Reykjavíkur við Bar-'
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvftabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Brelðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstuaaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur tlmi í saunbaði á sama tíma,
baðföt. Kvennatímar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogseropin mánudaga-
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 ot^
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 dans 4 nokkrar 8 skyld-
menni 9 listi 11 huglaust 12 kaldir 14
eins 15 svelgurinn 17 klút 19 spýju 21
veru 22 kross 24 skjögra 25 etja
Lóðrétt: 1 öruggur 2 nema 3 málm-
urinn 4 fjarstæöa 5 fljótið 6 þrætu 7
bókinni 10 sjúkdómur 13 innyfli 16
friður 17 kaun 18 þjálfuð 20 tónverk
23 mynni
kærleiksheimilið
Er ég góöur þetta árið, mamma?
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
,í sjálfsvara t 88 88.
lögreglan
Reykjavik....,T....’...simi 1 11 66
Kópavogur..............simi 4 12 00
Seltjnes.............. simi 1 11 66
Hafnarfj...............sími 5 11 66
£3arðabær.............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík.............sími 1 11 00
' Kópavogur............simi 1 11 00
Seltjnes......*........simi 1 11 00
' Hafnarfj..............sími 5 11 00
: Garðabær..............sími 5 11 00
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 snös 4 sárt 8 skattar 9 ekla
11 ótta 12 reikar 14 að 15 kuta 17
breið 19 fúa 21 auð 22 agli 24 krap 25
garp
Lóðrétt: 1 sker 2 ösli 3 skakki 4 stórt
5 átt 6 rata 7 traðka 10 kerrur 13 auða
16 afla 17 bak 18 eða 20 úir 23 gg
kærleiks
1 2 □ 5 6 7
□ 8
9 10 n ii
12 13 □ 14
• n 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 □
24 c 25
folda
Heyrðu! Ég er svolítið að flýta
mér núna en ef þú vilt þá r ‘
ég sagt þér allt um það
á morgun!
T
svínharður smásál
' Eg EK)Cl (\l\JEG ÖTeOLSST
APARNl£ 6(50 N-
UE6I£,E>VíáJHA&Ðl)|2?
eftir KJartan Arnórsson
tilkynningar
Kommatrimmarar, eldri og yngri
Nú or það Norðrið!
Um Náttfaravík og Flateyjardal í Fjörður.
Viðkoma í Hrísey og um Heljardalsheiði til
Hóla. Endað í Mánaþúfu. Farið um Versl-
unarmannahelgi, heim þá næstu. Nýir
trimmarar velkomnir með. Látið í ykkur
heyra fljótt. Dagbjört s. 19345, Sólveig s.
12560, Vilborg s. 20482.
Sumarferð Verkakvennafólagslns
Framsóknar.
Farin verður eins dags ferð í Þórsmörk
þann 6. ágúst. Uþþlýsingar á skrifstofunni í
síma 26930 og 26931
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning er opin þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram
til 17. seþtember.
Slmar 11798 og 19533
Helgarferðir 15.-17. júlí:
Tindafjallajökull - Gist í tjöldum.
Þórsmörk. Gist í sæluhúsi. Gönguferðir um
Mörkina.
Landmannalaugar. Gist i sæluhúsi.
Gönguferðir í nágrenninu. Hveravellir. Gist
i sæluhúsi.
Brottför i allar ferðirnar kl. 20.00 föstudags-
kvöld. Farmiðasala og allar upplýsingar á
skrifstofunni, öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir:
15. - 20. júlí (6 dagar): Gönguferðir miili
sæluhúsa. Landmannalaugar - Þórsmörk.
15. - 24. júli (10 dagar): Norðausturland -
Austfirðir. Gist i húsum. ökuferð/
gönguferð.
16. - 24. júlí (9 dagar): Hornvík - Horn-
strandir. Gist í Hornvík í tjöldum. Dagsferðir
út frá tjaldstað.
16. - 24. júlí (9 dagar): Hrafnsfjörður - Gjög-
ur. Gönguferð með viðleguútbúnað.
16. - 24. júli (9 dagar): Reykjafjörður -
Hornvík. Gönguferð með viðleguútbúnaö.
19. - 25. júli (7 dagar): Barðastrandasýsla.
Gist í húsum.
20. - 24. júlí ( 5 dagar): Tungnahryggur -
Hólamannaleið. Gönguferð með viðlegu-
útbúnað.
22. - 26. júlí ( 5 dagar): Skaftáreldahraun.
Gist að Kirkjubæjarklaustri.
22. - 27. júlí (6 dagar): Landmannalaugar -
Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa.
Uppselt.
Aukaferð. Landmannalaugar - Þórsmörk.
29. júlí - 3. ágúst. Nauðsynlegt að tryggja
sér farmiða í sumarleyfisferðirnar timan-
lega. Allar upplýsingar á, skrifstofunni,
Öldugötu 3. - Ferðafólag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 15.-17. júlí.
1. Landmannalaugar og nágr. Göngu-
ferðir fyrir alla. Tjaldgisting.
2. Kjölur - Kerlingarfjöll. Snækollur -
Hveradalir o.fl.
3. Þórsmörk Tjaldað í Básum. Göngu-
ferðir. Góð aðstaða. Útivistarskálinn er
upptekinn.
4. Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökutl. Frá-
bær gönguskiöaferð. Gist í skála.
Sumarleyfisferðir:
1. Þórsmörk. Vikudvöl í góðum skála í
Básum. Ódýrt.
2. Hornstrandir I. 15. - 23. júli. 9 dagar.
Tjaldbækistöð í Hornvík. Ferð fyrir alla.
Fararstj. Lovísa Christiansen.
3. Hornstrandir III. 19. - 24. júlí. 9 dagar.
Aðalvík-Lónafjörður-Hornvík. Skemmtileg
bakpokaferð.
4. Suðausturland. 19. - 24. júli. 6 daga
rútuferð með léttum göngum. Lón-
Hoffelsdalur o.fl.
5. Hornstrandir - Hornvik - Reykjafj-
örður. 22. júli - 2. ágúst, 10 dagar. Bak-
pokaferð og tjaldbækistöð i Reykjafirði.
6. Hornstrandir - Reykjafjörður. 22. júlí -
2. ágúst. Tjaldbækistöð með gönguferðum
i allar áttir.
7. Eldgjá - Strútslaug (bað) Þórsmörk.
25. júlí - 1. ágúst. Góð bakþokaferð.
8. Borgarfjörður eystri - Loðmundar-
fjörður. 2.-10. ágúst. 9 dagar.
9. Hálendishringur4.-10. ágúst. 11 dag-
ar. Ódýrt.
10. Lakagigar. 5. - 7. ágúst. 3 dagar.
11. Arnarvatnsheiði - Hestaferðlr -
Veiði.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a. Sími: 14606 (símsvari). -
Sjáumst! Útivist.
minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags vangeT-
inna fást á eftirtöldum 'stöðum: Á skrifstofu
félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka
verslun Olivers Steirts Strandgötu 31
Hafnarfirði. - Vakin er atriygli á þeirri þjón
ustu félagsins að tekið er á móti minning
argjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og
minningarkortin síðan innheimt hjá send%
anda með giróseðli. -*>Þá eru einnig til sölu
á skrifstofu félagsins minningarkort Barna-
heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán
• uðina aþríl-ágúst verður skrifstofan opin kl
9-16, opið i hádeginu.