Þjóðviljinn - 14.07.1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.07.1983, Blaðsíða 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. júlí 1983 Skák Bridge Vörnin er sennilega erfiðasti þáttur úrspilsins og spilið í dag er örlítill vott- ur þess: Suður spilar 4 spaða. Útspil hjarta- Norður S 75 H K5 T KD1074 L AD94 Austur(þú) S AD H AD82 T 8632 L K83 Sagnir voru fábrotnar. Suður vakti á fjórum, á hagstæðum hættum, eins og þú getur ímyndað þér. Pass hring- inn. (Heppinn með blindan, þessi gaur). Nú, þá er það vörnin. Sagnhafi biður um kóng úr borði. Þú átt slaginn og næsta leik. Hver er vænlegasta vörnin? (Vel á minnst, félagi þinn spilar 3. og 5. gegn lit) Vestur á sem sé þrjú eða fjögur hjörtu, líklega fjögur og þar með gosann, ella hefði suður beðið um smátt hjarta úr blindum. Jæja, ertu búinn að finna vænleg- asta áframhaldið? Fundu puttarnir ekki dömuna?.... ..........svörtu dömuna! Góð, en þó sæmilega greið fundin vörn ef vel er að gáð, því ekki dugar að missa valdið á trompinu. Allt spilið: Norður S 75 H K5 T KD1074 L AD94 Vestur Austur S 32 S AD H G963 H AD82 T G9 T 8632 L G10652 L K83 Suður S KG109864 H 1074 T A3 L 7 Einhverra hluta vegna er vörn sem þessi téttari, ef við eigum Ax í trompi í stað AD eins og í spilinu. Karpov að tafli - 168 Spænski stórmeistarinn Pomar hefur aldrei náð því að komast í fremstu röð. Nafn hans er yfirleitt að finna meðal þeirra neðstu í þeim mótum sem hann tekur þátt í. Hann mætti Karpov í 5. umferð á mótinu í Las Palmas og átti aldrei möguleika. I stöðunni að neðan tekst heimsmeistaran- um að þvinga fram vinning á lærdómsríkan hátt: Karpov - Pomar 21. g5! Rg7 22. d5! exd5 23. exd5 Dc8 24. Bxg7 Kxg7 25. Hde2! (Nær yfirráðum eftir e - línunni) 25. ... Kf8 26. Da1! (Til aö koma í veg fyrir að svartur nái upp- skiptum með 26. - Hxe2 og 27. - He8). 26. ... Kg8 27. Db2 Rf8 28. Df6! Rd7 (Að öðrum kosti leikur hvitur 29. He7 og vinnur). 29. Dxd6 Re5 30. Hxe5! - Svartur gafst upp. Eftir 5 umferðir var Karpov með fullt hús vinninga. 1952. Tvær rosknar stríðskemp- 1972. Einn, tveir - einn, tveir.... ur standa heiðursvörð. 1974. Stolist úr röðinni. 1953. Allir leggja sitt af mörkum... Haldið upp á Bastilludaginn í dag, 14. júlí, er þjóðarhátíðar- dagur Frakka og 206 ár síðan BastillaníParís vartekin. Frakkar halda upp á daginn á margvíslegan hátt eins og sjá má á þessum myndum sem teknar eru á þessum merkisdegi 1945' Str,ðslok- Haldlð upp á daginn í frjálsu Frakklandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.