Þjóðviljinn - 15.07.1983, Blaðsíða 15
*BLAÐAUKI
Föstudagur 15. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Ægir Jónsson, handlangari, er fastur viskiptavinur í Kjötbúðinni
Borg. Þarna er hann með matarpakkann sinn í hádeginu. Ljósm. eik.
Alltaf fullt
í hádeginu
Um tólf tegundir af heitum mat
í kjötbúðinni Borg á
Laugavegi, hittum við mann
sem hefur verið fastur
viðskiptavinur þar í fjölda
ára. Hann kvaðst hiklaust
mæla með fæðinu. „Sérðu
ekki hvað ég er í góðum
holdurn?" segir hann og
hlær. Þetta er Ægir Jónsson
sem vinnur við múrverk og
þarf því að borða vel í
hádeginu.
- Þessi skammtur dugar mér all-
an daginn, segir Ægir. Þetta er líka
svo ódýrt, kostar aðeins um þrjátíu
krónur.
í hádeginu er margt um manninn
í litlu kjötbúðinni. Þar eru fáan-
legar um tólf tegundir af heitum
mat, nýtt og saltað kjöt, kótelettur,
biximatur, fiskibollur, svið, hangi-
kjöt o.fl. - Það er mikið af fasta-
gestum hjá okkur, segir Guðrún
Sveinjónsdóttir, sem unnið hefur í
kjötbúðinni í 18 ár. - Eldhúsið er
hérna uppi, þar eru líka smurðar
snittur sem seldar eru út í bæ. Salan
er alltaf mest í hádeginu en soðinn
matur er að sjálfsögðu seldur alveg
til klukkan sex. Hann kemur
stundum aftur á kvöldin, segir hún
og bendir á Ægi og þau hlæja bæði.
EÞ
• •
SOJAKJOT
HVAÐ ER ÞÁÐ?
Jú, það er kjötlíki sem unnið er úr sojabaunum,
bragðast líkt og venjulegt kjöt og matreiðist á venjulegan hátt,
eins og um kjöt væri að ræða.
HVAR FÆ ÉG ÞAÐ?
.Jú, við flytjum það inn beint frá framleiðendum
og þess vegna er það svona ódýrt.
Svo höfum við að sjálfsögðu á boðstólnum ýmsar tegundur
af baunum, grjónum og mjölvöru, ávaxtadrykki, jurtate
og kornkaffi o.fl. o.fl. sem stuðlar að heilbrigði og hreysti.
'y MJJ)
„BETSY" - HITALÖKIN
komin aftur.
Eins og að liggja á lambsgæru.
H'itar líkamann á nokkrum sekúndum.
Vörn gegn vöðvaverkjum.
Gott fyrir gigtveika.
Góð vörn gegn bak- og fótkulda.
Verð aðeins kr. 540,-
Sendum í póstkröfu
samdægurs.
HOF
Sjón er
sögu ríkari.
INGOLFSSTRÆT11
(gegnt Gamla bíói).
Sími 16764.
SCARSEALE
kiirinn
□ Grennist og verið grönn allt lífiö með Scars-
dale-megrunarkúrnum, án sultar eða þrenginga,
meö bragðgóöum mat.
□ Scarsdale býður upp á fimm mismunandi
matseölatil grenningar. Aðalkúrinn, Sælkerakúr-
inn, Sparnaöarkúrinn, Grænmetiskúrinn, Alþjóö-
legakúrinn. Og aö auki áætlun dr. Tarnowers Tvö
á — tvö af, sem miöar aö því aö gera þig granna-
(n) alla ævi.
□ Á matseðlum Scarsdale er fæða, sem al-
mennt er fáanleg í venjulegum kjörbúöum á ís-
landi.
□ Með Scarsdale-kúrnum getur þú lést um allt
aö7 kílóá 14dögum, án þess aö finnatilsvengd-
ar, svo framarlega sem þú ferö eftir leiöbeining-
um dr. Tarnowers í þessari bók.
Bókin The Complete Scarsdale medical diet
var mánuöum saman í efsta sæti á lista New York
Times yfir best seldu bækurnar, en hún kom fyrst
út í janúar 1979 og var prentuð 21 sinni þaö ár í
milljónaupplögum. í fyrra og áriö þar áöur var
bókin enn metsölubókin í Bandaríkjunum í flokki
„Non-fiction" bóka.
Og hér er hún, í íslenskri þýðingu sem á eftir
að bæta heilsu þína, auka vinnuafköstin þín
með því að gera þér kleift að ná aftur kjör-
þyngd þinni.
sUÍnorhf Sími 85742, Fosshálsi 27 Rvík.
Blaða- og fréttaþjónustan sf.