Þjóðviljinn - 16.07.1983, Side 1

Þjóðviljinn - 16.07.1983, Side 1
SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DJOÐVIUINN 28 SÍÐUR Helgin 16.-17. júlí 1983 Fjölbreytt lesefni um helgar 156.-157. tbl. 48. árg. 10. 1 Verð kr. 22 Ný sérkennileg altaristafla í kirkjunni á Staðarstað Skjólbelti og innfluttar nytjajurtir. Sigurður Blöndal skrifar Viðtal við íslenska myndlistar- konu á Grœnlandi 14 Dansiball í Djúpinu Ljósm. - eik. Geir vill setja ný ,,augu og eyru" á herinn Tvær nýiar herstöðvar %/ Austurlandi. Auk þess verður núverandi ratsjárstö íslendingar hefji störf í hernaðarkerfinu „Rætt hefur verið um að reisa tvær ratsjár- stöðvar í stað þeirra sem lagðar voru niður á Vest- fjörðum og Norð-Austurlandi og endurnýja tækja- búnað þeirra sem fyrir eru, þ.e. á Stokksnesi og Reykjanesi“, segir Geir Hallgrímsson forsætis- ráðherra m.a. í svari við spurningum þeim sem Ragnar Arnalds lagði fram í utanríkismálanefnd 11. þ.m. og blaðið skýrði frá í gær. Samkvæmt þeim hugmyndum sem kynntar hafa verið í ríkisstjórn er við það miðað að reist verði mið- stöð, væntanlega í herstöðinni í Keflavík, fyrir ratsjár- stöðvarnar þrjár á Stokksnesi, Vestfjörðum og á Norð- i ratsjárstöð á Reykjanesi „endurbætt". í svari utanríkisráðherra kemur fram að engar greinargerðir hafa verið lagðar fram af hálfu banda- rískra stjórnvalda um þessi mál. Hinsvegar er þeirri skoðun lýst að íslendingar geti að mestu eða öllu leyti rekið hinar nýju herstöðvar og tekið þátt í rekstri hern- aðarkerfisins að því er tekur til ratsjárumsjónar. - ekh Sjá bls. 27.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.