Þjóðviljinn - 16.07.1983, Síða 23

Þjóðviljinn - 16.07.1983, Síða 23
II Sumarlokun Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 5. ág- úst. Upplýsingar um þjónustu í neyðartilfell- um hjá Skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna, sími 26588. Iðntæknistofnun íslands ÚTBOÐ P Tilboð óskast í lyftu í Furugrund 1, íbúðarhúsnæði fyrir aldraða. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. ágúst 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJA\/lKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Lausar kennarastöður Almenn kennarastaða í 6. bekk og staða smíðakennara eru nú lausar við Grunnskóla Hafnarhrepps. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Sigþór Magnússon í síma 97-8148 og Guðmundur Ingi Sigbjörnsson í síma 97-8321. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Sérfræðingastarf Orkustofnun óskar að ráða jarðefnafræðing, eða efnaverkfræðing, tímabundið til 2ja ára. Starfið felst í jarðhitarannsóknum á sviði jarðefnafræði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skal senda til starfsmannastjóra Orkustofn- unar fyrir 10. ágúst n.k. Orkustofnun, sími 83600 ks Sauðárkróks- ™ kirkja-organisti Starf organista við Sauðárkrókskirkju er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefa for- maður sóknarnefndar í síma 95-5326 og sóknarprestur í síma 95-5255. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. og þarf organistinn að geta hafið störf 1. október n.k. Umsóknir berist formanni sóknarnefndar Sveini Friðvinssyni, Háuhlíð13 Sauðárkróki. Sóknarnefnd Tónlistarskóli Ólafsvíkur Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Ólafs- víkur næsta skólaár. Gott húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar í símum 93-6294 og 93- 6483. Skólanefndin Helgin 16.-17. júlí 1983 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 23 leikhús • kvikmyndahús Lorcakvöld Dagskrá úr verkum spænska skáldsins Garcia Lorca í leikstjórn Þórunnar Slgur&ar- dóttur. Músík: Valgeir Skagfjörð, Arnald- ur Arnarsson, Gunnþóra Halldórs- dóttir. Lýsing: Egill Arnarrson. Sunnudag 17. kl. 20.30. Mánudag 18. kl. 20.30. Fimmtudag 21. kl. 20.30. Fáar sýningar. Reykjavíkurblús Blönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavik í leikstjórn Péturs Ein- arssonar. Priðjudaginn 19. kl. 20.30. Síðasta sýning. I Félagsstofnun stúdenta v/ Hringbraut, sími 19455. Húsið opnað kl. 20.30, miðasala við inn- ganginn. Veitingasala. SÍMI: 2 21 40 Starfsbræöur Spennandi og óvenjuleg leynilög- reglumynd. Benson (Ryan O'Neal) og Kenvin (John Hurt) erfalin rann- sókn morðs á ungum manni, sem hafði verið hommi. Þeim er skipað að búa saman, og eiga að láta sem ástarsamband sé á milli þeirra. Leikstjórí James Burrows. Aðalhlutverk: Ryan O'Neil, John Hurt, Kenneth Mc Milland. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. A elleftu stundu Sýnd kl. 7. Síðasta sínn. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Tarzan og bláa styttan Mánudagur: Starfsbræður Sýnd kl. 7 - 9 og 11. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum.“ B.D. Gannet Newspaper. „Flröð og hrikaleg skemmtun.“ B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk þeirra bestu.“ US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- ican. Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III" sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd f 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Endursýnd kl. 11 SIMI: 1 89 36 Salur A Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grinleikurum Bandaríkjanna. þeim Richard Pryor og Jackie Gleason I aðalhlutverkum. Mynd sem kemur ðllum i gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. 'slenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11. Salur B Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk úr valsgamanmynd í litum. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk Dustin Hoftman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 2.50, 5, 7,9.05 og 11.10. ftllSTURBEJARRifl Sími 11384 Harkan sex (Sharky's Machine) Æsispennandi og viðburðarik bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Rachel Ward. Islenskur texti. Bðnnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. LAUGARÁ Þjófur á lausu Ný bandarísk gamanmynd um fyrr- verandi afbrotamann sem er þjóf- óttur með afbrigðum. Hann er leikinn af hinum óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum i þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur í Bandarikj- unum á s.l. ári. Aðalhlutverk.Richard Pryor, Cic- ely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Barnasýning ki. 3 Sunnudag Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um born sem alin eru upp al vélmennum og ævintýri þeirra í himingeimnum. Verð kr. 35. húsbyggjendur vlurinner " goður át|re,éum (■■Mfiunaiplatt t Stoi R'vk|#vikur«v»4ið Ik ttiinudtgi lottudtgt Alhcnou. 'Orunt • byggingdtlté itlkiplamonnum tð kotmaðai tu Htgkvamt vtié og gitiétlutkilmtlti vié llcitit bmti •Q 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem geröi „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone - Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýndki 3.15 5.15, 7.15, 8.15 00 11.15. í greipum dauðans Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Mjúkar hvílur- mikið strið Sprenghlægileg gamanmynd með Peter Sellers í 6 hlutverkum las- amt Lila Kedrova-Curt Jurgens. Leikstjkóri: Roy Boulting .'ndursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hver er morðinginn? Æsispennandi litmynd gerð ettir sögu Agöthu Christie, Tíu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Slóð drekans Spennandi og tjörug karatemynd með hinum eina sanna meistara Bruce Lee sem einnig er leikstjóri. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hlaupiö í skarðið Snilldarlega leikin litmynd, með David Bowie - Kim Novak - Mar- ia Schell og David Hemmings, sem jafnframt er leikstjóri. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10. SIMI: 1 15 44 Karate- meistarinn íslenskur texti. Æsispennandi ný karate-mynd með meistaranum James Ryan (sá er lék í myndinni „Að duga eða drepast"), en hann hefur unnið til fjölda verðlauna á Karatemótum víða um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viðvan- ingar á ferð, allt atvinnumenn og verðlaunahafar í aðalhlutverkun- um svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Robson ásamt Anneline Kreil og fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. hShjli^ Simi 78900 Salur 1 CtASSof W jl . mmik itsita >*- Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalifiö í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtiðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað á til bragðs að taka eða er petta sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstióri: Mark Lester. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.15. Salur 3 Staögengillinn (The Stunt Man) «TUNT MAN $y* Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Sýnd kl. 9. Svörtu tígris- dýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðal- hlutv.: Chuck Norris og Jim Backus. Sýnd kl. 3, 5,-7 og 11.15. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 3, 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hetur. Aðalhlutv.: Penelope Lamour og Nils Hortzs. Endursýnd kl. 9 og 11. Salur 5 Atlantic City Oj Frábær úrvalsmyi.j, útnetnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 5 og 9. = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? ytcgexw,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.