Þjóðviljinn - 16.07.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 16.-17. júlí 1983
dagbók
apótek
Heigar- og næturþjónusta lyfjabúöa i
Reykjavík vikuna 15. júli til 21. júli er i Vest-
urbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar
og nætun/örslu (frá kl. 22.00). Hiö síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upf>-
lýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar I síma 1 88 88.
1 Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19. laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á
sunnudögum.
' Hatnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-'
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar i sima 5 15 00.
sjúkrahús
'Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl.15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.3.0.
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.30- 17.00ogsunnudagakl 10.00-
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
gengiö
Bandaríkjadollar... Kaup ...27.580 Sala 27.660
Sterlingspund ...42.191 42.313
Kanadadollar ...22.380 22.445
Dönskkróna ... 2.9785 2.9871
Norskkróna ... 3.7760 3.7870
Sænskkróna ... 3.5904 3.6009
F'nnsktmark ... 4.9427 4.9570
Franskurfranki ... 3.5530 3.5633
Belgiskurfranki ... 0.5329 0.5345
Svissn. franki ...13.0451 13.0830
Huli. gyllini ... 9.5509 9.5786
Vesturþyskt mark.. ...10.6773 10.7083
Ituisklira ... 0.01805 0.01810
Austurr. sch ... 1.5175 1.5219
Portúg. escudo ... 0.2347 0.2354
Spánskurpeseti.... ... 0.1873 0.1878
Japanskt yen ...0.11473 0.11506
írsktpund ...33.726 33.824
Landakotsspítali:
, AHa daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjórgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverncfarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opiö frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i
afgr. Simi 75547:
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opiö kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Simi 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstuaaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur tími í saunbaöi á sama tíma,
baöföt. Kvennatímar sund og sauna á
þriöjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20-21 og
miövikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga-föstudagakl. 7-21. Laugardagafrá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
kaerleiksheimilið
Sjáiði! Aldeilis stór ávaxtakvörn!
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16
Slysadeild:
Opið allan sólarhringínn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavik * .. sími 1 11 66
Kópavogur ,. sími 4 12 00
Seltj nes .. sími 1 11 66
Hafnarfj ,. sími 5 11 66
.Garöabær .. sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik .. sími 1 11 00
Kópavogur .. sími 1 11 00
Seltj nes .- .. sími 1 11 00
Hafnarfj .. sími 5 11 00
Garðabær .. sími 5 11 00
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar................30.426
Sterlingspund...................46.544
Kanadadollar....................24.689
Dönskkróna...................... 3.285
Norskkróna...................... 4.165
Sænskkróna...................... 3.960
Finnsktmark..................... 5.452
Franskurfranki.................. 3.919
Belgiskurfranki................,.0.587
Svissn.franki................. 14.391
Holl.gyllini....................10.535
Vesturþýskt mark................11.778
Itölsklíra...................... 0.019
Austurr. sch.................... 1.673
Portúg. escudo.................. 0.258
Spánskurpeseti.................. 0.205
Japansktyen..................... 0.126
Irsktpund.......................37.206
krossgátan
Lárétt: 1 sæti 4 góögæti 8 yfirhöfnin 9 treg
11 óslétti 12 blundar 14 hreyfing 15 stingur
17 hengilmæna 19 brún 21 eöja 22 nægi-
legi 24 hlut 25 kvenmannsnafn.
Lóðrétt: 1 mett 2 bjartur 3 samtalan 4
ruddalegu 5 eyri 6 fljótinu 7 klók 10 kindur
13 lengdarmál 16 úrkoma 17 mylsna 18
púki 20 kjaftur 23 hræðast.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 kúga 4 fólk 8 efnaður 9 skil 11
sina 12 tæpast 14 dö 15 sóar 17 ósátt 19
eik 21 akri 22 tafl 24 rann 25 fimi.
Lóðrétt: 1 köst 2 geip 3 aflast 4 fasta 5 óöi
6 lund 7 kraðak 10 kænska 13 sótt 16 refi
18 áin 20 ilm 23 af.
1 — 2 3 • 4 5 6 7
n 8
9 10 □ 11
12 13 14
• □ 15 16 •
17 18 • 19 20
21 • 22 23 □
24 □ 25
folda
© Bulls
pUIZ'-ZIIIZX
D 00%;
Fjandinn,
rafhlöðurnar eru að
syngja sitt síðasta!
Við höfum nú hlustað
á rafmagnstónverk
eftir... ______D
Vá! Listin er á
síðasta snúning!
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Kommatrimmarar, eldri og yngri
Nú er það Norðrið!
Um Náttfaravík og Flateyjardal í Fjörður.
Viðkoma í Hrísey og um Heljardalsheiði til
Hóla. Endað í Mánaþúfu. Fariö um Versl-
unarmannahelgi, heim þá næstu. Nýir
trimmarar velkomnir með. Látið í ykkur
heyra fljótt. Dagbjört s. 19345, Sólveig s.
12560, Vilborg s. 20482.
Sumarterð Verkakvennafélagsins
Framsóknar.
Farin verður eins dags ferð í Þórsmörk
þann 6. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni í
síma 26930 og 26931
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning er opin þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram
til 17. september.
Flóamarkaður
Sumarflóamarkaöur félags einstæöra for-
eldra í Skeljanesi 6 kjallara verður laugar-
daginn 16. júlí kl. 2. e.h. Leið 5 á leiöar-
enda. Allt á spottprís. - Stjórnin.
Feröafélag
íslands
ÚLDUG0TU3
Simar 11798 og 19533
Ferðafélag islands:
Sumarleyfisferðir.
19. -25. júli (7 dagar): Baröastrandarsýsla.
Gist í húsum.
20. -24. júlí (5 dagar): Tungnahryggur -
Hólamannaleið. Gönguferð með viðlegu-
útbúnaö.
22.-26. júlí (5 dagar): Skaftáreldahraun.
Gist á Kirkjubæjarklaustri. Skoðunarferöir I
byggð og óbyggö.
22.-27. júlí (6 dagar): Landmannalaugar -
Þórsmörk. Uppselt.
3.-12. ágúst (10 dagar): Nýidalur- Herðu-
breiðarlindir - Mývatn - Egilsstaöir: Gist i
húsum.
5. -10. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar
- Þórsmörk.
6. -12. ágúst (7 dagar): Fjörður- Flateyjar-
dalur. Gist í tjöldum.
6.-13. ágúst ( 8 dagar): Hornvík - Horn-
strandir. Tjaldaö I Hornvik og farnar dags-
ferðir frá tjaldstað.
12. -17. ágúst (6dagar): Landmannalaugar
- Þórsmörk.
13. -21. ágúst (9 dagar): Egilsstaðir-Snæ-
fell - Kverkfjöll - Jökulsárgljúfur - Spreng-
isandur. Gist i tjöldum/húsum.
18.-21. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur
- Grænalón. Gist í tjöldum.
18.-22. ágúst (5 dagar): Höröudalur -
Hítardalur - Þórarinsdalur. Gönguferð
meö viöleguútbúnaö.
27.-30. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Höf-
sjökul. Gist í húsum.
Leitið eftir upplýsingum um feröirnar á
skrifstofunni I sima: 19533 og 11798.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnud. 17. júlí:
1. Kl. 8:00 Þórsmörk. Verö kr. 400,- frítt f.
börn.
2. Kl. 13:00 Tröllafoss - Stardalur. Létt
ganga. Stuðlaberg og skessukatlar. Verö
kr. 200.- frítt f. börn.
3. Esja - Hátindur (909 m). Verö kr. 200 -
frítt f. börn.
Brottför frá Bensínsölu BSl. - Sjáumst! -
Útivist.
Sumarleyfisferðir:
Hornstrandir. Snjórinn er horfinn og
blómskrúðið tekiö viö.
Hornstrandaferðir:
1. Hornvík - Reykjafjörður. 22.7. - 1.8.
11 dagar. 3 dagar meö burö, síöan tjald-
bækistöð i Reykjafirði. Fararstj. Lovísa
Christiansen.
2. Reykjafjörður 22.7. - 1.8. 11 dagar.
Nýtt, Tjaldbækistöö með gönguferðum f.
alla. Fararstj.: Þuríður Pétursdóttir.
3. Hornstrandir - Hornvík. 29.7. - 6.8. 9
dagar. Gönguferöir f. alla. Fararstj.: Gísli
Hjartarson.
4. Suður Strandir. 30.7. - 8.8. Bakpoka-
ferð úr Hrafnsfirði til Gjögurs. 2 hvildardag-
ar.
Aðrar ferðir:
1. Eldgjá - Strútslaug (bað) - Þórsmörk.
25. júlí - 1. ágúst. Góð bakpokaferð.
2. Borgarfjörður eystri - Loðmundar-
fjörður 2. -10. ágúst. Gist í húsi.
3. Hálendishringur 4. - 14. ágúst. 11
daga tjaldferð m.a. Kverkfjöll, Askja,
Gæsavötn.
4. Lakagígar 5. - 7. ágúst. Létt ferö. Gist í
húsi.
5. Eldgjá- Strutslaug (bað)-Þórsmörk.
8.-14. ágúst. 7 dagar.
6. Þjórsárver- Arnarfell hið mikla. 11.-
14. ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferö.
Fararstj. Höröur Kristinsson, grasafræð-
ingur.
7. Þórsmörk. Vikudvöl eöa 1/2 vika í góö-
um skála í friðsælum Básum.
Helgarferðir 22.-24. júli.
1. Veiðivötn - Hreysið. 2. Eldgjá -
Laugar (hringferð). 3. Þórsmörk.
Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari).
SJAUMST.