Þjóðviljinn - 16.07.1983, Síða 25
útvarp
laugardagur
7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Baen. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Málfriður Jóhannsdóttir talar.
8.20 Morguntónleikar. Sinfóníuhljómsveitin
í Gávle leikur „Trúðana", ballettsvítu eftir
Dmitrij Kabalevskíj; Rainer Miedel stj. / Luigi
Alva syngur suðræn lög með Nýju sinfóniu-
hljómsveitinni í Lundúnum; lller Pattacini stj.
/ Alexis Weissenberg og Hljómsveit Tónlist-
arskólans i Paris leika Tilbrigði op. 2 eftir
Frédéric Chopin um stef úr „Don Giovanni"
eftir Mozart; Stanislaw Skrowaczewski stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.25 Ferðagaman Þáttur Rafns Jónssonar
um gönguferðir.
9.45 Forustugr. dagbl. (úrdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúkllnga. Lóa Guðjónsdóttir
kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarpátlur fyrir
krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. -
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni
líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da-
viðsdóttur og Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil i garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt-
urinn endurlekinn kl. 01.10).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón:
Jónas Jónasson (RÚVAK).
17.15 Síðdeglstónleikar. I. Samleikur í ut-
varpssal Einar Jóhannesson, Óskar Ing-
ólfsson, Jean Hamilton, Joseph Ognibene,
Björn Árnason og Hafsteinn Guðmundsson
leika Sextett í Es-dúr op. 71 eftir Ludwig van
Beethoven. II. Frá tónleikum islensku
hljómsveitarinnar í Gamla Bíói 26. mars
s.l. Islenska hljómsveitin leikur Sinfóníu nr.
5 (B-dúr eftir Franz Schubert; Guðmundur
Emilsson stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Altt er ömurlegt í útvarpinu" Umsjón:
Loftur Bylgjan Jónsson.
19.50 Tónleikar
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mart-
einsson.
20.30 Sumarvaka a. Rauður minn Ingólfur
Þorsteinsson flytur síðari hluta frásagnar
sinnar. b. Undarleg er íslensk þjóð Bragi
Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist. c.
„Þóra í Skógum og álfkonan" Úlfar K. Þor-
steinsson les úr Gráskinnu hinni meiri. d. Úr
Ijóðmælum Stefáns frá Hvítadal Helga
Ágústsdóttir les.
21.30 Á sveitalínunnl Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri
les (19).
23.00 Danslög
24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórs-
sonar.
00.30 Næturtónleikar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
Trompetkonsert í D-dúr eftir Johann
Hertel. John Willbrahm og St. Marlin-in-
the-Fields hljómsveitin leika; Neville Mar-
riner stj. d. Sinfónia í D-dúr eftir Josef
Kohut. Kammersveitin í Prag leikur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar
11.00 Hátiðarguðsþjónusta Frá Ylöjárvi
kirkjunni i Tampere í Finnlandi. sem
útvarpað er um öll Norðurlönd. Taavo
Kortekamgas biskup prédikar. Séra
Bernharður Guðmundsson flytur kynn-
ingar. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tónleikar.
13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur
H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK).
15.15 Söngvaseiður. Þættir um islenska
sönglagahöfunda. Ellefti þáttur: Þor-
valdur Blöndal Umsjón: Asgeir Sigur-
gestsson, Hallgrimur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir
spjallar við vegfarendur.
16.25 Næturgalinn frá Wittenberg -þáttur
um Martein Lúter. Umsjónarmenn: Ön
undur Björnsson og Gunnar Kristjáns-
son.
17.10 Siðdegistónleikar David Geringas
leikur á selló með Útvarpshljómsveitinni
i Berlín lög eftir Alexander Glasunoff,
Lawrence Foster stj. /Martino Tirimo og
Filharmóníusveit Lundúna leika Pianó-
konsert nr. 2 í c-moll op 18 eftir Sergej
Rakhmaninoff, Yoel Levi stj.
18.00 Það var og .... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug
Ragnars.
19.50 „Kastið ekki steinum" Ijóð eftir
Gunnar Dal Knútur R. Magnússon les.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi
Már Barðason (RÚVAK).
21.00 Eitt og annað um borgina Umsjón-
armenn: Simon Jón Jóhannsson og
Þórdís Mósesdóttir.
21.40 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveins-
son a. Gústaf Jóhannesson leikur Són-
ötu fyrir orgel. b. Kolbeinn Bjarnason
leikur á flautu “Hendingar" og „361 nótu
og 55 þagnarmerki"'.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla-
stjóri les(20).
23.00 Djass: Blús - 4. þáttur - Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7,00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn SéraTóm-
as Guðmundsson i Hveragerði flytur
(a.v.d.v.)
Tónleikar Þulur velur og kynnir
7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ragnar Ingi Aðalsteins-
son talar. Tónleikar
8.30 Ungir pennar: Stjórnandi: Sigurður
Helgason.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa-
strákurinn" eftir Christine Nöstlinger
Valdís Óskarsdóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 Lög frá árinu 1973
14.05 „Refurinn i hænsnakofanum" eftir
Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les
(16)
14.30 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist
Strengjasveit ríkisútvarpsins leikur Norr-
æna svítu um islensk þjóðlög eftir Hall-
grim Helgason, höfundurinn stj.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.20 Andartak umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Filharmóníu-
sveitin í Vínarborg leikur „Spartakus",
ballettsvitu eftir Aram Katsjatúrían; höf-
undurinn stj. / Leontyne Price og Placido
Domingo syngja dúetta úr óperum eftir
Verdi með Nýju fílharmíníusveitinni i
Lundúnum; Nello Santi stj.
17.05 „Þakka þér fyrir" smásaga ettir
Steinar Lillehaug þýðandi: Sigurjón
Guðjónsson. Klemens Jónsson les.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Birna Þórðar-
dóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Á hestum inn á Arnarvatnsheiði
Umsjón: Höskuldur Skagljörð. Lesari
með umsjónarmanni: Guðrún Þór.
21.10 Gítartónlist tuttugustu aldarinnar
VI. þáttur Simonar H. Ivarssonar um
gítartónlist.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki"
heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfús-
dóttur Kristin Bjarnadóttir les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Símatimi. Hlustendur hafa orðið.
Simsvari: Stefán Jón Hafstein.
23.15 Píanósónata nr. 23 í f-moll op. 57
eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels
leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa-
son prófastur á Skeggjastöðum flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mant-
ovanis leikur. Arthur Fiedler stj.
9.00 Fréttir.
9.05Morguntónleikar a. Sónata fyrir
flautu, óbó og sembal eftir Johann Christ-
oph Bach. Karlheinz Zöller, Lothar Koch
og Irmgard Lechner leika. b. „Sjá morg-
unstjarnan blikar blíð“, kantata eftir Joh-
ann Kuhnau. Rotraut Pax, Elfriede
Vorbrig, Ortrun Wenkel, Jóhannes Ho-
efflin og Jakob Stampfli syngja með
Norður-þýsku Söngsveitinni og Archiv-
kammersveitinni; Gottfried Wolters stj. c.
sjénvarp
laugardagur
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýslngar og dagskrá
20.35 f blíðu og striðu Fimmti þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
21.00 Vegir réttvísinnar (Justice est faite)
Frönsk bíómynd frá 1950. Leikstjóri André
Cayatte. Aðalhlutverk: Michel Auclair,
Claude Nollier, Raymond Bussieres og
Jacques Castelot. Sjö ólikar manneskjur
em kvaddar til að sitja í kviðdómi sem kveða
á upp dóm yfir ungri konu sem gerst hefur
sek um líknarmorð. Niðurstaðan veltur ekki
aðeins á málsatvikum heldur og á persónu-
legum skoðunum og reynslu kviðdómenda.
Þýðandi Pálmi Jóhannesson.
22.45 Dafne. Endursýnlng (Daphne Laure-
ola) Leikrit eftir James Bridie. Laurence Ol-
ivier bjó til flutnings i sjónvarpi og leikur að-
alhlutverk ásamt Joan Plowright, Arthur
Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri Waris
Hussein. Leikurinn gerist skömmu eftir sið-
ari heimsstyijöld og er efni hans barátta
kynjanna og kynslóðabilið. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.15 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður
Arngrímsson flytur.
18.10 Magga í Heiðarbæ 3. Hættuleg
sprengja Breskur myndaflokkur i sjö þátt-
um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur
Sigriður Eyþórsdóttir.
18.35 Börn í Sovétrikjunum 2. Misja í
Moskvu Finnskur myndaflokkur í þremur
þáttum. Þýðandi Trausti Júlíusson. Þulir:
Gunnar Hallgrimsson og Hallmar Sigurðs-
son. (Nordvision - Finnska sjónvarpið)
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fróttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Blómaskeið Jean Brodie Þriðji þáttur.
Skoskur myndaflokkur i sjö þáttum gerður
eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark um
kennara við kvennaskóla i Edinborg árið
1930 'og námsmeyjar hennar. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Fyrsti djassleikarinn (Buddy Bolden
Blues). Þáttur trá sænska sjónvarpinu um
trompetleikarann Charles „Buddy" Bolden,
sem nefndur befur verið fyrsti djassleikar-
inn. Ai Bolden fara ýmsar sögur sem raktar
eru. Teiknimyndir og haglega gert líkan af
hverfinu Storyville í New Orleans gefa lif-
andi hugmynd um þann borgarabrag sem
djassinn er sprottinn af. Þýðandi Jakob S.
Jónsson. (Nördvision - Sænska sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Kaldur bjór og kjötsnúðar (Pilsner
och piroger). Ný, sænsk sjónvarpsmynd.
Handrit og leikstjórn: Kjell Jerselius,
Claudio Sapiain og Björn Westeson.
Aðalhlutverk: Igor Cantillana, Lis Nilheim
og John Harryson. - Flóttamaður frá
Chile, sem enn er utanveltu í framandi
þjóðfélagi, fær vinnu i brugghúsi. Vinnu-
félagarnir taka honum sem jafningja þrátt
fyrir tortryggni í fyrstu. Hann kynnist konu
úr hópi þeirra og verður fyrr en varir virkur
þátttakandi i hinu daglega amstri. Þýð-
andi er Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision
- Sænska sjónvarpið).
22.25 Úti er ævintýri. Bresk fréttamynd
um þá uppgangstima sem olíuvinnsla
Breta i Norðursjó skapaði á Hjaltlandi og
þá erfiðleika sem samdráttur og minnk-
andi umsvif hafa nú valdið meðal eyjar-
skeggja. Þýðandi er Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.55 Dagskrárlok.
__________Heígin 16.-17. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐÁ 25
notaö og nýtt
Sölunefnd varnarliðseigna
til sölu
Fjármálaráðuneytið auglýsir Sölunefnd
varnarliðseigna til sölu. Mikil salarkynni við
Grensásveg ásamt góðum lager af hvers
konar „djönki“. Þar á meðal er kóka kóla í
dollum, gamlar rokkplötur, bílar, ónýtar upp-
þvottavélar, svo og úreltar hríðskotabyssur.
Möguleikar á viðskiptum fara sífellt vaxandi
og aðstaðan erómetanleg. Alfreð Þorsteins-
son gengur fyrir um kaup.
Fjármálaráðuneytið 15. júlí 1983
Albert Guðmundsson
Tilkynning frá
fjármálaráðuneytinu
Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið í sparn-
aðarskyni að þeir ríkisstarfsmenn sem ríkið
leggur til búinga á, svo sem sýslumenn, skip-
herrar, tollþjónar, lögreglumenn o.fl. skulu
hér eftir ganga í stuttbuxum, og gengur reg-
lugerð þar að lútandi í gildi á frídegi verslun-
armanna. 1. ágúst n.k.
F.h. fjármálaráðherra
Geir Haarde
Þjóðleikhús
til sölu
Fjármálaráðuneytið auglýsir Þjóðleikhúsið til
sölu. Tekur 600 manns í sæti, búningsklefar,
viðgerðarverkstæði, mikið af gömlum bún-
ingum og öðru drasli. Tilvalið fyrir stórhuga
athafnamann. Auk leiksýninga hentar húsið
vel til bíósýninga, tískusýninga og hvers kon-
ar „showa“. Ennfremur fylgir Þjóðleikhús-
kjallarinn með í kaupum ásamt eldhúsi og
bar. Fyrsta flokks aðstaða til veitingareksturs
á besta stað í borginni.
Fjármálaráðuneytið 15. júlí 1983
Albert Guðmundsson
Sinfóníuhljómsveit
til sölu
Fjármálaráðuneytið auglýsir Sinfóníuhljóm-
sveit íslands til sölu. Hljóðfæri af ýmsum
gerðum fylgja með í kaupunum, svo og skrif-
stofuhúsnæði á Hverfisgötu. Tilvalið fyrir
hljóðfæraverslanir eða tónlistarskóla.
Fjármálaráðuneytið 15. júlí 1983
Albert Guðmundsson
Þjóðkirkja
til sölu
Fjármálaráðuneytið óskar eftir tilboðum í
Þjóðkirkju íslands með öllum hennar gögn-
um og gæðum. í sölunni eru m.a. fólgnar369
kirkjur víðs vegar um landið af ýmsum
stærðum og gerðum, ennfremur fjölmargar
krikjujarðir með miklum búskaparmögu-
leikum og hlunnindum, m.a. veiðiréttindum,
rekaréttindum, jarðhita og fleiri ítökum. Miklir
tekjumöguleikar. Ef ekki fæst eitt heildartil-
boð í alla þjóðkirkjuna kemur til greina að
selja einstök prestaköll, og hafa þá prestar
þeir sem þau sitja forkaupsrétt að öllu jöfnu.
Fjármálaráðuneytið 15. júlí 1983
Albert Guðmundsson