Þjóðviljinn - 22.07.1983, Blaðsíða 17
Föstudagur 22. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
dagbók
Helgar- og næturþjónusta lyfja-
búða í Reykjavík vikuna 22. júlí til 28.
júlí er í Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síöamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-'
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar i sima 5 15 00.
apótek
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga.kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.3,0.
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
' Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
gengió
21. júlí
Kaup Sala
.27.590 27.670
.42.144 42.266
.22.377 22.442
. 2.9756 2.9843
. 3.7776 3.7886
. 3.6413 3.6518
. 4.9596 4.9739
. 3.5641 3.5745
. 0.5356 0.5372
.13.1632 13.2013
. 9.5832 9.6110
.10.7198 10.7508
. 0.01812 0.01817
. 1.5256 1.5300
. 0.2323 0.2330
. 0.1869 0.1874
.0.11532 0.11565
.33.867 33.965
Landakotsspitali:
,-Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
--Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrt'darstóð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið -
hjukrunardeild
Alla daga frjáls neimsóknartími.
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. A sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuÞöð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga ki. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur tími i saunbaði á sama tíma,
baðföt. Kvennatímar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
?1.30. Simi 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20-21 og
miövikudaga 20-22. Síminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga-föstudagakl. 7-21. Laugardaga frá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
kærleiksheimilið
Copyright 1981
Th* Rogittor ood Triboo*
Syodkot*. loc.
Ég hugsa að það sé rigning því ég sé gárur á
fuglabaðinu!
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik.....*....T....sími 1 11 66
Kópavogur..............sími 4 12 00
Seltj nes..............sími 1 11 66
Hafnarfj...............simi 5 11 66
ÍGarðabær...............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Tleykjavik.............simi 1 11 00
Kópavogur..............sími 1 11 00
Seltjnes................sími 1 11 00
Hafnarfj...............sími 5 11 00
Garðabær...............simi 5 11 00
(rsktpund.........33.867
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar...............30.437
Sterlingspund..................46.492
Kanadadollar...................24.686
Dönsk króna.................... 3.282
Norskkróna..................... 4.166
Sænskkróna...................... 4.016
Finnsktmark.................... 5.470
Franskurfranki................. 3.931
Belgískurfranki.................0.590
Svissn.franki................. 14.521
Holl. gyllmi...................10.572
Vestur-þýskt mark..............11.825
(tölsklíra..................... 0.019
Austurr. sch.................... 1.683
Portúg. escudo................. 0.256
Spánskurpeseti.................. 0.205
Japansktyen..................... 0.126
(rsktpund......................37.361
krossgátan
Lárétt: 1 jötunn 4 frásögn 8 gæfu-
leysið 9 röddu 11 sáðlönd 12 sléttur
14 eins 15 spyrja 17 stíf 19 ílát 21
nugg 22 sál 24 púkar 25 eggja
Lóðrétt: 1 nauðsyn 2 hrósa 3 eydd 4
sorp 5 hag 6 vegg 7 álpaðist 10 viljug-
ur 13 elska 16 bára 17 líta 18 svelgur
20 fljótið 23 samstaeðir
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 bjór 4 góma 8 látlaus 9 leið
11 erna 12 linnti 14 an 15 arða 17
slóra 19 fim 21 mas 22 fell 24 árið 25
kimi
Lóðrétt: 1 bull 2 ólin 3 ráðnar 4 gleið
5 óar 6 muna 7 asanum 10 eitlar 13
traf 16 afli 17 smá 18 ósi 20 ilm 23 ek
1 2 □ 4 5 6 7
□ 8
9 10 □ 11
12 13 n 14
• □ 15 16 n
17 18 n 19 20
21 22 23 •
24 • 25
folda
Ó! Bók! Takk fyrir
Folda mín!
( En hvað þetta er
( yndislegur dagurj^
Og samt
er hann
farinn að
rigna!
svínharÖur smásál
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Kommatrimmarar, eldri og yngri
Nú er það Norðriö!
Um Náttfaravík og Flateyjardal í Fjörður.
Viðkoma í Hrísey og um Heljardalsheiði til
Hóla. Endað I Mánapúfu. Farið um Versl-
unarmannahelgi, heim þá næstu. Nýir
trimmarar velkomnir með. Látið í ykkur
heyra fljótt. Dagbjört s. 19345, Sólveig s.
12560, Vilborg s. 20482.
AA-samtökin. Egir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími sam-
takanna 16373, milli kl. 17-20 dag-
lega.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning er opin þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram
til 17. september.
Símar 11798 og 19S33
Heigarferðir 22.-24. júli
1. Þórsmörk - Gist i húsi. Gönguferðir bæði
laugardag og sunnudag.
2. Landmannalaugar. Gist í húsi. Gönguferðir
laugardag og sunnudag.
3. Hveravellir. Gist í húsi. Gönguferðir laugar-
dag og sunnudag.
4. Langavatnsdalur-Hreðavatn. Gist í tjöldum.
Gengið milli staða.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstof-
unni, Ökfugötu 3 - Ferðafélag íslands.
SKAFTÁRELDAHRAUN
22. - 26. júlí (5 dagar): Skaftáreldahraun.
Þessi ferð er í tilef ni þess að 200 ár eru liðin
frá Skaftáreldum 1783. Skoðunarferðir
bæði í byggð og óbyggð. Gist í svefnpoka-
plássi á Kirkjubæjarklaustri.
Farrstjórar Jón Jónsson og Helgi Magnús-
son. Farmiðasala og allar upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir.
22.-26. júlí (5 dagar): Skaftáreldahraun.
Gist á Kirkjubæjarklaustri. Skoðunarferðir í
byggð og óbyggð.
22.-27. júli (6 dagar); Landmannalaugar-
Þórsmörk. Uppselt.
3.-12. ágúst (10 dagar); Nýidalur- Herðu-
breiðarlindir - Mývatn - Egilsstaðir: Gist í
húsum.
5. -10. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar
- Þórsmörk.
6. -12. ágúst (7 dagar): Fjörður - Flateyjar-
dalur. Gist í tjöldum.
6.-13. ágúst ( 8 dagar): Hornvík - Horn-
strandir. Tjaldað í Hornvík og farnar dags-
ferðir frá tjaldstað.
12. -17. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar
- Þórsmörk.
13. -21. ágúst (9 dagar): Egilsstaðir— Snæ-
fell - Kverkfjöll - Jökulsárgljúfur- Spreng-
isandur. Gist í tjöldum/húsum.
18.-21. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskógur
- Grænalón. Gist í tjöldum.
18.-22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur -
Hítardalur - Þórarinsdalur. Gönguferð
með viðleguútbúnað.
27.-30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Höf-
sjökul. Gist í húsum.
Leitið ettir upplýsingum um ferðirnar á
skrifstofunni í sima: 19533 og 11798.
UTiVISTARFERÐIR
Hetgarferðir 22.-24. júlí.
1. Þórsmörk Gist i Útivistarskálanum I Básum.
Gönguferðir fyrir alla. Friðsælt umhverfi.
2. Veiðivötn Uílegumannahreysið í Snjóöldu-
fjallgarði. Náttúruperla í auðninni. Tjöld.
3. Eldgjá - Landmannalaugar (hríngferð)
Gist í húsi.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækj-
argötu 6a s: 14606, (símsvari). - SJÁUMST-
Sumarlcyfisferðir:
Hornstrandir. Snjórinn er horfinn og
blómskrúðið tekið við.
Hornstrandaterðir:
1. Hornvík - Reykjafjörður. 22.7. - 1.8.
11 dagar. 3 dagar með burð, síðan tjald-
bækistöð i Reykjafirði. Fararstj. Lovisa
Christiansen.
2. Reykjafjörður 22.7. - 1.8. 11 dagar.
Nýtt, Tjaldbækistöð með gönguferðum f.
alla. Fararstj.: Þuríður Pétursdóttir.
3. Hornstrandir - Hornvfk. 29.7. - 6.8. 9
dagar. Gönguferðir f. alla. Fararstj.: Gísli
Hjartarson.
4. Suður Strandir. 30.7. - 8.8. Bakpoka-
ferð úr Hrafnsfirði til Gjögurs. 2 hvíldardag-
ar.
Aðrar ferðir:
1. Eldgjá - Strutslaug (bað) - Þórsmörk.
25. júli - 1. ágúst. Góð bakpokaferð.
2. Borgarfjörður eystri - Loðmundar-
fjörður 2. - 10. ágúst. Gist í húsi.
3. Háiendishringur 4. - 14. ágúst. 11
daga tjaldferð m.a. Kverkfjöll, Askja,
Gæsavötn.
4. Lakagígar 5. - 7. ágúst. Létt ferð. Gist I
húsi.
5. Eldgjá - Strútslaug (bað) - Þórsmörk.
8.-14. ágúst. 7 dagar.
6. Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 11.-
14. ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferð.
Fararstj. Hörður Kristinsson, grasafræð-
ingur.
7. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góð-
um skála í friðsælum Básum.
Helgarferðir 22.-24. júlí.
1. Veiðivötn - Hreysið. 2. Eldgjá -
Laugar (hringferð). 3. Þórsmörk.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari).
SJÁUMST.