Þjóðviljinn - 23.08.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINM Þriðjudagur 23; ágúst 1983,
Ágætu húseigendur!
Vantar ekki einhvern góða leigjendur?
Okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla og meðmæli ef óskað er.
Upplýsingasímar: 96-43121,96-43182 og 91-86193.
Tvær úr sveitinni.
Reiknistofnun
Háskólans
óskar aö ráða sérfræðing. Þarf að hafa próf í
tölvunarfræði eða hliðstæða menntun.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist til Reiknistofn-
unar að Hjarðarhaga 2,107 Reykjavík fyrir 1.
september næstkomandi.
Blaðberar óskast
í Vesturbæ frá 1. september.
Hafið samband við afgreiðslu sími 81333 '
UOÐVIUINN
d
ÓNSKÓU
SIGURSVEIN5 D. KRISTINSSONAR
Hellusundi 7 . Reykjavík
Innritun og greiðsla námsgjalda, fyrir haust-
önn verður þriðjudaginn 23. miðvikudaginn
24. og fimmtudaginn 25. ágúst í Hellusundi 7,
kl. 16-19 alla dagana.
Nemendur sem sóttu um framhaldsskólavist
á síðastliðnu vori, eru sérstaklega áminntir
um að staðfesta umsóknir sínar, með
greiðslu námsgjalda, þar sem skólinn er full-
setinn nú þegar. Upplýsingar um stundar-
skráargerð o.fl. verða veittar við innritun.
Ekki verður svarað í síma meðan á innritun
stendur.
Skólastjóri
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8
Dagvistun barna
á einkaheimilum
Þar sem nú er mikil eftirspurn eftir dagvistun
fyrir börn, eru þeir sem hug hafa á að sinna
því starfi, beðnir að hafa sem fyrst samband
við umsjónarfóstrur, Njálsgötu 9, sem gefa
nánari upplýsingar. Viðtalstími kl. 9-10 og
13-14 sími 22360.
Ti Fóstrur
-— Starf forstöðumanns á skóladagheimili að
Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði, er laust til um-
sóknar.
Einnig er laust til umsóknar starf fóstru á
dagheimilinu Víðivöllum í Hafnarfirði.
Laun samkv. kjarasamningi við Starfsmann-
afélag Hafnarfjarðar.
Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. og skulu
umsóknir berast undirrituðum. Athygli er
vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga
nr. 27/1970.
Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi
hjá Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar í síma
53444.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
leikhús • kvikmyndahús
SIMI: 1 89 36
Salur A
Stjörnubió frumsýnir Óskarsverð-
launamyndina
Gandhi
Islenskur texti.
Ð19 OOO
Með allt á hreinu
Lokatækitærið til að sjá þessa
kostulegu söngva- og gleðimynd,
með Stuðmönnum og Grýlum.
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Tataralestin
SÍftifi^
Sími 78900
Salur 1
Einvígið
(The Challenge)
Salur B
TÓNABÍÖ
SÍMI: 3 1J 82
Dr. No
Njósnaranum James Bond helur
tekist að selja meira en milljarð
aðgöngumiða um víða veröld sið-
an fyrstu Bond myndinni Dr. No
var hleypt at stokkunum. Tveir ó-
þekktir leikarar léku aðalhlutverkin
i myndinni Dr. No og hlutu þau Se-
an Connery og Ursula Andress
bæði heimsfrægð fyrir. Pað sann-
aðist strax i þessari mynd að eng-
inn er jafnoki James Bond 007.
Leikstjóri: Terence Young.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar >
vegna!
Salur 2
Allt á floti
Ný og jafnframt frábær grínmynd
sem fjallar um bjórbruggara og
hina hörðu samkeppni i bjórbrans-
anum vestra. Robert Hays hefur
ekki skemmt sér eins vel síðan
hann lék í Airplane. Grínmynd fyrir
alla með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Robert Hays, Bar-
bara Hershey, David Keith, Art
Carney, Eddie Albert.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Utangarðs-
drengir
Heimsfrseg og splunkuný stór-
mynd gerð af kappanum Francis
Ford Coppola. Hann vildi gera
mynd um ungdóminn og líkir The
Outsiders við hina margverð-
launuðu fyrri mynd sína The God-t
father sem einnig fjallar um fjöl-
skyldu. The Outsiders saga S.E.
Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: C.Thomas Howell,
Matt Dillon, Ralph Macchino,
Patrick Swayze.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Japana í síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
Aðalhlv. David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 7,9 og 11.15.
Svartskeggur
Sýnd kl. 5.
Salur 5
Atlantic City
Frábær urvalsmynd, útnelnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 9.
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Bill Murray.
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Hanky Panky
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarísk gamanmynd í litum með
hinum óborganiega Gene Wilder I
aðalhlutverki.
Leikstjóri: Sidney Poiter
Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda
Radner, Richard Widmar.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 2.50 og 5.
Leikfangið
Sýnd kl. 11.15.
LAUGARÁ
E.T.
Endursýnum þessa frábæru mynd
Steven Spielberg.
Sýnd kl. 5 og 7.10.
Tímaskekkja
á
Grand Hotei
Beyond fantasy. Beyond obscssion.
Beyond timé itself...
he wÍH findher.
Ný mjög góð bandarísk mynd, sem
segir frá ungum rithöfundi (Christ-
Oþher Reeve) sem tekst að þoka
sér á annað tímabil sögunnar og
kynnast á nýjan leik leikkonu frá
fyrri tíða.
Aðalhlutverk: Christopher Reeve
(Superman), Jane Seymour (East
of Eden), Christopher Plummer
(Janitor ofl.).
Sýnd kl. 9.
Bíllinn
Endursýnum þessa æsisþennandi
mynd í nokkra daga.
Sýnd kl. 11.
Hörkuspennandi Panavision-lit-
mynd, byggð á sögu eftir Alistair
MacLean, með Charlotte Ramp-
ling - David Birney - Michel
Lonsdale.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Hreinsað til í
Bucktown
Hörkuspennandi og lífleg banda-
rísk litmynd með Fred Williamson
- Ppm Grier.
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10.
Á hjara veraldar
Þrælmögnuð kvikmynd um stór-
brotna fjölskyldu á krossgötum. Af-
buröa vel leikin og djarflega gerð.
Eftirminnanleg mynd um miklar til-
finningar. Úrvalsmynd tyri alla. -
Ummæli gagnrýnenda: „Fjallar um
viðtangsetni sem snertir okkur öll“
- „Undarlegur samruni heillandi
draums og martraðar" - „Veisla
fyrir augað" - „Djarfasta filraun í
íslenskri kvikmyndagerð".
Aðalhlutverk: Arnar Jónsson -
Helga Jónsdóttir - Þóra
Friðriksdóttir.
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir
Sýnd kl. 7 og 9 - Fáar sýningar
Leynivopniö
Hörkuspennandi bandarísk lit-
mynd, um baráttu um nýtt leyni-
vopn, með Brendan Boone -
Stephen Boyd - Ray Milland.
Islenskur texti - bönnuð innan 16
Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10.
Systurnar
Afar spennandi og hrollvekjandi
bandarísk litmynd, um samvaxnar
tvíburasystur, og örlög þeirra, með
Margot Kidder - Jennifer Salt.
Leikstjóri: Brian De Palma.
Islenskur texti - bönnuð innan 16
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, 11.15.
Ný og mjög sþennandi mynd um
einfara sem flækist óvart inn í stríð
á milli tveggja bræðra. Myndin er
tekin i Japan og Bandaríkjunum og
gerð af hinum þekkta leikstjóra
John Frankenheimer.
Aðahlv: Scott Glenn, Toshiro
Mifune, Calvin Jung.
Leikstj: John Frankenheimer
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 7, 9.05 og 11.15.
Sú göldrótta
(Bedknobs and
Broomsticks)
”4LÍ OISNCy itxTti iNNv
CedknebSand
lírocmsticks
Frábær Walt Disney mynd bæði
leikin og teiknuð. I þessari mynd er
sá albesti kappleikur sem sést hef-
ur á hvíta tjaldinu.
Aðalhlv: Angela Lansbury, David
Tomlinson, Roddy McDowall.
Sýnd kl. 5
Frábær mynd sem fékk þrenn ósk-
arsverðlaun.
Besta leikstjórn Warren Beatty.
Besta kvikmyndataka Vittorio
Steraro.
Besta leikkona í aukahlutverki
Maureen Stapelton.
Mynd sem lætur engan ósnortinn.
AÓalhlutverk: Warren Beatty, Di-
ane Keaton og Jack Núcholson.
Leikstjóri Warren Beatty.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Heimsfræg ensk verðlaunakvik-
mynd sem farið hefur sigurför um
allan heim og hlotið verðskuldaða
athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta
Óskarsverðlaun í apríl sl. Leikstjóri
Richard Attenborough. Aöalhlut-
verk Ben Kingsley, Candice Berg-
en, lan Charleson o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Leikfangið
(The toy)
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd með Ríchard Pryor.
Sýnd kl. 3.
Frumsýnum þessa heimsfrægu
mynd frá M.G.M. i Dolby Stereo
og Panavision. Framleiðandinn
Steven Spielberg (E.T., Leitin að
týndu Örkinni, Ókindin og fl.)
segir okkur i þessari mynd aðeins
litla og hugljúfa draugasögu. Eng-
inn mun horfa á sjónvarpið með
sömu augum, eftir að hafa séð
þessa mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára. Hækkað
verð.
STtJltEiYTA
l>:iKHI)SIH
Elskendurnir í
Metró
Eftir Jean Tardieu.
Leikstjóri Andrés Sigurvinsson.
Sýning þriðjudag 23. ág. kl. 20.30.
Sýning fimmtudag 25. ág. kl. 20.30
Síðustu sýningar.
Lokatrimm
sumarsins
með Baraflokknum.
Konsert og stórmikið ball laugar-
daginn 27. ágúst kl. 10-03.
Húsið opnað kl. 21.30.
Félagsstofnun stúdenta,
v/Hringbraut, sími 19455.
Veitingasala.
1 15 44
Poltergeist.
ftlliiTURBEJftHfíllf'
11384
Vonda hefðar-
frúin
Stórmynd byggð á sönnum atburð-
um um hefðarfrúna sem læddist út
á nóttunni til að ræna og myrða
ferðamenn:
Sérstaklega spennandi, vel gerð
og leikin, ný, ensk úrvalsmynd í
litum, byggð á hinni þekktu sögu
eftir Magdalen King-Hall.—
Myndin er sambland af Bonnie og
Clyde, Dallas og Tom Jones.
Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Al-
an Bates, John Gielgud.
Leikstjóri: Michael Winner.
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9.10 og 11.
Hækkað verö.