Þjóðviljinn - 21.09.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.09.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — .ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. septcmber 1983 Innritun Skráning fer fram í MIÐBÆJARSKÓLA miðviku- daginn 21., fimmtudaginn 22. og mánudagínn 26. sept. kl. 18-21. KENNSLUGREINAR: íslenska Danska Enska Norska Sænska Þýska Franska ítalska Spánska Kínverska Latína Rússneska Færeyska Finnska islenska fyrir útlendinga Vélritun Bókfærsla Leikfimi Leirmunagerö Reikningur Myndvefnaður Hnýtingar Teikning og málun Sníðar og saumar Barnafatasaumur Postulínsmálun Formskrift Tölvufræði Jólaþrykk og jólabatik verður kennd í nóvember. Innritun telst ekki að fullu lokið fyrr en námsgjald hefur verið greitt. NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR Byggung Kópavogi Bsf. Byggung Kópavogi auglýsir nýjan bygg- ingarflokk í raðhúsum við Helgubraut í Kópa- vogi. Skilmálar liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins að Hamraborg 1, 3. hæð. Opið kl. 10-12 og 13.30-15.30. Umsóknarfrestur er til 28. september. Stjórnin. Hvað segja Sovétmenn? Sovéski sagnfræðingurinn dr. Boris I. Marúskin flytur fyrirlestra í MÍR-salnum, Lindargötu 48, í kvöld, mið- vikudaginn 21. sept. og á morgun, fimmtudag, báða dagana ki. 20.30. Ræðir hann um nýjustu við- horf í alþjöðamálum, utanríkisstefnu Sovétríkjanna, afvopnunar- og friðarmál o.fl. og svarar fyrirspurnum. Mál hans verður túlkað á íslensku og sýndar kvik- myndir. - Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. £ Laus staða Dósentsstaða við jarðfræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinn skal einkum starfa á sviði steingervingafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- anda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störí, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. september 1983. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar tvær lektorsstöður í íslensku við Kennaraháskóla íslands. Lektorstörf þessi eru aö meginhluta á sviði bókmennta og bókmenntasögu í tengslum við málnotkun og málfræði ásamt kennslufræði móðurmáls. Kennslureynslaeræskileg og kynni af ólíkum skólastigum, einkum grunnskóla. Uppeldis- og kennslufræðimenntun áskilin, sbr. lög um embættisgengi kennara nr. 51/1978. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknum skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. október n.k. Menntamálaráðuneytið 16. september 1983. Auglýsið í Þjóðviljanum leikhus • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfl Skvaldur Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýn. laugardag kl. 20. 3. sýn. sunnudag kl. 20. Aðgangskortasala stendur yfir. Frumsýningargestir vinsam- lega vitjl frumsýningarkorta fyrir kl. 20 f dag. Miðasala kl. 13.15-20 sími 11200. LEIKFEI'AG REYKIAVlKUR « Hart í bak 5. sýning í kvöld kl. 20.30. Gul korf gilda. 6. sýning fimmtudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýning föstudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýning sunnudag kt. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Aðgangskort tveir söludagar eftir. Pantanir ósk- ast sóttar fyrir helgi. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Upplýsinga- og pantanasími 16620. Bond Dagskrá úr verkum Edward Bond. Þýðandi og leiksljóri Hávar Sigur- jónsson. Lýsing Ágúst Pétursson. Tónlist Einar Melax. Frumsýning laugardaginn 24. sept. kl. 20.30. 2. sýn. sunnudaginn 25. sept. kl. 20.30. 3. sýn. þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30. Fáar sýningar. Sýningar eru í Félagsstotnun stúd- enta. Veítingar. Miðapantanir í síma 17017. TÓNABfÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nalninu „Kolskeggur”. Erlendir blaðadómar: ***** (fimm sljörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slikri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Pað er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aóalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. ÁllSTURBtJAHKirf ■Símm38^^“"'““ _ Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. - Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5 og 9. Islenskur texti. Hækkað verð. SIMI: 1 89 36 Salur A Gandhi Islenskur texti. gX^Lhj Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun i apríl sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. SÍMI: 2 21 40 Tess Afburða vel gerð kvikmynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun síðast liðið ár. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Nastasia Kinski, Peler Firth, Leigh Lawson og John Collin. Sýnd kl. 5 og 9 fimmtudag. Engin sýning í riag vegna tónleika Collegium Musikum frá Bonn. LAUGARÁ; The Thing Ný æsispennandi bandarísk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Peir eru þar ekki einir því þar er einnig lítvera sem gerir þeim lifið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russel, A. Wilford Brimley og T. K. Carter. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. AF HVERJU uæ IFERÐAR Q 19 OOO Frumsýnir: Beastmaster Stórkostleg ný bandarísk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra i baráttu við óvini sina. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Torn. Leikstjóri: Don Coscarelli. Myndin er gerð í Dolby stereo. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð. Rau&liðar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Hækkaó verð Tungumála- kennarinn Skemmtileg og djörf gamanmynd í litum um turðulega tungumála- kennslu, með: Femi Benussi - Walter Romag- noli. (slenskur texti . Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Ráðgátan Spennandi og viðburðarík njósnamynd. Blaðaummaeli: „Þetta er daemigerð njósna- mynd af betri gerðinni" - „Martin Sheen er að verða nokkurskonar gæðastimpill á kvikmynd" - „ágætis skemmtun þar sem aðall- eikararnir fara á kostum". Martin Sheen - Sam Neil - Birgitte Fossey. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. fslenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10. Hækkað verð. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 7.10. Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um hat- ramma baráttu við risadýr i ræsum undir New York, með Robert Forster, Robin Biker og Henry Silva. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. i Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leltin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúta draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Nú fer sýningum fækkandi. H%IU| Sími 78900 Salur 1 Get Crazy Splunkuný söngva- gleði- og grín- mynd sem skeður á gamlárskvöld I983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Pað er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhveiju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- •II, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Hækkað verð Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd 14ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon's Bekkjar-klíkan From tho peopte who brought you Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. í þessari mynd er sá albesti kaþpleikur sem sést hef- ur á hvíta tjaldinu. Aðalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 5 Salur 3 Utangarös- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann með uppátækjum sínum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn ViinnmJ Ein spenna trá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin í Dolby sterio.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.