Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 9
Helgin 24.-25. septembér 1983 ÞJÓÐVILJÍNN — SÍÐA 9
Pentti Saarikoski - „Ég horfi yfir höfuðið á Stalín” varð síðasta Ijóðabók
hans.
Pentti Saari-
koski látinn
Nýlega er látinn í Finnlanði ljóð-
skáldið Pentti Saarikoski, 46 ára að
aldri. Saarikoski kom fram á sjón-
arsviðið sem einn litrfkasti per-
sónuleikinn í röðum róttækra
menntamanna í Finnlandi á sjö-
unda áratugnum og lagði fyrir sig
jöfnum höndum ljóðagerð, þýð-
ingar og skáldsagnaritun. Hann er
mörgum íslendingum minnisstæð-
ur eftir íslandsdvöl sína hér sumar-
ið 1968, en sú ferð varð honum yrk-
isefni í heila ljóðabók, sem hann
nefndi „Ég horfi yfir höfuðið á
Stalín“ - Jag blickar över huvudet
pá Stalin - sem jafnframt varð síð-
asta ljóðabók hans. Ljóðin í þess-
ari bók eru opin og hreinskilin, og í
þeim koma fyrir nokkrir nafnkunn-
ir menn úr kunningjahóp Saarik-
oskis hér á landi.
Saarikoski tók lengi vel virkan
þátt í starfi finnska kommúnista-
flokksins þótt hann teldist ekki til
hreintrúarmanna á þeim bæ frekar
en annars staðar. Hann var opin-
skár um einkalíf sitt í skrifum sín-
um og fáum duldist að hann var
maður með ölkærara móti.
„Áfengi, konur og stjórnmál,
blandað saman í andagift goðsagn-
arinnar, gálgahúmor og undirfurð-
ulegri blíðu. Kollsteypur hugar-
flugsins og hin óvænta hreinskilni"
eru þau einkunnarorð sem dag-
blaðið Information gefur honum í
minningargrein.
Saarikoski lét eftir sig allmargar
ljóðabækur, 2 skáldsögur og fjöl-
margar þýðingar jafnt á klassískum
grískum bókmenntum sem á
bandárískum og írskum nútíma-
bókmenntum. Allmargar bóka
hans eru fáanlegar í sænskri þýð-
ingu.
Bifvélavirki
Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja til starfa í
áhaldahúsi bæjarins. Umsóknarfrestur er til
30. september n.k.
Laun eru greidd samkvæmt samningum viö
Starfsmannafélag Siglufjaröar.
Nánari upplýsingarveitirverkstjóri bæjarins í
síma 96 - 71543.
Bæjarstjórinn á Siglufirði.
Þýski rithöfundurinn
Willi Fahrmann
heldur fyrirlestur um:
„Uber die Kunst, Kindern und Jugendlichen
das Lesen zum Vergnugen zu machen"
Mánudag, 26.9.1983
kl. 20.30
Tryggvagötu 26 (4 hæö)
Þýska bókasafnið
Goethe-lnstitut
NYUR EIHKATOUnjR
SE0IMARKA
HMAMOT
Rainbow
Professional 325 Professional 350
[7CKRISTJAN O
lLjskagfjörd
HF
Tölvudeild, Hólmaslóð4,101 Reykjavíks.24120
1V-..... 1 L.*. 1 J—r~ I • lv.
SUZUKI
kr. 95.000,
útborgun
I tilefni þess að viö afhendum þúsundasta
Suzuki-bílinn þessa dagana, seljum við nokkra
Suzuki Alto árgerð 1983 með 95.000,- króna útborgun.
Missið ekki af upplögðu tækifæri til að eignast nýjan bíl á góðum kjörum.
Suzuki Alto - Sterkur - Sparneytinn
Eyðsla: minna en 5 I. pr. 100 km
£ Sveinn Egi/sson hf.
Skeifan17. Sími 85100