Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA'— ÞJÓÐVILJINN He|g'n 24.-25. september 1983 bæjarrölt I miðju hjarta Reykjavíkur húkir gífurlega stór húshjallur sem í mörg ár hefur fengið að grotna og ganga úr sér. í honum eru óteljandi vistaverur. Samt býr enginn í honum og atvinnu- starfsemi er aðeins á neðstu hæð sem snyr að Aðalstræti, elstu götu á Islandi. Þetta er sá gamli köttur Fjalakötturinn. Þarna hefur hann legið fram á lappir sínar síðan Reykjavík varð til. Fyrst var hann eins og lítill kettlingur á dögum Skúla fógeta en smá stækkaði svo og breyttist.' Fullvaxinn varð hann fyrir 90 árum og félck þánúverandi vaxt- arlag. Hann man tímana tvenna en undanfarna áratugi hefur hann verið að deyja hægt og ró- lega. Margir vilja hann feigan en kötturinn hefur níu líf eins og allir vita og kannski á hann mörg ó- notuð. Eigandinn vill ekki eiga kött- inn og Reykjavíkurborg tímir ekki að lífga hann við. Af hverju er hann ekki sleginn af? Það er kannski af því að ég og mínir líkar sem unna Reykjavík og sögu hennar þráast við. Þetta skrýtna hús með sínum ótal vist- unnar. Að standainn í þessuporti með þröngar risavaxnar húshlið- ar, upprunalega glugga, dyr og gálgastiga upp á aðra hæð er engu líkt. Þegar ég stóð þar fyrst fyrir 7 árum fannst mér ég vera kominn inn í kvikmynd frá Tventieth Century Fox úr villta vestrinu. Aftasti hluti hússins er gamalt leikhús. Þar léku Kristján Ó. Þorgrímsson, Árni Eiríksson, Indriði Einarsson og Gunnþór- unn Halldórsdóttiraf hjartans list um aldamótin og árið 1906 hóf þar fyrsta bíó í Reykjavík göngu sína. Það hét Reykjavíkur Bio- grafthea er(síðar Gamla bíó) og spilað var undir á píanó meðan hetjur þöglu myndana liðu um sviðið. Seinna voru menn endur- reistir þar í Góðtemplarareglunni og á árunum 1932-1935 lagði Kommúnistaflokkur íslands á ráðin í þessum sal. í Fjalakettinum eru 40 her- bergi og þar bjó aragrúi fólks. Húsið var eins konar stökkpallur fyrir sveitafólk sem var að flytjast til bæjarins. Og þarna bjuggu líka virðulegar rótgrónar Reykjavík- urfjölskyldur. Og nú stendur gamli Fjala- Kötturinn hefur níu líf arverum, þröngu stigum, dimmu göngum, pílárum, panel og sölum ómar allt af löngu liðnum söng. „Sál mín, þú líkjast svani skalt þeim hvíta, er syngjandi að dauðans porti fer“. Þetta var and- látsvísa Sigurðar Breiðfjörðs. Hann dó í Fjalakettinum. í miðjum húskumbaldanum er skrýtið port sem hefur myndast þar eins og af tilviljun. Yfir það var sett glerþak fyrir löngu og timburklæddar húshliðarnar sem vísa að því minna á Reykjavík áður en bárujárnið kom til sög- kötturinn yfirgefinn og enginn gerir neitt fyrir hann. Hvenær verður þessi taug úr hjarta Reykjavíkur slitin í burtu? -Guðjón I | veistu? | að barnabækur Jóns Sveinssonar (Nonna) voru þýddar á yfir 30 tungumál að fyrstu bækur Kristmanns Guð- mundssonar rithöfundar voru samdar á norsku að Kristján Jónsson Fjallaskáld var aðeins 27 ára gamall er hann lést að Wolfgang Amadeus Mozart tónskáld var aðeins 35 ára gamall er hann lést og liggur þó meira eftir hann en flest önnur tónskáld að Jón Sigurðsson forseti og Ingi- björg kona hans voru systkinabörn að fyrsta uppkastið af Sölku Völku var skrifað sem kvikmyndahandrit og ætlað fyrir Hollywood. að Ronald Reagan er elsti forseti sem nokkurn tíma hefurverið kos- inn í Bandaríkjunum. Hann er 73 ára. að yngsti ráðherra sem verið hefur á íslandi er Eysteinn Jónsson. Hann var aðeins 27 ára er hann settist á ráðherrastól. að Jónas Árnason fv. alþingismað- ur var fjórði ættliðurinn í sinni ætt sem sat á þingi. Faðir hans, afi og langafi voru allir á þingi. að fyrsti forseti Islands, Sveinn Björnsson, var aldrei þjóðkjörinn. Hann var fyrst kosinn af alþingi en síðan sjálfkjörinn. að sendiherrar hafa ávallt verið í framboði í forsetakosningum á fs- landi: Sveinn Björnsson 1944, Gísli Sveinsson 1952, Gunnar Thorodd- sen 1968 og Pétur J. Thorsteinsson 1980. að Hallgrímskirkja í Reykjavík er búin að vera yfir 40 ár í byggingu að það stendur hvergi skýrum stöf- um í samtímaheimildum að Snorri Sturluson sé höfundur að Heimskringlu og Snorra-Eddu að Steingrímur Hermannsson er 20. maðurinn sem gegnir forsætisráð- herraembætti á íslandi á 79 árum eða frá heimastjórn 1904 að Sovétríkin eru meira en helm- ingi stærri en Bandaríkin að flatar- máli að sr. Jakob Jónsson, faðir Svövu og Jökuls, er bróðir Eysteins Jónssonar fyrrv. ráðherra. sunnudagskrosssátan / z 3 2 + S ¥ <£> V~~ 2 8 9 10 /r IZ 2 /3 (r & 3 /¥ I/ SS~ 2 2 3l 2 n? 3 /3 9 9 2 3 2 13 3 /9 /0 5 zo )S~ 17- /o 3 /S' 2/ 2/ 2 V 22 3 /Sm 9 3 /s~ 22 22 2 21) TT 2 17- 23 2* 2 z~ // /É V ZJ M 2 /s 9 l7 23 2</ /1 2 // /0 )? 2/ /O 23 2 3 3 9 5 29 s~ /o 2 'J <2 Z3 S 9 /o 22 2 2 ll 12- 2 & 2? & /(, s~ 23 I/ 2 22 7 0> b e 77~ 22 2 (, // 2 )t> T7~ X? /é> 10 7/ 2 23 2 /¥ /5~ // 2 /O 2¥ JO 2 /ii 2/ 2/ 2¥ 10 /1 /6 /S- 2 i9- /D 2 29 h /0 V /5" 2 n? 9 13 19 /S 2/ /} Z 5~ 2 19 i3 // 2 30 IV /9 z/ 2 3 2/ A Á B D Ð E ÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUClVXYÝÞÆÖ Nr. 390 Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá kven- mannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ;< ans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 390“. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 20 !0 /? / 30 Z // & Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp. því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér- hljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið í stað áog öfugt. Verðlaunin ARNIBERGMANN Verðlaun fyrir krossgátu nr. 386 hlaut Hulda Nóadóttir, Hlíðarhvammi 3, Kópavogi. Þau eru Skeldýrafána Is- lands eftir Ingimar Óskars- son. Verðlaunin að þessu sinni er skáldsagan Geirfuglarnir eftir Árna Bergmann. GEIRFUGLARNIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.