Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. september 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ UTIVISTARFERÐIR Þórsmörk 23.-25. sept.: Árles haustlita- og grillveisluterð. Brottför .föstud. kl. 20. Gist í Básum. Góðargönguf- erðir (3 möguleikar) og kvöldvaka. Farmið- I ar öskast sóttir fyrir miðvikudagskvöld. Dagsferðir sunnudag 25. sept.: 1. Kl. 8.00 Þórsmörk. Stórkostlegir haust- litir. Verð 450 kr. 2. Kl. 10.30 Botnssúlur. Gengið á hina tignarlegu Syðstu Súlu (1095 m). Verð 300 kr. 3. Kl. 13 Þingvellir-haustlitir-söguskoð- unarferð. Leiðsögumaður verður Sig- urður Líndal prófessor sem er einn mesti Þingvallasériræðingur okkar. Verð 250 kr. I dagsferðir er trítt f. börn i fylgd fullorðinna. Skrifstofan Lækjarg. 6a er opin frá kl. 10-18. Sími: 14606. - Sjáumst! Ferðafélagið Útivlst. Kjördæmisráðið á Austurlandi Aðalfundur Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi heldur aðalfund sinn í Valhöll á Eskifirði um helgina 1 -2. október. Dagskrá: (helstu atriði) Laugardagur 1. október. Kl. 13 Fundarsetning og venjuleg aðalfund- arstörf. Kl. 14-16 Stjórnmálaviðhorfið - Helgi Seljan. Jafnréttismál- Berit Johnson. Störf laga- og skipulagsnefndar - Einar Karl Har- aldsson. Kl. 16.30-19 Atvinnumál: Ný viðhorf - Hjörleifur Gutt- ormsson. Sjávarútvegur - Hilmar Bjarnason. Landbúnaður - Jón St. Árnason. Iðnaður og þjónusta Asgeir Magnússon. Kl. 20.30 Starfshópar starfa. Sunnudagur 2. október: Kl. 10-12 Starfshópar starfa. Kl. 13-15.30 Álit strfshópa og afgreiðsla tillagna. Kl. 15.30-16 Kosningar og fund- arslit. Stjórn Kjördæmisráðsins Aðalfundur kjördæmisráðsins á Norðurlandi vestra. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra heldur aðal- fund sinn helginal. og 2. október n.k. í Villa Nova á Sauðárkróki. Fundurinn hefst kl. 14 laugardaginn 1. október. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Stjórn kjördæmisráðsins. Alþýðubandalagið sunnan heiða Félagsfundur Alþýðubandalagið sunnan heiða á Snæfellsnesi heldurfélagsfund sunnudaginn 25. september nk. kl. 20 í Söðulholti. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Kaffi og lumm- ur. Inntaka nýrrafélaga. SvavarGestsson formaður Alþýðubanda- lagsins verður gestur fundarins. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Reykjavík Starfshópur um menntamál Fyrsti fundur starfshóps um menntamál verður miðvikudaginn 28. september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. Umsjónarmenn Starfshópur um efnahags- og kjaramál Fyrsti fundur hópsins verður haldinn þriðjudaginn 4. október kl. 20.30 í Flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105. Frummælandi áfundinum verður Ragnar Arnason. - Hópurinn. Norðurland eystra Kjördæmisráðsfundur Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn á Húsavík 8. og 9. okt. Fundurinn nánar auglýstur síðar. Starfshópur um örtölvumál - ABR Hópurinn kemur saman til fyrsta fundar mánudaginn 3. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Hópurinn Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópar Á næstu dögum og vikum taka til starfa á vegum Alþýðubanda- lagsins í Reykjavik starfshópar um margvislega málaflokka. Markmið starfshópana er að móta tillögur ABR sem lagðar verða fyrir landsfund Alþýðubandalagsins 17.-20. nóvember. Starf hópanna er opið öllum félagsmönnum og hvetjum við sem flesta að taka þátt í starfinu. Fundir hópana verða auglýstir íflokksdálki Þjóöviljans nú á næstu dögum. Eftirtaldir hópar munu starfa: Starfshópar um laga- og skipulagsmál: Umsjón: Arthúr Morthens og Guðbjörg Sigurðardóttir Starfshópur um utanrikis- og friðarmál: Umsjón: Helgi Samúelsson. Starfshópur um húsnæðismál: Umsjón: Einar Matthíasson. Starfshópur um efnahags- og kjaramál: Borghildur Jósúadóttir. Starfshópur um menntamál: Umsjón: Stefán Stefánsson Starfshópur um sjávarútvegsmál: Umsjón: Ólafur Sveinsson Starfshópur um örtölvumál: Umsjón: Þorbjörn Broddason Starfshópur um náttúruverndarmál Fundir ofanskráðra hópa verða auglýstir næstu daga. Allar frekari upplýsingar veita umsjónarmenn og skrifstofa ABR. Stjórn ABR Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Munið skrifstofutímann Skrifstofan okkar á Hverfisgötu 105 er opin alla virka daga kl. 17-19. Kíkið inn í kaffi, gðir félagar, þó ekki sé annað. Æskulýðsfylking Abl. j Ferðafélag íslands 0LDUG0TU 3 Símar 11798 læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. krossgátan Lárétt: 1 óhapp 4 hljóða 6 utan 7 heiti 9 málhelti 12 hangir 14 spil 15 bókstafur 16 hreyfist 19 fugl 20 fífl 21 sníkjudýr Lóðrétt: 2 fugl 3 gras 4 svari 5 mánuður 7 tala 8 reika 10 spara 11 iðnaðarmaður 13 skemmd 17 reifar 18 ánægð Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 æsir 4 úlfa 6 ein 7 geiri 9 skál 12 ofnar 14 rög 15 átt 16 asinn 19 löst 20 ánni 21 tórði Lóðrétt: 2 ske 3 reif 4 únsa 5 frá 7 gerill 8 rogast 10 kránni 11 léttir 13 nei 17 stó 19 náð vextir Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur..............35,0% 2. Sparisjóðsbækur, 3 mán.'*...37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'* 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innistæður í dollurum........ 7,0% b. innstæður í sterlingspundum 8,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum....................... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Afurðalán endurseljanleg......(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf.............(33,5%) 40,0% 5. Vfsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% lögreglan Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... simi 1 11 66 Hafnarfj................ simi 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes..........,.... sími 1 11 00 Hafnarij................ simi 5 11 00 Garðabær................ simi 5 11 00 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikunar 23. - 29. september er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast. vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. gengiö 22. september Kaup Sala Bandaríkjadollar ..27.980 28.060 Sterlingspund .42.089 42.209 Kanadadollar ..22.708 22.773 Dönsk króna .. 2.9210 2.9294 Norsk króna .. 3.7753 3.7861 Sænskkróna .. 3.5539 3.5641 Finnsktmark .. 4.9148 4.9289 Franskurfranki .. 3.4710 3.4810 Belgískurfranki .. 0.5196 0.5211 Svissn. franki ..12.9537 12.9907 Holl. gyllini .. 9.3838 9.4106 Vestur-þýskt mark.. ..10.4892 10.5192 Itölsklíra .. 0.01743 0.01748 Austurr. Sch .. 1.4935 1.4977 Portug. Escudo .. 0.2252 0.2258 Spánskurpeseti .. 0.1840 0.1845 Japansktyen ..0.11548 0.11581 Irskt pund ..32.881 32.975 tilkynningar Samtök um kvennaathvarf simi 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað í Skeljanesi 6, helgina 24. og 25. september. Oskum eftir öllum mögulegum munum sem fólk þarf að losa sig við. Upplýsingar í síma 11822 milli kl. 9 og 17 og í sima 32601 eftir kl. 19. Sækjum heim ef óskað er. Flóamarkaðsnefndin SGeðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Fræðsluferð Hin árlega haustferð Landfræðifélagsins verður farin laugardaginn 24. sept. n.k. Að þessu sinni er ferðinni heitið til Þingvalla, Hveragerðis og á Hengilssvæðið. Farið verður frá aðalbyggingu Háskóla Islands kl. 10.00 árdegis. Þátttökugjald er 200 kr. K.F.U.M. og K.F.U.K. Amtmannsstíg 2b, Reykjavík Almenn samkoma á sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumaður verður Anfin Skaa- heim aðalframkvæmdastjóri norsku kristi- legu skólahreyfingarinnar. Tekið á móti gjöfum vegna heimsóknarinnar. Allir vel- komnir á samkomuna. minningarkort Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik fást hjá eftirtöldum: 1) Reykjavíkurapóteki, 2) Kirkjuvetði Frí- kirkjunnar v/Frikirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gísladóttur, Gullteigi 6, s: 81368, 4) Magn- eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s: 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. Minningarkort Minningarsjóðs Gigtar- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Skrifstogu Gigtarfélags Is- lands, Ármúla 5, 3. hæð, sími 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Einari A. Jónssyni, Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis, simi 27766. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, simi 74096. I gleraugnaverslununum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grimsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683, Regínu i síma 32576. kærleiksheimilið Já, en ég var bara að athuga hvað væri mikið eftir af tann- kremi í túbunni? Dagsferðir sunnudaginn 25. sept.: 1. kl. 10 Þrándarstaðafossar - Bollafell (510 m) - Botnsdalur. Gengið með fjalla- brúnum sunnan Brynjudals aö Sandvatni og síðan yfir Hrísháls í Botnsdal. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 300.-. 2. kl. 13. BiYnjudalur- Hrisháls- Botns- dalur. Óvíða eru fegurri haustlitir en á þessu svæði. Fararstjóri: Baldur Sveins- son. Verð kr. 300.-. iFarið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Helgarferðir 23.-25 sept.: 1. Þórsmörk- Haustlitaferð. Komið með og njótið fegurðarhaustsins i Þórsmörk. Gistiaðstaða hvergi betri en í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Landmannalaugar-Jökulgil. Ekiðinn Jökulgilið suður í Hattver, en þar er lita- dýrð öræfanna með ólíkindum. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.