Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 24.09.1983, Blaðsíða 23
Helgin 24.-25. september 1983 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 23 FLUGVIRKJAR Eftirmenntun flugvirkja Innritun fer fram á skrifstofu Flugvirkjafélags íslands, Borgartúni 22, sími: 20630. Skrifstofan er opin mánu- dag 26. september og fimmtudag 29. september milli kl. 16.00 og 18.00. 1. Réttindi og skyldur flugvirkja. Siysarannsókn- ir. Skoðunartækni (N.D.T.) Rafmagnskerfi í fiugvélum, (Symbols - wire indentification). Lágspenna og rökrásir, (Logic circuits). 5. Avionics. 6. Ágrip af flugeðiisfræði, Weight and balance). 7. Málmur og máimsmíði í flugvélum, (Metals and fasteners and their substitutes). 8. Gerfiefni í flugvélum, (Composit materials). 9. Loftskrúfur og viðhald þeirra. 10. Eldsneyti og eldsneytiskerfi. Eiturefni í fiugvélaiðnaði. Þotuhreyflar. Aflvökvar og vökvakerfi flugvéla. Flugöryggi (Flight safety). 15. Tæring í flugvélum /málmhúðun. 16. Öflun réttra varahluta. Ný tækni í mælitækjum, (Catode Ray Display/ Flight By Wire systems). 2. 3. 4. 11. 12. 13. 14. 17. Áætlað er að námskeið fari fram á einu kennsluári og hefjist 6. október 1983, kl. 15.00. Námskeiðinu er skipt í 17 fjögurra stunda kennslueiningar. Kennd verður að jafnaði ein eining á tveggja vikna fresti. Áætlað verð fyrir einingu er 150 kr. Kennslugögn innifalin. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík. Fræðslumiðstöð iðnaðarins, Iðnfræðsluráð, Flugvirkjafélag íslands. FRAMKVÆMDASTJORI B.Ú.R. Starf framkvæmdastjóra Bæjarútgerðar Reykja- víkur er laust til umsóknar. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni á almennri og fjármálalegri stjórnun og áætlanagerð. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir, sem hafa háskólamenntun. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 10. október n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík RÍKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPITALINN Deildarsjúkraþjálfari óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Reykjavík, 25. september 1983 Áskrifendur athugið! Flóamarkaður Þjóðviljans verður framvegis tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum. Notfærið ykkur þessa ókeypis þjónustu okkar. Ath. Mánaðaráskrift blaðsins er kr. 230.- og gæti borgað sig að gerast áskrifandi þó ekki væri nema fyrir eina auglýsingu. leikhus « kvikmyndahús 'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Skvaldur 2. sýn. í kvöld kl. 20. Uppselt. Grá aðgangskort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20. Græn aðgangskort gllda. A&gangskortasala stendur yflr. Miðasala 13.15-20, sími 11200. LEIKFELAG KEYKIAVÍKIJR | Hart í bak 8. sýn. sunnudag uppselt Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. föstudag. Bleik kort gilda. Úr lifi ánamaðkanna í kvöld kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Bond Dagskrá úr verkum Edward Bond. Þýðandi og leikstjóri Hávar Sigur- jónsson. Lýsing Ágúst Pétursson. Tónlist Einar Melax. Frumsýning laugardaginn 24. sept. kl. 20.30. 2. sýn. sunnudaginn 25. sept. kl. 20.30. 3. sýn. þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30. Fáar sýningar. Sýningar eru í Félagsstofnun stúd- enta. Veitingar. Miðapantanir í sima 17017. Al ISTURBt JAKRITt Sími 11384 Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- mynd I litum og Panavision. - Myndin hefur alls slaðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd i Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5 og 9. Isienskur textí. Hækkað verð. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerö eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur”. Erlendir blaðadómar: ***** {(jmm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri sþennu, að það sindrar af henni. B.T. Kauþmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kauþmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. SIMI: 1 89 36 Salur A Gandhi Islenskur texti. gX^Lhi Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun í april sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.tl. Sýnd kl. 5 og 9. Sýningum fer fækkandi. Barnasýning kl. 3 Vaskir lögreglumenn Miðaverð: 38 kr. Salur B Tootsy Sýnd kl. 7 og 9.05 Leikfangið Bráðskemmtileg gamanmynd með Richard Pryor. Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sinn. Tess Afburða vel gerð kvikmynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun síðast liðið ár. Leikstjóri: Roman Polanski. ' Aðalhlutverk: Nastasia Kinski, Peter Firth, Leigh Lawson og John Collin. sýnd kl. 5 og 9 laugardag, sunnudag og mánu- dag. Barnasýning kl. 3 sunnudag Tarsan og týndi drengurinn Ný æsispennandi bandarísk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Þeir eru þar ekki einir því þar er einnig lítvera sem gerir þeim lífið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russel, A. Wilford Brimley og T. K. Carter. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3 sunnudag Amen var hann kallaður Hörkuspennandi Cowboymynd í litum. ai9 ooo Frumsýnir: Beastmaster Stórkostleg ný bandarísk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra í baráttu við óvini sína. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Torn. Leikstjóri: Don Coscarelli. Myndin er gerð í Dolby stereo. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5.20 9 og 11.15. Hækkaö verö. Rauðliðar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti. Sýnd kl. 9.00 Hækkað verð Fólkið sem gieymdist Spennandi og skemmtileg banda- rísk ævintýramynd um hættulegan leiðangur út í hið óþekkta, með Patrick Wayne - Doug McClure. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hinir hugdjörfu Sérlega spennandi og vel gerð bandarisk litmynd, um frækna striðsfélaga, með Lee Marvin, Mark Hamill, Robert Carradine. Leikstjóri: Sam Fuller. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Sviþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Öskars- son. Sýnd kl. 7.10 Slaughter Spennandi og lífleg bandarisk lit- mynd, með Jim Brown - Stella Stevens - Rip Torn Isienskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 715 9,15 og 11,15. SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Síðasta sýningarhelgi. Barnasýning kl. 3 sunnudag Tusk Sími 78900 Salur 1 Laumuspil (They all laughed) KteiBtxSwMoJi: % 'W Ný og jafnframt frábær grinmynd með úrvalsleikurum. Njósnafyrir- tækið „Odyssey" er gert út at „spæjurum" sem njósna um eiginkonur og athugar hvað þær eru að bralla. Audrey Hepburn og Ben Gazzara hafa ekki skemmt okkur eins vel síðan í Bloodline. XXXXX(B.T.) Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5-7.05-9.10- 11.15. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. Sýnd kl. 3. ________Salur 2___________ Get Crazy Splunkuný sóngva- gleði- og grin- mynd sem skeður á gamlárskvöld I983. Ýmsir frægir skemmtikrattar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Salur 3 Bekkjar-klíkan s> thanthisdass. #4 Í5 Aðalhlutverk: 'Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Hin trábæra Disney-mynd. Sýnd kl. 3. Saiur 4 Allt á hvolffi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann með uppátækjum sínum. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Utangarös- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Outsiders við hina margverð- launuðu tyrri mynd sina The God- father sem einnig flallar um p- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze, Sýnd kl. 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.