Þjóðviljinn - 14.10.1983, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
íþróttir Víðir Sigurðsson
Kristján Ágústsson og félagar í Val eiga
erfiðan leik fyrir höndum í kvöld.
Njarðvík
og Valur
í kvöld
Suðurncsjamenn fjölmenna vafalítið
í íþróttahúsið í Njarðvík í kvöld því þar
mætast tvö þeirra liða sem líklegust
virðast til að berjast um sigur í úrvals-
deildinni í körfuknattleik. Njarðvíking-
ar fá Valsmenn í heimsókn og hefst
lcikurinn kl. 20.
Hinir tveir leikirnir í annarri umferð
fara fram á sunnudag. KR og Keflavík
mætast í Hagskólanum kl. 14 og ÍR
leikur við Hauka í Seljaskóla kl. 20.
Snæfell, sem sendir í fyrsta skipti lið í
1. deild kvenna í vetur, leikur þar sína
fyrstu tvo leiki um helgina. Gegn KR í
Hagaskóla kl. 15.30 á morgun og gegn
UMFN í Njarðvík kl. 15.30 á sunnudag.
t>ór frá Akureyri, Ieikur tvo leiki
syðra í 1. deiid karla Gegn ÍS í Haga-
skóla kl. 14 á morgun og gegn Grinda-
vík í Njarðvík kl. 14 á sunnudaginn. Að
auki mætast Skallagrímur og Fram í
Borgarnesi kl. 14 á sunnudag.
KSÍ gæti átt yfir höfði sér sektir vegna ungiingaleiks
íslands og Englands í fyrradag. í reglum UEFA stendur
skýrum stöfum að leikið skuli á grasi en leikurinn fór fram
á mölinni á Melavellinum.
KSÍ sektað
vegna vallar?
Þurftu að sækja kaffi og te á hótelið!
Englendingarnir voru svekktir yfir þessu, sem vonlegt var. KSÍ bað
um að fá að leika í Laugardalnum en fékk þvert nei frá vallaryfirvöld-
um. Völlurinn í Kópavogi var ekki nothæfur þar sem hlutar hans hafa
verið rifnir upp til lagfæringar.
Það var ekki nóg með að KSÍ fengi ekki að nota grasið í Laugardal.
Á Melavellinum var ekki einu sinni hægt að fá kaffi eða te handa ensku
fararstjórunum í hálfleik, eins og almenn kurteisi gerir ráð fyrir, og
KSÍ-menn þurftu að sækja veigarnar útá Hótel Loftleiðir!
- VS.
IBV leikur í 2, deild 1984:
,,Tökum þessu
karlmannlega”
„Keppnistímabilið 1984
skal lið ÍBV skipa sæti í 2.
deild 1. aldursflokks.“
Þannig hljóðar samþykkt sú er
gerð var á stjórnarfundi KSI í gær.
Lið ÍBV verður kært fyrir að nota
ólöglegan leikmann gegn Breiða-
bliki í síðasta leik 1. deildarinnar í
knattspyrnu 1983 og missir þar
með stig sitt úr þeim leik. Þar með
raskast ekki röð liða að öðru leyti,
Breiðablik er áfram í þriðja sæti og
Keflavík heldur sæti sínu í I. deild.
„Það þýðir ekkert annað en að
Sovésku dómararnir
í
settir
Góð reynsla af 10-jafntefla-kerfinu
lelkbönn!
Sovésk knattspyrnuforysta tekur
harðar á mistökum dómara en yfir-
leitt hefur tíðkast annars staðar.
Nú í haust hafa tíu 1. deildardóm-
arar verið settir í lengri eða
skemmri leikbönn fyrir slæmar
yfirsjónir. Einn þeirra, Oleg Chin-
enov, fær ekki að dæma fyrr en
eftir áramót. í leik milli Neftchi
Baku og Dynamo Minsk skoraði
Minsk beint úr óbeinni aukaspyrnu
Stjarnan og Valur leika á Selfossi:
og Chinenov dæmdi markið gilt!
Eftir mikil mótmæli dæmdi hann
markið af þremur mínútum síðar
og lét endurtaka aukaspyrnuna á
þeim forsendum að hann hefði ekki
verið búinn að gefa merki um að
hún skyldi tekin!
Annar dómari, Vladimir But-
enko, dæmdi vítaspyrnu á Dynamo
Moskva í leik gegn Torpedo Mos-
kva. Við nánari skoðun kom í ljós
að sá dómur átti ekki við rök að
styðjast og Butenko var umsvifa-
laust settur í tveggja mánaða bann.
Sovétmenn hafa góða reynslu af
kerfinu sem þeir tóku upp fyrir
nokkrum árurn. Hvert lið í 1.
deildinni má aðeins gera 10 jafn-
tefli í 34 leikjum. Fyrir ellefta jafn-
tefli og önnur þar á eftir viðkom-
andi félag ekki stig, það verður að
leika til sigurs eftir það. Jafnteflum
hefur fækkað og markaskorun hef-
ur aukist síðustu árin. Athugandi
fyrir íslenska knattspyrnuforystu
að taka upp eitthvað svipað, leyfa
t.d. aðeins 5 eða 6 jafntefli í lið 1.
og 2. deildinni.
- VS.
taka þessu karlmannlega og von-
andi endurheimtum við 1. deildar-
sætið sem allra fyrst”, sagði Jóhann
Olafsson hjá knattspyrnuráði IBV
í samtali við Þjóðviljann í gær.
„Við eigum eftir að skoða þessa
miklu samþykkt betur, málið verð-
ur borið fram til staðfestingar á árs-
þingi KSÍ, en þessum úrskurði
verður tæpast breytt."
Þar með liggur nokkuð endanleg
niðurstaða fyrir, eins og Jóhann
sagði, er ólíklegt annað en ársþing-
ið staðfesti úrskurð fundarins.
Eyjamenn leika í 2. deild næsta
sumar en ólíklegt er að viðdvölin
þar verði löng.
- VS.
Hvítu Eyjapeysunum bregður væntan-
lega fyrir víða um land í 2. deildarkepp-
ninni næsta sumar.
„Vanir að bíta í
þetta súra epli”
Pantelic er hættur
sti aðeins einu sinni marks á ferli
„Við erum orðnir vanir því að bíta
í þetta súra epli. Við reyndum fyrir
okkur í Hafnarfirði, að Varmá og í
Seljaskóla en komust hvergi að.
Leikurinn við Val fer því fram á
Selfossi,“ sagði Guðmundur Jóns-
son hjá handknattleiksdeild Stjörn-
unnar í samtali við Þjóðviljann í
gær.
Leikur Stjörnunnar og Vals er
liður í 4. umferð 1. deildar karla í
handknattleik og hefst kl. 20.30 á
Selfossi í kvöld. Guðmundur sagð-
ist vona að þetta væri í síðasta
skipti sem Stjarnan þyrfti að leita
út fyrir höfuðborgarsvæðið með
heimaleiki sína, íþróttahúsið í
Kópavogi væri að verða tilbúið og
leikurinn gegn Víkingi sem settur
hefur verið á þann 30. október gæti
vonandi farið fram þar.
Sigurður P. Sigmundsson úr FH kom
fyrstur í mark í Öskjuhlíöarhlaupi ÍR
sem fram fór á laugardaginn. Hann
skeiðaði átta kílómetra á 23,22 mínút-
um. Sigfús Jónsson, ÍR-ingurinn
þrautreyndi, varð annar á 24,04 mín.
og Ný-Sjálendingurinn Andy Dennis
þriðji á 24,17.
Þá voru í fyrsta sinn veitt svoncfnd
þátttökuvcrðlaun, þar sem númer fimm
þátttakenda voru dregin út. Hinir
heppnu voru Sigfús Jónsson. Jóhann
Heiðar Jóhannsson, Kristinn R. Sig-
urðsson, Ásgeir Theodórsson og
Haukur Hergeirsson. "
f kvennaflokki voru þrír keppendur.
Annar leikur verður í 1.
deildinni í kvöld. KA og Haukar
mætast á Akureyri og hefst viður-
eign nýliðanna tveggja kl. 20. Þar
verður vafalítið hart barist um dýr-
mæt stig þar sem bæði lið eru líkleg
til að eiga í erfiðleikum í vetur.
Stórleikur helgarinnar verður
svo í Hafnarfirði á laugardaginn.
Einu taplausu liðin í deildinni, FH
og Víkingur, mætast þar og hefst
leikurinn kl. 16.30.
Tveir leikir verða í 2. deild á
morgun. Breiðablik og Reynir
leika að Varmá kl. 14 og Fylkir-
Grótta í Seljaskóla kl. 15.15. í 1.
deild kvenna mætast Fylkir og Val-
ur kl. 14 í Seljaskóla og FH-Fram í
Hafnarfirði kl. 15.15.
-VS
Hrönn Guðmundsdóttir, ÍR, sigraði á
33,03 mínútum, Fríða Bjarnadóttir
varð önnur á 33,22 og Lilja Þorleifs-
dóttir þriðja á 41,12.
f flokki sveina og meyja hlupu kepp-
endur fjóra kílómetra. Bessi Jóhanns-
son, ÍR, sigraði í sveinaflokki á 12,57
mín., Viggó Þórisson, FH, varð annar á
13,21 og Ómar Hölm, FH, þriðji á
13,22. Guðrún Eysteinsdóttir, FH,
varð fyrst í meyjaflokki á 15,36 mín.,
Rakel Gylfadóttir. FIl, hljóp á 15,57
mín. og Anna Valdimarsdóttir, FH, á
16,09.
■ Alls tóku 57 keppendur þátt í flokk-
unum fjórum.
Skólamót
KKÍ . . .
Þátttökutilkynningar í skólamót á
vegum Körfuknattleikssambands
íslands þurfa að berast til skrifstofu
KKÍ fyrir 1. nóvember. Til að til-
kynning sé tekin til greina, þarf að
fylgja henni þátttökugjald.
Skólamót KKf eru tvenns konar,
þ.e. framhaldsskólamót pilta og
stúlkna, og grunnskólamót, yngri
flokkur pilta (6. og 7. bekkur), eldri
flokkur pilta (8. og 9. bekkur), svo
og stúlknaflokkur.
Þátttökugjöld eru sem hér segir:
Framhaldsskólamót 1000 krónur
fyrir hvert lið. Grunnskólamót -
750 krónur fyrir eitt lið, 1350 krón-
ur fyrir tvö lið og 1800 krónur fyrir
þrjú lið.
Skrifstofa KKÍ er opin mánudaga
og fimmtudag kl. 15-18 og þriðju-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
10-12.
... og bikar-
keppni KKÍ
Þátttökutilkynningum í bikar-
keppni Körfuknattleikssambands
íslands þarf að skila til skrifstofu
KKÍ fyrir 1. nóvember. Tilkynning-
um þarf að fylgja þátttökugjald sem
er kr. 1000 fyrir hvcrn leik í
meistaraflokki og kr. 400 fyrir
hvern leik í yngri flokkum.
Uppskeruhá-
tíð Framara
Knattspyrnudeild Fram vcrður
með uppskeruhátíð á sunnudaginn í
Átthagasal Hótel Sögu. Þar verða
veitt verðlaun fyrir árangur sum-
arsins og hefst fagnaðurinn kl. 14.
Þangað eru velkomnir allir Framar-
ar og aðrir velunnarar félagsins.
Júgóslavneski knattspyrnumað-
urinn Dragon Pantelic er hættur
vegna meiðsla, 32 ára gamall.
Pantelic hefur verið einn litríkasti
markvörður í Evrópu undanfarin
ár. Hann fékk aðeins 17 mörk á sig
í 18 landsleikjum og hann gerði
einnig mikið af því að taka víta-
spyrnur, skoraði 20 sinnum og mis-
Tíu leikmenn júgóslavneska
knattspyrnuliðsins Hadjuk Split
eiga háar fjársektir, eða jafnvel
fangelsisdóma, yfir höfðum sér.
Liðið var í æfingarbúðum á ftalíu
áður en keppnistímabilið hófst en á
heimleiðinni voru tímenningarnir
sínum. Pantelic lék með Bordeaux
í Frakklandi, m.a. gegn Víkingi á
Laugardalsvelli fyrir tveimur
árum, en fékk þar ársbann fyrir að
ráðast að línuverði. Þá hélt hann
heim og lék þar handknattleik en
nú er ferill hans á báðum vígstöðv-
um á enda. -VS
stöðvaðir af tollvörðum á landa-
mærunum. Þeir höfðu í fórum sín-
um ýmis verðmæti, svo sem sjón-
varpstæki, segulbönd og mynd-
segulbönd og slíkt smygl er ekki
litið hýrum augum af júgóslavnesk-
um yfirvöldum.
FH-ingar bíða
eftir svarinu
„Við erum búnir að gera Israelum boð um að báðir leikirnir fari
fram hér á landi og bíðum eftir svari,“ sagði Egill Bjarnason hjá
handknattleiksdeild FH í samtali við Þjóðviljann í gær. „Réttur
okkar er allur, samkvæmt reglum IHF frá 1974, og við eigum í raun
að geta ráðið hvar lcikirnir fara fram.“
Leikir FH gegn Maccabi Tel Aviv frá ísrael í IHF-keppninni í
handknattleik eiga að fara fram á bilinu 6.-20. nóvemer. Egill taldi
líklegt að leikið yrði rétt fyrir 20. vegna leikja FH í 1. deildinni fyrri
hluta mánaðarins.
-VS
Sigurður fyrstur í
Öskjuhlíðarhlaupinu
Tíu leikmenn Hadjuk
staðnir að smygli!