Þjóðviljinn - 21.10.1983, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.10.1983, Qupperneq 1
OWDVIUINN Upplýsinga- byltingin. Kanntu að iesa töivu- málið? Blaðauki um tölvumál. Sjá 9 október 1983 föstudagur 240. tölublað 48. árgangur Formannsslagurinn í Sjálfstæðisflokknum: ABbert hugleiðir framboð Alþýðublaðsmálið: Fram- tíðin í óvissu „Ég vil taka það fram að hvert einasta orð sem eftir mér er haft í Þjóðviljanum er rétt eftir haft“, sagði Magnús H. Magnússon við blaðið í gær. - „Alþýðublaðið mun ekki koma út í óbreyttu formi. En það sem ég tók ekki nógu skýrt fram, er að það gæti alveg eins verið að rekstr- arformið yrði tekið til endur- skoðunar. Ef það finnst flötur að halda því áfram sem dag- blaði, þá mun það verða gert, en ég tel yfirgnæfandi líkur vera að það haldi ekki áfram sem dagblað. Athuga verður með reksturinn betur,“ sagði Magnús ennfremur. Þjóðviljanum barst í gær fréttatilkynning frá blaðstjórn Alþýðublaðsins þar sem tekið er fram að ákvörðun hafi enn ekki verið tekin um framtíð Alþýðublaðsins, en nánar segir frá málinu í viðtali við Guðmund Árna Stefánsson ritstjóra Alþýðublaðsins. - S.dór/óg Sjá 3 | Einn af dyggustu stuðnings- mönnum Alberts Guðmunds- sonar í Sjálfstæðisflokknum sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær, að það væri rétt að mjög fast væri nú lagt að Albert Guðmundssyni að gefa kost á sér til formanns á landsfundi flokksins eftir hálfan mánuð. Til þessa hefði Albert ekki gefíð jákvætt svar. „Við höfum góða von um að hann verði við þess- ari áskorun“, sagði heimildar- maður Þjóðviljans. Stríðandi öfl Annar maður sem þekkir vel til innan Sjálfstæðisflokksins sagði að hann hefði fyrir því menn sem vel þekkja Albert, að Albert muni standa upp á landsfund- inum, þegar rimma „strákanna“ stend- ur sem hæst, benda á að svona slagur sé ekki til góðs fyrir flokkinn og segja að hann sé maðurinn sem geti sætt stríð- andi öfl í flokknum. Þannig muni Al- bert „stela senunni“ á landsfundinum. „Spriklið í strákunum“ Loks má geta þess að nokkrir alþing- ismenn sem Ljóðviljinn ræddi við í gær í Alþingishúsinu fullyrtu að Albert ætl- aði í slaginn. Hann myndi þó bíða þar til landsfundurinn hefst með að tilkynna þessa ákvörðun sína. „Hann leyfir strákunum að sprikla fram að lands- fundi en mátar þá svo á fundinum,“ sagði einn þingmaður í viðtali við hjóð- viljann í gær. -s.dór. Halldór Ásgrímsson opnar mögu- leika á blaðamannafundi í Bremen: Þýskir togarar inn í landhelgina Halldór Ásgrímsson sagði á blaðamannafundi í borgar- stjórnarhúsinu í Bremen í sept- ember sl. að til greina kæmi að veita Þjóðverjum rétt til veiða í íslenskri landhelgi, þegar þorskstofninn næði sér. Ráðherrann var dagana 19.-21. september í boði Frjálsra dem- ókrata í Bremen samkvæmt frá- sögn dagblaðsins Weser-Kurier sem gefið er út í Bremen. „ís- lendingar hafa áfram áhuga á því að koma reglulega að landi í Bremerhaven með góðan fisk til frekari úrvinnslu í V- Þýskalandi“, hefur blaðið eftir ráðherranum. Þýska blaðið Weser Kurier segir: „Islendingar veiða sjálfir of mikið af karfa í eigin landheigi. Þess vegna, sagði Ásgrímsson, væri ekki hægt núna að úthluta þýskum tog- urum veiðisvæðum. Ráðherrann benti einnig á að þorskveiði hefði dregist saman á síðasta ári.“ „Þeg- ar að þorskstofninn hefði náð sér aftur, sagði Ásgrímsson, þá væri mögulegt að veita þýskum úthafs- skipum aftur veiðileyfi í íslenskri Iandhelgi“. Blaðið segir frá gagnkvæmum áhuga Frjálsra demókrata í Brem- en og ráðherrans um áframhald- andi sölu á fiski í Bremerhaven (sem er hafnarborg Bremen). Blaðið segir að ráðherrann hafi getað sannfærst um réttmæti gagnrýninnar á fslenskan fisk sem landað er í Bremerhaven, þar sem hann heimsótti fiskmarkaðinn. „Við munum sjá svo um að gæða- málunum verði komið í gott horf“, er haft eftir Halldóri. í fréttinni kemur m.a. fram að íslendingar hafi sett fram óskir um að selja Þjóðverjum lambakjöt og ætluðu viðmælendur ráðherrans að fylgja málinu eftir. Island will Absatzchance fiir Frischfisch festigen Minister Asgrimsson stöfit bei der Bremer FDP auf Interesse khp. „Island Ist aurh weiterhin daran in- teresslert, regelmaliig qualitativ guten Frisch- tisch llher Bremerhaven /ur Welterverarbei- tung in die Bundesrepublik zu exportli Das hat der islándische Fischejj dor Asgrimssoi FDP. qen sei. Wenn rlii der erholi hallen. man mnqlid Kiihelj.vuheslánHe Astjnt den r *ei9ene- FaegtecMe _ |der itn3n ./{ischern ráurnen .luni4lAe'W<»~^ _ ^ff^íiheTaler, Pa.tei- IretinI Iflunidischen Reqierung. so hofft Lahmann. konnten auch belulfjirh sein bc?i rien qeqenwarliqen schwieriqen Verhandlun- qen mit den Gronlándern, hei denen es unter anrierem um riie Erhaltunq der Fanggrunde fúr riio dcutscheii Horhseefischer q.!.:. Die 'lslánder fangen qegenwártiq m den ei- f qenen Hoheiisqtwassern selbst zuviel Rot- barsch. Deshalb, so Asgrimsson, kónne man den deutschen Trawlern dort jetzt keine Fanggrunde zur Verlugunq stellen. Der Mini- •ter wies darauf hin, daö der Kabeljaufang rund um Island von 460 000 Tonnen im Vor* lahr auf nunmehr 30Q000Tonnen zurúcka^ran- fche lnt- surli ám fru- aul rirr Fisc hauktion m vtn li (i t Asgrmísson Mrh ri.ivon uhcrzeugen könncn, riall riic von deutsrher Seite qcleqenllirh erhohencn K'^een ubcr qualitative Mángel des angelanoctcn isiinrii- srhen I isrhs bererhtigl sir'4 Dcr Mmistci; .Wir werdcn darauf hmwirkcn, d d»* sr Manqel so srhnoll v. ie möglx h hesciiiqt wer- rien." Sr hliofiitr*, SPj ls|,öt«! m*II»o :r. I.'-sondr-- rom M.ilíi ri.irnii inlotcssier!, qualitativ quton Fisrh 7ii lioforn, um aul diese Weise seine Marktchancen zu behaupten. Lahmann versprar h, or woIIp sich fur einon Ausbau dcr kulturellen Beziehunyen zwischen Islanri unri rior Bunricsrepublik cinsctzen. Pru- fcn wolle man aurh rion Wunsrli dor Islanrier, Lammfleisch in die Bundesrepubíik zu expor- tieren-. Veiðileyfi til Þjóðverja koma til greina þegar þorskstofninn hefur jafnað sig, segir ráð- herrann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.