Þjóðviljinn - 21.10.1983, Qupperneq 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. október 1983
■BLAÐAUKI
MICROUNE
- Mest seldu
tölvuprentarar
á íslandl
."neeramagaauris.ensKa
.^nS^hveriandibiiana-
tíðni.
. Mtóroline getur fylgr viðhalds-
.M^Ternrun^ariensan,-
^otoetótomWtóganretóri-
•X“að,nreðaiannarsv-na
þess að prentborðar t hann
m)ög ódýrir.
^ÍKRO.
^gXiilagamiaa^
lllllllll 111IIIIII11111111II.. II IIIII^.
® Nýjimg! “
SAMBYGGT
FJÁRHAGS- OG
VIÐSKIPTABÓKHALD
Skemmsta leið úr vélabókhaldi í
tölvu ásamt fjárhags-, viðskipta-,
innheimtu og launabókhaldi.
Kerfisfræðingar: Gísli Marteinsson
Tryggvi Eyvindsson
Leitið nánari upplýsinga
olvci
w Vatnagaröar 6.
' Sími: 81288, 2 línur,
Pósthólf 738, Reykjavik ]
BÚUM TIL SNYRTILEG STARFSMANNA-
SKÍRTEINI OG TÖSKUMIÐA ^
HRINGDU í SÍMA 22680
VIÐ SENDUM SÝNISHORN
HJARÐARHAGA 27 ©22680
VERÐ- MRA-
LAGN- EFMIS-
INGAR- GEYM-
VOG SLA
INN-
VIGT- FLÖK-
UNAR- FLÖKUN UNAR-
FiAKAKÆUR
GÆOAGAT-
GÆÐASKRAN
INGARVOG
SAFNSTOO
SS200
I TIMA-
I SKRANINGAR-
I STÖÐ
MODEMTENGING EOABEIN TENGING
VIOANNAÐ TÓLVUKERFI MEO
RS 232
SNYRTING MILLIVOG
Uppbygging MAREL-gagnaskráningakerfis fyrir frystihús. Kerfið byggir á rafeindavogum, skráningatækj-
um og safnstöð.
Sjálfvirkni í
fiskiðnaðinum
Notkun rafeindatækni í
íslenskum iðnaði er enn á
byrjunarstigi. Það krefst
bæði mikillar hugvitssemi og
sérþekkingarað hagnýta þá
möguleika sem hinar öru
framfarir í rafeindatækni
hafa opnað, þannig að þeir
komi að notum við íslenskar
aðstæður. Sú stóriðja á
íslandi sem hefur mesta
þjóðhagslega þýðingu er
tvímælalaust f iskiðnaðurinn,
og sérhvert spor sem stigið
ertil sjálfvirkni í
fiskvinnslunni hlýtur því að
hafa mikla þjóðhagslega
þýðingu. Eitt þeirra
fyrirtækja sem unnið hefur
að gerð sjálfvirknibúnaðar
fyrir íslensk f iskvinnsluhús
er hlutafélagið Marei, sem er
í eigu 25 frystihúsa hér á
landi. Marel h.f. hefur hannað
og smíðað rafvogir og
gagnaskráningakerfi fyrir
fiskvinnslustöðvar sem nú
eru í notkun í um 30
frystihúsum hér á iandi auk
þess sem útf lutningur á
þessari tækni er þegar
haf inn. Rafvoga- og
gagnaskráningakerfi Mareis
auðveldar mjög alla stýringu
á framleiðslu og eftirlit með
gæðum og nýtingu í
frystihúsum, auk þess sem
það sparar umtalsverðan
vinnukraft við skráningu og
skrifstofuhald í frystihúsum.
Við fengum þá Gylfa Aðal-
steinsson framkvæmdastjóra Mar-
els og Höskuld Ásgeirsson sölu-
stjóra til þess að segja okkur frá
þessari nýju tækni og í hverju hún
væri fólgin.
Marel-kerfið tekur til alls
vinnsluferlis fisksins frá því að
hann er keyptur inn í frystihúsið og
þar til hann fer í frystigeymslurnar
sem fullunnin vara. Með því að
safna upplýsingum eftir sjálfvirk-
um boðleiðum í eina safnstöð gefur
það stjórnendum vinnslunnar
möguleika til þess að hafa
fullkomna yfirsýn yfir sérhvert
þrep framleiðslunnar með tilliti til
nýtni, vinnsluhraða o.s.frv. Á
meðfylgjandi skipuriti er sýnt ferli
A myndinni sést flakavog í frystihúsi Þormóðs ramma á Siglufirði. Vogin
vigtar og skráir flök sem koma frá flökunarvélunum. Við vogina er einnig
sjálfvirk bakkaiyfta sem færir fiskbakkana að voginni.
framleiðslunnar frá því hún kemur
að landi þar til hún er fullbúin til
útflutnings. Númeruðu svörtu
ferhyrningarnir sýna rafvogirnar
og beinu línurnar sína boðleiðirnar
sem upplýsingarnar fara jafnóðum
eftir inn í safnstöð, þaðan sem
framleiðslustýring og eftirlit fer
fram.
Flökun
Fyrsta vogin (nr. 1) skráir það
magn sem keypt er inn í frystihúsið
og öll önnur gögn varðandi
innkaup. Önnur vogin (nr. 2) vigt-
ar inn á mismunandi vinnsluleiðir,
flökunar- og flatningsvélar, þar
sem fisktegund er jafnframt skráð.
Við þessa vog fer einnig fram sund-
urliðun mismunandi vinnslutíma-
bila á sólarhringnum. Þriðja vogin
vigtar síðan allt sem kemur frá vél-
unum og er allt bókfært eftir vél og
fisktegund. Jafnframt eru teljarar á
flökunarvélunum, sem telja hversu
margir fiskar fara í gegnum vélina.
Með því að bera saman upplýsing-
ar frá vog 2 og 3 og frá teljurum er
hægt að fylgjast nákvæmlega með
nýtingu og afköstum vélanna, og
kemur þá strax í ljós ef eitthvað er
ábótavant við stillingu vélanna eða
mötun á þeim. Slíkt eftirlit er mjög
mikilvægt, því hver hundraðshluti
hráefnisins sem tapast í flökun
jafngildir 2Vi% í framleiðsluverð-
mæti fiskvinnslustöðvarinnar.
Þessi þáttur eftirlitsins hefur spar-
að 1-3% hráefnisins í betri nýtingu.
Þá eru þessar upplýsingar einnig
lagðar til grundvallar við út-
reikning á afkasta- og nýtingarbón-
us sem víða hefur verið komið á hjá
starfsfólki í frystihúsum.
Snyrting
Næsta þrep í framleiðslunni er
snyrting flakanna. Þar er mikilvægt