Þjóðviljinn - 25.10.1983, Page 13
Þriðjudagur 25. október 1983 þjÓÐVILJINN - SÍÐA 17
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa I
Reykjavík vikuna 21. - 27. október er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um Jækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í’ síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opíð alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum. «
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apotek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunoudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
dagbók
apótek
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunrrbdaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspitali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
19. október
Holl. gyllini.
Kaup Sala
.27.710 27.790
.41.641 41.761
.22.512 22.577
. 2.9664 2.9750
. 3.8071 3.8181
. 3.5725 3.5828
. 4.9341 4.9484
. 3.5104 3.5205
. 0.5272 0.5287
.13.2267 13.2649
. 9.5740 9.6016
.10.7316 10.7626
. 0.01764 0.01769
. 1.5255 1.5299
. 0.2239 0.2246
. 0.1847 0.1853
.0.11949 0.11983
.33.266 33.362
vextir______________________________
Frá og með 21. október 1983
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur...........32,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1)... 34,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 36,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningar.1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar.
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0%
c. innstæðurív-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðuridönskum krónum ... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vextir, forvextir....(27,5) 30,5%
2. Hlauparaeikningar..(28,0%) 30,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(25,5%) 29,0%
4. skuldabréf.........(33,5%) 37,0%
5. Vlsitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán...........5,0%
sundstaðir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Brelðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug t Mosfellssvelt: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Láugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Simi 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 skúf 4 prik 8 þjáninguna 9 ýfa 11
ofar 12 stigið 14 guö 15 kvenmannsnaf n 17
strax 19 lagleg 21 geit 22 bleyta 24 yndi 25
faðmur
Lóðrétt: 1 væta 2 listi 3 skyldur 4 slóttug 6
þjótir 7 deyja 10 kjörkuð 13 æðir 16 ílát 17
keyrðu 18 skel 20 stafirnir 23 frá
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 löst 4 króa 8 tollinn 9 brag 11 átan
12 bognar 14 ra 15 alur 17 magri 19 oss 21
æði 22 nota 24 tind 25 fita
Lóðrétt: 1 labb 2 stag 3 tognar 4 kláru 5 rit
6 ónar 7 annars 10 rogaði 13 alin 16 roti 17
mæt 18 gin 20 sat 23 of
kærleiksheimilið
„Verpa englarnir eggjum?“
læknar
Borgarspítallnn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............ sími 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ sími 1 11 66
Hafnarfj............. simi 5 11 66
Garöabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík............ simi 1 11 00
Kópavogur............ simi 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj............. simi 5 11 00
Garðabær............. sími § 11 00
1 2 □ 4 5 6 7
• 8
ð 10 11
12 13 n 14
□ • 15 16 n
17 — 18 n 19 20
21 n 22 23 □
24 n 25
folda
ÞAÐ ER UTI UM
KÓNGINN!
Konungurinn er
dauður.
Lifi konungurinn!
H
Sigurópið hljóðnar
frammi fyrir slíkum
virðuleika í ósigrinum!'
svínharður smásál
HdLpUR&U A6 w viL'juS PAS>A
6cbi\JA mee>/YM bC- ■SKtfSPP r
I
eftir KJartan Arnórsson
HA, é(x vissi 6kki f\& »=lí;
SVONA GönO'JL^
ó-UAJNA) ■'!
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
Samtökin
Átf þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Sálarrannsóknarfélag íslands
Breski miðillinn Eileen Roberts heldur
skyggnilýsingarfund í Hótel Heklu 25. og
27. þ.m. kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir á
skrifstofunni. - Stjórnin.
söfnin
Árbæjarsafn
Opið samkvæmt samkomuiagi. Síminn er
84412, kl. 9 - 10 á morgnana.
Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu
hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siðdegis.
Ásgrimssafn:
Opnunartimi frá sept - mai kl. 13.30-16
sunnudaga - þriðjudaga- og fimmtudaga.
Safn Einars Jónssonar
Safnhúsið verður opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndag-
arðurinn opinn daglega kl. 11-18.
Aðalsafn - Útlánsáeild, bingholtsstræti
29a, simi 27155.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1.
sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3-6 börn á þriðjud.
kl. 10.30-11.30.
Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029.
Opið alla daga kl. 13—19.1. mai-31. ágúst
er lokað um helgar.
Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, simi 27155.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3-6ára
börn á miðvikudögum kl. 11-12.
Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl-
aða og aldraða. Símatími: mánud. og
.fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn- Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1.
sept.-30. apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bókabílar - Bækistöð í Bústaðasafni, s
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki
Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útláns-
deildar).
Sólheimasafn: Lokað,frá 4. júli í 5-6 vikur
Hofsvallasafn: Lokað í júlí. Bústaðasafn
Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. Bókabílar
Ganga ekki frá 18. júli - 29. ágúst.
minningarkort
Minningarkort Minningarsjóðs Gigt-
arfélags íslands fást á eftirtöldum stöð-
um i Reykjavík: Skrifstofu Gigtarfélags ís-
lands, Ármúla 5, 3. hæö, sími 20780. Opið
alla virka daga kl. 13-17.
Hjá Margréti Hinriksdóttur, Miklubraut 11.
Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, sími
74096.
f gleraugnaverslunum að Laugavegi 5 og í
Austurstræti 20.
Minningarspjöld MS félags íslands
fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapó-
teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka-
búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut,
Bókabúð Fossvogs Grímsbæ við Bústaða-
veg, Skrifstofu Sjáltsbjargar Hátúni 12 og
versluninni T raðarbakka Akurgerði 5 Akra-
nesi.
feröalög
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvöldferðir
kl. 20.30 kl. 22.00
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júni og september, á föstudögum
sunnudögum.
Apríl og október á sunnudógum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Agreiðsla Reykjavik simi 16050.
09