Þjóðviljinn - 25.10.1983, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 25.10.1983, Qupperneq 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN [Þrigjudagar. 25. október 1983 ^^camaíikaduíi Er nokkurt píanó heima hjá þér sem enginn spil- ar á? Ef þú tímir aö lána þaö, skal ég meö gleði láta hljóma úr því á ný heima hjá mér og fara reglulega vel meö það. Ég heiti Guðrún Bachmann og vinnu- sími minn er 39844. Þvottavél gömul BTH fæst gefins. Upp- lýsingar í síma 42324. Til sölu fyrir lítið eru nokkrar Hansahill- ur ásamt uppistöðum. Einnig sterk grjóthlíf úr trefjagleri, passar á alla Skoda 100 og 110 bíla. Sími 52633. Sófasett Notað raðsófasett, 5 sæti til sölu. Einnig gólfteppi 2x3 m. Sími 35006. Kommóða Stór og góð kommóða til sölu. Sími 38982. Leiga eða kaup Við viljum kaupa eða leigja lítið hús í ætt við hin einföldu hús verkamanna um eða fyrir alda- mótin, með hlöðnum veggjum kannski, burst og kálgarði í frí- merki. Það er að líkindum bak- hús í Vesturbæ. Má endilega þarfnast viðgerðar, jafnvel endurbyggingar. Tryggvi og Sigga, sími 16182. Kringlótt eldhúsborð kr. 1200, þvottakarfa kr. 200, I hansaskrifborö barna og þrjár ' hansahillur á kr. 1000. Sími 86556 eftir hádegi. Kringlótt eldhúsborð kr. 1200, þvottakarfa kr. 200, hansaskrifborð barna og þrjár hansahillur á kr. 1000. Sími 86556 eftir hádegi. Eldavél til sölu Gerð Rafha í góðu ástandi. Verð kr. 1000. Sími 17527. Jeppakerra Til sölu er jeppakerra. Gott verð. Upplýsingar í síma 37287 eftir kl. 17. Lingnaphone Óska eftir að kaupa Lingua- phone, spænskan, franskan eða grískan. Upplýsingar í síma 75067. Til sölu er nýtt, ónotað flash, minolta auto 200x. Fæst fyrir 2700 kr. Kostar í búð 4000 kr. Upplýs- ingar í síma 37413. Til sölu rafmagnsofn og Dual plötuspil- ari ásamt magnara. Upplýsing- ar í síma 42480 á kvöldin. Lada 1600 árg. ’79 til sölu. Ekinn 55. þús. km. ( góðu lagi og vel með farinn. Upplýsingar í síma 40276. Húsvíkingar Getur einhver ykkar leigt mér herbergi í 5-6 vikur? Upplýsingar gefur Stefán á Leifsstöðum í síma 41111 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Trasmottur Tek að mér að vefa tuskumott- ur. Gott verö, margir litir. Upp- lýsingar gefur Berglind í síma 39536. Til sölu nýleg nagladekk stærð 155x13 og 560x13 tvö af hvorri stærð. Upplýsingar í síma 24373 eftir kl. 6. Dagmamma Get tekið börn í pössun frá kl. 7.30 til 4.15. Bý í Vesturbæn- um. Hef leyfi. Upplýsingar í síma 17734. Barnarúm óskast Mig vantar bráðnauðsynlega barnarúm (helst stærri gerð- ina) fyri barnið mitt. Gjarnan gegn vægu verði. Upplýsingar í síma 39391 eftir kl. 18. Til sölu Parker Hale veiðirirfill 243 cal. með Weaver sjónauka. Með riffl- inum fylgir poki, hleöslutæki og nokkuð af skotum. Sein sala eða skipti á hljómflutningstækj-| um. Upplýsingar i síma 16919. Vinnuaðstaða Nuddari óskar eftir herbergi á leigu. Upplýsingar gefur Fred í síma 78629. Rúm Mig vantar eitthvað til að sofa á. Þarf að vera 120 cm ca. á breidd. Upplýsingar gefur Ása í síma 13681 eftir kl. 18. Aðalfundur skiptinema- samtakanna ICYE veröur haldinn aö Fríkirkjuvegi 11, laugar- daginn 29.10. kl. 14.00. Nú eru miklar breytingar í aösigi. Mætum því öll. Veitingar á staönum. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða BRÉFBERA til starfa á Blönduósi nú þegar. Nánari upplýsingarveitirstöðvarstjóri Pósts og síma á Blönduósi. leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Skvaldur í kvöld kl. 20 föstudag kl. 20. Eftir konsertinn 6. sýn. miövikudag kl. 20. 7. sýn. laugardag kl. 20. Litla sviðið Lokaæfing (immtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 11200. LKIKFEIAC Vm,(m REYKIAVÍKUR Hart í bak í kvöld kl. 20.30 föstudag uppselt. Guðrún fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir. Úr lífi ánamaökanna laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. ÍSLENSKA ÓPERAN La Traviata 3. sýn. þriðjudag kl. 20 4. sýn. föstudag kl. 20 5. sýn. sunnudag kl. 20 Miöasalaopindaglegafrákl.15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Ut og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍFI VANIR MENN! Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Sími 11384 Lífsháski Joirt us for an evening oflively fun... and deadly games. Æsispennandi og snilldar vel gerð og leikin, ný bandarísk únralsmynd I litum, byggð á hinu heimsfræga leikriti eftir Ira Levin (Rosemary's Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Michael Caine, Christopher (Superman) Reeve, Dyan Cannon. Leikstjóri: Sidney Lumet. Isl. texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. SIMI: 1 89 36 Salur A Aöeins þegar ég hlæ (Only When 11 Sérlega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd með alvarlegu ívafi, gerð ettir leikriti Neil Simon, eins vinsælasta leikritahöfundar vestan hafs. Islenskur texti. Leikstjóri: Glenn Jordan. Aðalhiutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol, James Coco. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Á örlagastundu (The Killing Hour) íslenskur texti Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í litum. Ung kona er skyggn. Aðeins tveir menn kunna að meta gáfu hennar. Annar vill bjarga henni, hinn drepa hana. Leikstjóri: Armand Mastroianni, Aðalhlutverk: Perry King, Eliza- beth Kemp, Norman Parker. Sýndkl. 11.10. Bonnuð börnum innan 16 ara. Salur B Gandhi íslenskur texti. Heimsfræg verðlaunakvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kings- ley. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Hvers vegna láta börnin svona? Dagskrá um atómskáldin o.fl. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. 6. sýn. fimmtud. 27. okt. kl. 20.30 7. sýn. sunnud. 30. okt. kl. 20.30 Síðustu sýningar. Veitingasala í Félagsstotnun studenta v/Hringbraut simi 17017. Foringi og fyrirmaöur Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjömu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett Debra Wlnger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. ai9 ooo Einn fyrir alla Hörkuspennandi ný bandarísk lit- mynd, um fjóra hörkukaria í æsi- legri baráttu við glæpalýð, með Jim Brown, Fred Williamson, Jim Kelly, Richard Roundtree. Leikstjóri: Red Williamson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Meistaraverk Chapiins: Gullæöiö Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer í gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbros- lega: Hundalíf Hötundur- leikstjóri og aðalleikari: Charles Chaplin íslenskur texti. kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.15. Bud í Vesturvíking Sprenghlægileg og spennandi lit- mynd, með hinum frábæra jaka Bud Spencer. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem kom- ið hefur út á íslensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona í París og baráttan fyrir nýju lífi. Miou-Miou - Maria Schneider. Leikstjóri: Daniel Duval Islenskur texti - Bönnuð innan 16 Sýndkl. 7, 9 og 11.15. Montenegro Hin spennandi og skemmtilega, og dálítið djarfa sænska litmynd, með: Susan Anspach, Erland Joseph- son, Per Oscarsson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Dusan Makavejev. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn I (The Black Stallion) fXAWCIS FOIID COff OL A Stórkostleg mynd Iramleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hetur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar at henni. B.T. Kaupmannahöfn. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5 og 7.20. Síðustu sýningar. Litla stúlkan vió endanná trjágöngunum (The little girl who iives down the lane) Aðalhlutverk: Martln Sheen, Jo- die Foster. Endursýnd kl. 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma (Mr.Uom) II mbl Splunkuný og jafnframt frábær grinmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandarikjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- llan. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 I Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheft (First Blood) helur hér tekist attur að gera frábæra mynd. Fyrir Danny var það ekkert mál að fara til Homeland, en ferð hans þangað átti eftir að draga dilk á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety. Split Imageer þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutv: Michael O'Keefe, Kar- en Ailen, Peter Fonda, James Woods og Brian Dennehy. Leikstj: Ted Kotcheff. • Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur 3 Flóttinn Spennandi og bráðsmellin mynd um fífldjarfan flugræningja sem framkvæmir ránið af mikilli út- sjónarsemi, enda fyrn/erandi her- maður í úrvalssveitum Bandaríkja- hers í Viet-Nam. Blaðaskrif: Hér getur að lita ein- hver bestu stunt-atriði sem sést hafa. S.V. Morgunbl. Aðalhlutv.: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 4 Upp meó fjörió Sýnd kl. 5 og 7. Utangarðsdrengir Sýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁ Skóla- villingarnir | «T RI0GEN9KT HIGH Pað er lit og fjðr I kringum Ridge- montmenntasköla i Bandarikjun um, enda ungt og friskt fólk við nám þar, þótt það sé í mörgu ólíkt inn- byrðis eins og við er að búast. „ Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag eru í myndinni." Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennit- er Jason Leigh, Judge Reinhold. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.