Þjóðviljinn - 12.11.1983, Qupperneq 3
Helgin 12.-13. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Þessi stúlka notaðf
Moiton Browners,
hérrúiiurnar fyrir
16310,
nolað og nýtt
Ó, Þorsteinn!
Sannkallað ofurmenni hefur
nú risið upp úr undirdjúpunum
og tekist á hendur miskunnar-
laust hlutverk. Þetta er Þor-
steinn Pálsson sem kosinn var
með gífurlegum yfirburðum til
þess að gegna Sjálfri For-
mannsstöðu Sjálfstæðisflokks-
ins, langstærstaflokks þjóðar-
innar. Þvílíktævintýri. Þegar
kosningaúrslitunum var lýst á
landsfundinum fór raflost um
salinn. Konurnarfengu gæsa-
húð af hrifningu og í hnén af
geðshræringu og síðan
drukknuðu mótframbjóðend-
urnir í dynjandi lófaklappi
landsfundarfulltrúanna sem
risu allir sem einn úr sætum og
klöppuðu lengi. Sjálfstæðis-
flokkurinn hafði eignast nýjan
formann og undir ræðunni sem
hannflutti þegarfagnaðarlát-
unumloksinslinnti,
sannfærðust margir á þeirri
stundu um að flokkurinn hafði
borið gæfu til að velja sér goð-
um líkan formann. Allir Sannir
íslendingar geta glaðst óum-
ræðilega að hafa eignast slíkan
Foringja, slíkan Mann, slíkt Of-
urmenni. Vérgrátumaf hrifn-
ingu. Enginn efi kemst að í
brjóstum okkar. Vérföllum
fram. Ó, Þorsteinn!
Gullbrúðkaup
Gullbrúðkaup eiga í dag, laugardaginn 12. nóvember, þau Halidóra
Árnason og Jóhann Bergmann til heimilis Suðurgötu 10 Keflavík. Þau eru
bæði fædd í því plássi og hafa búið þar æ síðan. Synir þeirra eru fjórir,
barnabörn átta og barnabarnabörnin þrjú.
Fæst í eftirtöldum verslunum og hárgreiðslustofum:
Reykjavík:
Hárgreiöslustofan Flgaró,
Laugavegi.
Hárhúsiö Adam & Eva,
Skólavörðustíg.
Hársnyrtistofan Papilla,
Laugavegi.
Hár & snyrting,
Hverfisgötu.
Hár Galleri,
Laugavegi.
löunnar apótek,
Laugarvegi.
Snyrtivörubúðin,
Laugavegi 76.
Topptlskan,
Miöbæjarmarkaöinum.
Verslunin Bonný,
Laugavegi.
Verslunin Dana,
Völvufelli 15, Breiöholti.
Verslunin Oculus,
Austurstræti.
Verslunin Sápuhúsið,
Laugavegi.
Hafnarfjöröur:
Verslunin Disella,
Miövangi.
Keflavik:
Hársnyrtistofan Edilon,
Túngötu 12.
Snyrtistofan Dana,
Túngötu 12.
Snyrtivörur
fyrir þá sem eiga aðeins það besta skilið.
Fjölskyldu festival
í Olfusborgum
helgina 25.-27. november
Samvinnuferðir-Landsýn, Alþýðuorlof og ASÍ efna til spennandi
skemmtiferðar fyrir alla fjölskylduna síðustu helgina í nóvember.
Vönduð gistiaðstaða
Ferðin hefst síðdégis á föstudegi og lýkur á sunnudagskvöldi. Gist er
í Ölfusborgum, þar sem allt ertilreiðuaðskapaljúfaogeftirminnilega
helgi í faðmi fjölskyldu og vina.
Fjölbreytt dagskrá
Meðal fjölmargra skemmtilegra dagskráratriða eru pylsupartí, kvöld-
vökur, gönguferðir, jólaföndur, allir mögulegir og ómögulegir leikir,
sögustundir, mikið af dansi og söng, og spennandi uppákomur þar sem
keppt er um glæsileg ferðaverðlaun. Og svo er auðvitað ógleymanlegt
út af fyrir sig að drífa alla fjölskylduna í „sumarbústaðinn" í lok
nóvember!
Verð aðeins kr. 250 fyrir fullorðna og aðeins kr. 150 fyrir börn 5 til 13
ára og frítt fyrir yngri en 4 ára.
Nestispakkinn innifalinn
Við gefum hverri fjölskyldu fjölbreyttan nestispakka - svona til öryggis!
Tekið er við pöntunum og nánari upplýsingar veittar á aðalskrifstofu
Samvinnuferða-Landsýnar.
Óvenjulegasta fjölskyldu„festival“ sem sögur fara af hér á landi.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
AFGREIÐSUJTIMINN
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur al-
mennan félagsfund, að Hótel Sögu, Súlna-
sal, mánudaginn14.nóvembernk. kl. 20.30.
FUNDAREFNI: Tillaga að breytingu á af-
greiðslutíma verzlana.
V.R.-félagar eru hvattir til að fjölmenna á
fundinum og taka þátt í umræðum og ákvörð-
unartöku um þetta þýðingarmikla hags-
munamál verzlunarmanna.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR