Þjóðviljinn - 12.11.1983, Page 11

Þjóðviljinn - 12.11.1983, Page 11
Helgin 12.-13. nóvember 1983! ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis, þriðjudaginn 15. nóv. 1983, kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. árg. Chevrolet Malibu fólksbifr............................ 1979 ChevroletMalibufólksbifr................................ 1979 RangeRovertorfærubifr................................... 1980 Subaru Station 4WD.................................... 1980 Subaru Station 4WD.................................... 1978 Toyota Hi Ace diesel sendiferðabifr................... 1981 Mazda E 1600 pic up................................... 1980 ToyotaLandcruiser4x4diesel.............................. 1980 I nternational Scout 4x4................................ 1978 Ford Bronco........................................... 1974 GMC4x4picup.m.húsi...................................... 1979 Ford Econoline sendiferðabifr......................... 1980 Ford Econoline sendiferðabifr......................... 1979 Ford Econoline sendiferðabifr......................... 1980 Volkswagen sendiferðabifr............................. 1980 'Chevroletpicup......................................... 1979 Chevroletpicup.......................................... 1979 Chevrolet pic up........................................ 1979 Ford2x4picup........................................... 1980 Ford 250 4x4 pic up..................................... 1976 Chevrolet Suburban 4x4................................ 1977 Chevrolet Suburban 2x4................................ 1976 Chevrolet Suburban 2x4................................ 1975 LadaSport4x4............................................ 1979 LadaSport4x4............................................ 1979 LadaSport4x4............................................ 1979 LadaSport4x4............................................ 1979 Lada Station fólksbifr................................. 1980 U AZ 452 torfærubifr.................................... 1981 UAZ452torfærubifr....................................... 1981 UAZ 452 torfærubifr..................................... 1980 UAZ452torfærubifr....................................... 1980 Bedford44vörubifr. m. húsi............................ 1962 Ski-DoAlpinevélsleði.................................... 1978 Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins, Akureyri: árg. Mazda929fólksbifr....................................... 1978 Datsun 120 Y fólksbifr.................................. 1977 Ford Econoline sendiferðabifr......................... 1977 VolvoFB86vörubifr....................................... 1971 Caterpillar D-6C PS jarðýta........................... 1970 Til sýnis hjá Pósti og síma að Jörfa: árg. Mitsubitsi sendiferðabifr. skemmd e. árekstur......... 1982 Land Rover diesel m. bilaðan mótor.................... 1975 Ford 2000 dráttarvél m. ámoksturstæki................... 1971 Til sýnis á birgðastöð Rarik, Stykkishólmi: árg. Case 580 F traktorsgrafa.............................. 1982 Til sýnis á birgðastöð Rarik við Súðarvog: árg. Case 780 traktorsgrafa.................................. 1978 Ford 3000 dráttarvél.................................... 1972 Zetor 6945 d ráttan/él.................................. 1979 Zetor6945dráttarvél................!...„.............. 1979 Snjólfur vélsleði innlend smíð....................c.a 1974 Til sýnis hjá Landsvirkjun, Funahöfða 5: árg. Bombardier beltabíll.................................. 1956 Muskeg dráttarvél..................................... 1954 Muskeg dráttarvél....................................... 1949 Zetordráttarvél......................................... 1978 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstödd- um bjóðendum. Réttur áskilinn að hafnatilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, Reykjavík______ RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SJÚKRAÞJÁLFARI óskast við endurhæfingardeild til afleysinga í 3 mánuði frá 1. desember nk. Upplýsing- ar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast við Barnaspítala Hringsins. FÓSTRA óskast nú þegar og önnur frá 1. desember nk. Upplýsingarveitirhjúkrunarforstjóri ísíma 29000. GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við ýmsar deildir. Barnagæsla. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmdastjórar í síma 38160. Reykjavík, 13. nóvember 1983. Auglýsið í Þjóðviljanum rafeíndapökkunarvog fyrir frystihús Vogin er ætluð fyrir vigtun í öskjur, þyngdarflokkun flaka og gæðaeftirlit STÖÐUG NÁKVÆMNI - LANGUR ENDINGARTÍMI. Engir hreyfanlegir hlutireru í vogunum og þess vegna ekkert slit. Reynsla af vogunum í hraðfrystihúsum og matvælaiðnaðinum frá 1978 er sú, að viöhald er mjög óverulegt. Mun nákvæmari vigtungefur möguleikaá að minnka ytirvigt um 40-50% án þess að hætta á undirvigt aukist. Notkun rafvoga ípökkun þýðir þessvegna verulegatekjuaukningu fyrirfrystihús, þannigaðfjárfesting borgar sig í flestum tilfellum á nokkrum mánuðum. FJÖLMARGIR NOTKUNARMÖGULEIKAR PÖKKUNARVOGAR - Hægt eraðhafa sexmismunandi pakkningarívoginni íeinu-íkg. eða pundum. Hvenærsemermá setja inn nýjar pakkningar eftir vali verkstjóra. - Valfrjáls yfir vigt fyrir hverja pakkningu. Yfirvigt getur verkstjóri breytt hvenær sem er. - Mjög fullkomið tvöfalt þyngdarflokkunarkerfi með tíu flokkum er hægt að hafa í gangi samtímis og pakkað er. - Valfrjáls læsing á vigtarsviði fyrir hverja pakkningu tryggir nákvæmni í pökkun. Ef rangt er vegið gefur vogin Ijósmerki og hljóðmerki. - Sjálfvirk törun. - Sjálfvirk prentun. - Framleiðsluskráning ásamt dreifingaryfirliti, meðalþunga og staðarfráviki fyrir hverja pakkningu. - Vogin varðveitir allar upplýsingar og stillingar þó að rafmagnið fari af. -Tengibúnaður fyrir prentara eða tölvu. - Innbyggð samskiptaforrit fyrir Marel safnstöð. Safnstöðin getur stjórnað mörgum vogum samtímis og unnið gögn jafnóðum fyrir framleiðsluútreikninga og bónusútreikninga. Suðurlandsbraut 32 105 Reykjavík. Sími 91-83103 og 83223. EINSTAKT TÆKIFÆRI: Við þurfum að rýma fyrir nýjum vörum og bjóðum því þessi húsgögn á ótrúlega hag- stæðum kjörum. hvert á land sem er. Model Reykholt er glæsilegt borðstofusett í íslenskum sögualdarstíl. Framleitt úr valinni massifri furu. Fæst í Ijósum viðariit eða brúnbæsað. FCIPUHdSÍÐ HF. Suðuriandsbraut 30 105 Reykjavík • Simi 86605. Sendum gegn E eurocard

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.