Þjóðviljinn - 12.11.1983, Side 19
Helgin 12.-13. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
xttfrxði
Nýr flokkur 9
Hriflungar
Seinni hluti
Hér kemur síöari hluti af ætt
Jóns Kristjánssonar bónda á
Hriflu (1841 -1919) og konu
hans Rannveigar Jónsdóttur.
Þau áttu þrjú börn: Friðriku,
Ijósmóður, Kristján í Fremsta-
felli og Jónas frá Hriflu. (síðasta
Sunnudagsblaði var sagt frá
þremur elstu dætrum Kristjáns
og afkomendum þeirraog hér
verður haldið áfram með af-
komendur hans og ennfremur
sagt frá afkomendum Jónasar.
Barna innan við tvítugt er ekki
getið.
2d. Friðrika Kristjánsdóttir (f.
1916) húsfreyja á Fremstafelli í
Ljósavatnshreppi, gift Jóni
Jónssyni bónda þar. Börn þeirra:
3a. Ásdís Jónsdóttir (f. 1936)
sjúkraliði í Rvík, gift Stefáni Hann-
essyni verkstjóra, þau skildu. Elsta
barn sitt átti hún fyrir giftingu.
Börnin eru:
4a. Hildigunnur Friðjónsdóttir
(f. 1958) hjúkrunarfræðngur í
Rvík, gift Guðlaugi Sigmundssyni
verkstjóra. i
4b. Ólöf Stefánsdóttir (f. 1961)
skrifstofumaður í Rvík, gift Kristni
Jóhannessyni nema.
4c. Jón Kristján Stefánsson (f.
1962) nemi í Rvík.
3b. Aðalbjörg Jónsdóttir (f.
1939) á Ólafsfirði, gift Jóni Þóri
Jónssyni kennara. Elsta barn henn-
ar er dóttir Guðmundar Karls
Jónssonar. Börn yfir tvítugt:
4a. Anna Guðmundsdóttir (f.
1961) afgreiðslumaður í Rvík.
4b. Rannveig Þórisdóttir (f.
1962) býr með Óskari Arnórssyni
vélsmið á Akranesi.
4c. Jón Þórisson (f. 1963) nemi.
3c. Rósa Jónsdóttir (f. 1943) gift
Guðmundi Hauki Guðmundssyni
skólastjóra í Skúlagarði í Keldu-
neshreppi í N-Þing.
3d. Rannveig Jónsdóttir (f.
1949), gift Tómasi Erni Agnarssyni
bifvélavirkja á Akureyri.
3e. Þorgeir Jónsson (f. 1955)
bóndi í Fremstafelli, kv. Hildi
Traustadóttur.
2e. Helga Kristjánsdóttir (f.
1919) húsfreyja á Silfrastöðum í
Skagafirði, áður skólastjóri Hús-
mæðraskóla Akureyrar. Fyrri
maður hennar var Andrés Krist-
jánsson kennari en seinni maður
Jóhann Lárus Jóhannesson bóndi.
Sonur:
3a. Jóhannes Jóhannsson (f.
1949) bóndi á Silfrastöðum.
2f. Jón Kristjánsson (f. 1921)
bóndi í Fremstafelli, kv. Gerði
Kristjánsdóttur. Börn þeirra:
3a. Halldóra Jónsdóttir (f.
1948) húsfreyja á Grímshúsum í
Aðaldal, gift Guðmundi Hall-
grímssyni bónda þar.
3b. Kristján Jónsson (f. 1949).
3c. Árni Jónsson (f, 1953) bóndi
í Fremstafelli, kv. Hildi Tryggva-
dóttur.
3d. Áslaug Jónsdóttir (f. 1953),
gift Hilmari Hermóðssyni bónda í
Árnesi í Aðaldal.
3e. Jónas Jónsson (f. 1955)
kennari í Reykholti, kv. Söru
Svanlaugsdóttur.
3f. Rósa Sigrún Jónsdóttir (f.
1962) háskólanemi.
2g. Jónas Kristjánsson (f. 1924)
prófessor og forstöðumaður Stofn-
unar Árna Magnússonar, kv. Sig-
ríði Friðfinnu Kristjánsdóttur
húsmæðrakennara. Börn þeirra
yfir tvítugt:
3a. Kristján Jónasson (f. 1958)
stærðfræðiiigur í Rvík.
3b. Aðalbjörg Jónasdóttir (f.
1959) meinatæknir, gift Helga
Árnasyni kennara.
3c. Gunnlaugur Jónasson (f.
1962) verkfræðinemi.
2h. Ásdís Kristjánsdóttir (1929-
1936).
lc. Jónas Jónsson frá Hriflu
(1885-1968) ráðherra og alþingis-
maður, formaður Framsóknar-
flokksins, kv. Guðrúnu Stefáns-
dóttur. Dætur þeirra:
2a. Auður Jónasdóttir (f. 1913)
kennari í Rvík, átti fyrr Ragnar Ól-
afsson lögfræðing, síðar Sigurð
Steinþórsson jarðfræðing. Börn
af seinna hjónabandi:
3a. Sigurður Steinþórsson (f.
1940) prófessor í jarðfræði, kv.
Helgu Þórarinsdóttur BA.
3b. Gerður Steinþórsdóttir (f.
1944) cand. mag., borgarfulltrúi í
Rvík, gift Gunnari Stefánssyni
bókmenntafræðingi.
2b. Gerður Jónasdóttir (f.
1916), gift Eggert Steinþórssyni
lækni í Rvík. Börn þeirra:
3a. Óttar Eggertsson (f. 1941)
BA í sagnfræði og ensku, kennari
við Iðnskólann í Rvík, kv. Báru
Guðmundsdóttir íþróttakennara.
3b. Guðrún Eggertsdóttir (f.
1949) nemi í bókasafnsfræði, gift
Einari Sveinssyni arkitekt í Rvík.
3c. Sigrún Eggertsdóttir (f.
1949) meinatæknir í Basel í Sviss,
gift Marcel Durr tölvufræðingi þar.
- GFr
Jónas frá Hriflu
íl V /
Gerður Steinþórsdóttir Sigurður Steinþórsson
0l
Jónas Kristjánsson Helga Kristjánsdóttir
KAUPGARÐI
V/ENGIH JALLA
SÍMI 46086
í STÆRRA
OG ENDURBÆTTU
HÚSNÆÐI
Nýjar sendingar af
gjafavörum
T.d. koparvörur í sérflokki, BERG-
kristalsljós, postulín og kristall.
B/óma- og þurrskreytingar við ö/i
tækifæri.
Opið mánud.—fimmtudaga kl. 10—21,
föstudaga kl. 10—22, laugardaga kl. 10—
21, sunnudaga kl. 14—22.
Lítið inn og sannfærist.
REGLUR
UMÚTHUJTUN
m _ m _
VIÐBOTARLANA
SKV. ÁKVÖRÐUN
RÍKISSTJÓRNARINNAR.
4
1
Umsækjendum, sem fengu eöa fá lán
til nýbygginga og lán til kaupa á eldra
húsnæði á árunum 1982 og 1983 úr
Byggingarsjóði ríkisins, er gefinn kostur
á viðbótarláni allt að 50% af upphaflegu
láni þeirra.
Viðbótarlánin koma til greiðslu á árinu
1 1983 og nema allt að 50% af þeim
lánshlutum, sem veittir voru á árunum
1982 og 1983. Lánshlutar, sem korna
til greiðslu á árinu 1984 verða með 50%
hækkun, skv. ákvörðun ríkisstjórnar-
innar.
Ef framkvæmdaaðili (t.d. byggingar-
' samvinnufélag) hefur fengið fram-
kvæmdalán til byggingar íbúða, þáeiga
kaupendur þeirra rétt á viðbótarláni, að
því tilskildu, að íbúðirnar hafi verið
gerðar fokheldar frá og með 1. október
1980 og uppgjör hafi farið fram á
árunum 1982 og 1983. Ef uppgjör við
framkvæmdaaðila fer fram frá og með
1. janúar 1984 þarf ekki að sækja um
viðbótarlán, sbr. 2. tölulið.
Ef um eigendaskipti er að ræða á
núverandi eigandi rétt á viðbótarláni,
leggi hann fram þinglýstan kaupsamn-
ing eða veðbókarvottorð.
Viðbótarlán verða afgreidd frá veðdeild
1 Landsbanka íslands með kjörum, sem
gilda um nýbyggingarlán (F-lán) og lán
til kaupa á eldra húsnæði (G-lán).
Varðandi veð skal þó heimilt að taka
síðari veðrétti en 1. og 2. veðrétt, að
því tilskildu, að áhvílandi uppfærð lán,
að viðbættu viðbótarláni húsnæðis-
málastjórnar, nemi ekki hærri fjárhæð
en 65% af brunabótamati íbúðarinnar.
Sækja verður um viðbótarlán á
‘eyðublaði, sem Húsnæðisstofnun
ríkisins leggur til.
Umsóknir um viðbótarlán skulu berast
Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1.
desember 1983.
dja I lúsnæðisstoínun ríkisins