Þjóðviljinn - 16.11.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. nóvember 1983 . ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
x»\»
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 11 -17. nóvember verö-
ur í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um Jækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í'slma 1 .88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensasdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla dagafrákl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30--
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
15. nóvember
Kaup
Bandaríkjadollar..28.070
Sterlingspund.....41.635
Kanadadollar......22.711
Dönsk króna....... 2.9094
Norskkróna........ 3.7679
Sænskkróna........ 3.5532
Finnsktmark....... 4.8996
Franskurfranki.... 3.4459
Belgískurfranki... 0.5161
Svissn. franki....12.9663
Holl. gyllini..... 9.3582
Vestur-þýskt mark.... 10.4758
(tölsklíra........ 0.01730
Austurr. Sch...... 1.4887
Portug. Escudo.... 0.2206
Spánskur peseti... 0.1819
Japansktyen.......0.11962
(rsktpund.........32.645
Sala
28.150
41.753
22.776
2.9177
3.7787
3.5633
4.9136
3.4557
0.5176
13.0032
9.3849
10.5057
0.01735
1.4930
0.2212
0.1824
0.11997
32.738
vextir______________________________
Frá og með 21. október 1983
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur.............32,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3mán.')... 34,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 36,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningar.1,0%
6. Ávísana-oghlaupareikningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar.
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðuridönskumkrónum... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vextir, forvextir....(27,5) 30,5%
2. Hlauparaeikningar..(28,0%) 30,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(25,5%) 29,0%
4. skuldabréf.........(33,5%) 37,0%
5. Vfsitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán...........5,0%
sundstaóir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag tif
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Llppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatimar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 muldur 4 úrþvætti 8 ökumanninn
9 andi 11 eldfjall 12 hvassi 14 fréttastofa 15
faðmur 17 veiðir 19 sefa 21 undirförul 22
keyrir 24 nudda 25 dýr.
Lóðrétt: 1 fréttastofa 2 leyna 3 fugla 4
klöpp 5 bók 6 kvenmannsnafn 7 nauma 10
æstri 13 hamur 16 hlut 17 beita 18 land 20
gruna 23 iþróttafélag.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bjór 4 skær 8 safnaði 9 æsku 11
úrið 12 svanir 14 na 15 aðan 17 klára 19
æsi 21 ætt 22 rúðu 24 kaus 25 taða.
Lóðrétt: 1 blæs 2 óska 3 raunar 4 snúra 5
kar 7 riðaði 10 svelts 13 iðar 16 næöa 17
kæk 18 átu 20 suð 23 út.
kærleiksheimiliö
Ég er að verða reglulega stór, amma. Ég næ alveg neðanfrá
gólfi og hingaðupp!
læknar lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16. _. ------
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík............... sími 1 11 66
Kópavogur............... sími 4 12 00
Seltj.nes............... sími 1 11 66
Hafnarfj............... sími 5 11 66
Garðabær................ sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabíiar:
Reykjavík............... sími 1 11 00
Kópavogur............... sími 1 11 00
Seltj.nes............... sími 1 11 00
Hafnarfj................ sími 5 11 00
Garðabær................ sími 5 11 00
1 2 □ 4 5 6 7
• 8
9 10 11
12 13 n 14
□ • 15 16 n
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 □
24 □ 25
folda
Þetta var æði,
mamma.
Er nokkur
eftirréttur? /
svínharður smásál
eftir KJartan Arnórsson
ŒHSSSSSk É&VEÍT ÞAÞ
EKK (//
tilkynningar
m
Samtökin
ÁQ þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á Islandi.
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnuda^ milli k|. 1Æ-18.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Árnesingafélagið
1 Reykjavik
heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 17.
nóvember n.k. kl. 20:30 á Hótei Esju ann-
arri hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar-
störf, 2. Önnur mál. Að venju verður
fundarmönnum boðið upp á kaffiveitingar.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. -
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn í Félagsheimilinu
fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. - Stjórn-
in.
Fótsnyrting
er hafin aftur i Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru I síma 84035.
Landssamtök hjartasjúkllnga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa ( aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í síma 83755 á miðviku
dögum kl. 16-18.
Kvenfélag Kópavogs
Fólagskonur takið þátt ( vinnukvöldum
basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl.
20.30 (Félagsheimili Kópavogs. Alltaf heitt
á könnunni. - Basarnefndin.
Félag elnstæðra foreldra
Jólaföndur - jólabasar
Ákveðið hefur verið að hafa opið hús í
Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudags-
kvöld fram (desember. Ætlunin er að vinna
að jólabasar félagsins. Allar góðar hug-
myndir vel þegnar. Heitt haffi á könnunni
og kökur velkomnar. Stuðlum að sterkara
félagi og mætum vel.
Langholtssöfnuður
Starf fyrir aldraða alla miövikudaga kl. 14-
17 ( Safnaðarheimilinu. Föndur- handa-
vinna - upplestur - söngur - bænastund -
léttar æfingar - kaffiveitingar.
Áhersla lögð á aö ná til þeirra sem þurfa
stuðnings til að fara út á meðal fólks. Bíla-
þjónusta verður veitt og þá metið hverjir
þurfa hennar mest með.
Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur
með einkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðvik-
udögum.
Upplýsingar og tímapantanir bæði í
hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750
kl. 12-13 á miðvikudögum.
Á Þingvöllum
Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er
að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í
síma 99-4077.
Frá Kattavinafélaginu
Nú þegar vetur er genginn í garð, viljum við
minna á að kettir eru kulvís dýr, sem ekki
þola útigang og biðja kattaeigendur að
gæta þess að hafa ketti sína inni um nætur.
Einnig í vondum veðrum. Þá viljum við
biðja kattavini um allt land að sjá svo um að
allir kettir landsins hafi mat og húsaskjól og
biðjum miskunnsemi öllum dýrum til
handa.
Geðhjálp,
félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og
velunnara gengst í vetur fyrir fyrirlestrum
um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrir-
lestrarnir verða haldnir á Geðdeild Lands-
spitalans á kennslustofu á 3. hæð. Þeir
verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20
Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn
svo og alla aðra sem áhuga kynnu að hafa.
Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og um-
ræður verða eftir fyrirlestrana.
ferdalög
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar
,' Alla daga vikunnar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
' - 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
r Agreiðsla Reykjavík sími 16050.